Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 64

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 64
Sigtryggur Sigurðsson varð glímukóngur íslandsglíman sú 58. í röðinni var háð að Há- logalandi sunnud. 28. apríl 1968. Þátttakendur voru 10 frá 6 héraðssamböndum og félögum. Einn keppandinn, Steindór Steindórsson, HSK, hætti keppni. Sigurvegari varð Sigtryggur Sig- urðsson, KR, lagði alla keppinauta sína, og er þetta í fyrsta skipti, að hann vinnur Grettis- beltið. Undanfarin ár hefur Ármann J. Lárus- son verið glímukappi Islands, og hlaut hann Grettisbeltið alls 15 sinnum, en hann var nú ekki meðal þátttakenda í glímunni. Næstur að vinningum varð Sveinn Guðmundsson, HSH. Úrslit Islandsglímunnar 1968 1. Sigtryggur Sigurðsson, KR 2. Sveinn Guðmundsson, HSH 3. Guðmundur Jónsson, XJMSE 4. ívar H. Jónsson, UBK 5. Hannes Þorkelsson, UV 6. Ingvi Guðmundsson, UV 7. Ómar Ulfarsson, KR 8. Elías Árnason, KR 9. Rögnvaldur Ólafsson, KR Sigtryggur Sigurðsson, KR Glímumót þetta fór vel fram, og voru margar glímur vel glímdar. Þó brá fyrir, að nokkrir glímumenn boluðust, en fleiri þeirra stóðu vel að glímunni. Ánægjulegt var að sjá, að nú sást ekki að nítt væri, og er þar um mikla framför að ræða, sem vissulega ber að fagna. íslandsglíman var sett af Kjartani Bergmann Guðjónssyni, formanni Glímusambandsins. Glímustjóri var Skúli Þorleifsson, sem afhenti einnig verðlaun og sleit mótinu. Yfirdómari var Þorsteinn Kristjánsson og meðdómendur Krist- mundur J. Sigurðsson og Sigurður Sigurjóns- son. Eysteinn Þorvaldsson lýsti glímunni á segulbandi. Ungmennafélagið Víkverji sá um þessa Islandsglímu. 1 23456789 vinningar X 11111111 8 0X1110111 6 0 0X101111 5+1 0 00X11111 5+0 0010X1011 4 01000X111 4 000010X11 3 0000000X1 1 OOOOOOOOX 0 KÓNGATAL Þessir hafa orðið glímukóngar frá því Is- landsglíman fyrst fór fram, en það var árið 1906 á Akureyri. 1. Ólafur V. Davíðsson, ófélagsbundinn, 1906. 2. Jóhannes Jósefsson, Umf. Akureyrar, 1907—1908. 3. Guðmundur Stefánsson, Ármanni, 1909. 4. Sigurjón Pétursson, Ármanni, 1910—1913. Árin 1914—1918 fór Islandsglíman ekki fram. 5. Tryggvi Gunnarsson, Ármanni, 1919—1920. 6. Hermann Jónasson, Ármanni, 1921. 7. Sigurður Greipsson, Ármanni, 1922—1926. 8. Þorgeir Jónsson, If. Stefni, 1927—1928. 9. Sigurður Thorarensen, Ármanni, 1929—1931 og 1934—1936. 10. Lárus Salómonsson, Ármanni, 1932—1933 og 1938. 11. Skúli Þorleifsson, Ármanni, 1937. 12. Ingimundur Guðmundsson, Ármanni, 1939—1940. 13. Kjartan Bergmann Guðjónsson, Ármanni, 1941. 14. Kristmundur Sigurðsson, Ármanni, 1942. 15. Guðmundur Ágústsson, Ármanni, 1943—1947. 16. Guðmundur Guðmundsson, Ármanni, 1948—1949. 17. Rúnar Guðmundsson, Ármanni, 1950—1951 og 1953. 18. Ármann J. Lárusson, Umf. Reykjavíkur, 1952 og 1954—1961, Umf. Breiðablik, 1962—1967. 19. Sigtryggur Sigurðsson, KR, 1968. 304
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: