Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 87
tjtgefandi:
lþróttasamband íslands.
Bitstjóri:
Þórður Sigurðsson.
tftg&furáð I.S.I.:
Þorsteinn Einarsson, form.,
Jens Guðbjömsson,
Sigurgeir Guðmannsson,
Hermann Guðmundsson.
Afgreiðsla:
Skrifstofa ISl,
Iþróttamiðstöðinnl í Laugardal.
Sími 30955.
Áskriftargjald 1968 kr. 200,00.
Gjalddagi 1. maí.
Prentun: Steindórsprent h.f.
24. Svíinn Peter Feil setti Evrópumet í 200 m flugsundi,
2:08,1 mín., í Bástad í Danmörku.
27. Sundmót HSH fór fram í Kolviðarneslaug. Sigur-
vegarar urðu: 50 m bringusund stúlkna: Sólborg
Olga Bjarnadóttir, Snæfelli, 45,1 sek., 50 m bringu-
sund drengja: Eggert Sv. Jónsson, Snæfelli, 38,5
sek. (héraðsmet). 50 m bringusund: Sólborg Olga
Bjarnadóttir, Snæfelli, 46,4 sek. 100 m bringusund:
Eggert Sv. Jónsson, Snæfelli, 1:25,5 mín., 50 m bak-
sund: Sjöfn Haraldsdóttir, Snæf., 47,3 sek. (hér-
aðsmet). 50 m baksund.: Börkur Guðmundsson, Vík-
ingi, 42,1 sek. 50 m skriðsund: Sjöfn Haraldsdóttir,
Snæf., 42,5 sek. 50 m skriðsund: Börkur Guðmunds-
son, Víkingi, 32,0 sek. 4x50 m bringusund kvenna:
Sveit Snæfells, 3:16,2 mín. (héraðsmet). 4x50 m
bringusund karla: Sveit Víkings 2:50,8 mín. (hér-
aðsmet). — Umf. Snæfell, Stykkishólmi, hlaut flest
stig i stigakeppni félaganna eða 61 stig.
28. Judith Turoczi, Ungverjalandi, setti Evrópumet í
100 m skriðsundi, 1:00,0 mín., og í 200 m fjórsundi,
2:29,6 mín.
30. Peter Feil, Svíþjóð, bætti eigið Evrópumet í 200 m
flugsundi á móti i Jönköping, synti á 2:08,0 mín.
JtJNl:
3. Ove Johansson, Svíþjóð, setti
nýtt Norðurlandamet í pressu,
þungavigt, í Rattvik í Svíþjóð.
Hann pressaði 182,5 kg.
9. Bob Bednarski, Bandaríkjunum,
setti heimsmet í pressu, þunga-
vigt, 207,0 kg, í York. Bednarski setti einnig heims-
met í jafnhöttun, 220^5 kg.
14.-16. Peter Kment, Tékkóslóvakíu, varð Evrópumeist-
ari í grísk-rómverskri glímu, þungavigt. Mótið fór
fram í Vásterás í Svíþjóð.
19.-24. Leonid Sjabotinsky varð Evrópumeistari í lyft-
ingum, þungavigt, í Leningrad. Hann lyfti samtals
570,0 kg (190,0 kg-167,5 kg-212,5 kg).
25. Heimsmet í snörun, þungavigt: Leonid Sjabotinsky,
Sovétríkjunum, 176,0 kg, í Leningrad.
JÍJLl:
27. Kalevi Lahdenranta, Finnlandi, setti Norðurlanda-
met í jafnhöttun og samanlagt, þungavigt, í Bjöme-
borg. Lahdenranta lyfti 197,5 kg í jafnhöttun, en
samanlagt 517,5 kg.
327