Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 87

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 87
tjtgefandi: lþróttasamband íslands. Bitstjóri: Þórður Sigurðsson. tftg&furáð I.S.I.: Þorsteinn Einarsson, form., Jens Guðbjömsson, Sigurgeir Guðmannsson, Hermann Guðmundsson. Afgreiðsla: Skrifstofa ISl, Iþróttamiðstöðinnl í Laugardal. Sími 30955. Áskriftargjald 1968 kr. 200,00. Gjalddagi 1. maí. Prentun: Steindórsprent h.f. 24. Svíinn Peter Feil setti Evrópumet í 200 m flugsundi, 2:08,1 mín., í Bástad í Danmörku. 27. Sundmót HSH fór fram í Kolviðarneslaug. Sigur- vegarar urðu: 50 m bringusund stúlkna: Sólborg Olga Bjarnadóttir, Snæfelli, 45,1 sek., 50 m bringu- sund drengja: Eggert Sv. Jónsson, Snæfelli, 38,5 sek. (héraðsmet). 50 m bringusund: Sólborg Olga Bjarnadóttir, Snæfelli, 46,4 sek. 100 m bringusund: Eggert Sv. Jónsson, Snæfelli, 1:25,5 mín., 50 m bak- sund: Sjöfn Haraldsdóttir, Snæf., 47,3 sek. (hér- aðsmet). 50 m baksund.: Börkur Guðmundsson, Vík- ingi, 42,1 sek. 50 m skriðsund: Sjöfn Haraldsdóttir, Snæf., 42,5 sek. 50 m skriðsund: Börkur Guðmunds- son, Víkingi, 32,0 sek. 4x50 m bringusund kvenna: Sveit Snæfells, 3:16,2 mín. (héraðsmet). 4x50 m bringusund karla: Sveit Víkings 2:50,8 mín. (hér- aðsmet). — Umf. Snæfell, Stykkishólmi, hlaut flest stig i stigakeppni félaganna eða 61 stig. 28. Judith Turoczi, Ungverjalandi, setti Evrópumet í 100 m skriðsundi, 1:00,0 mín., og í 200 m fjórsundi, 2:29,6 mín. 30. Peter Feil, Svíþjóð, bætti eigið Evrópumet í 200 m flugsundi á móti i Jönköping, synti á 2:08,0 mín. JtJNl: 3. Ove Johansson, Svíþjóð, setti nýtt Norðurlandamet í pressu, þungavigt, í Rattvik í Svíþjóð. Hann pressaði 182,5 kg. 9. Bob Bednarski, Bandaríkjunum, setti heimsmet í pressu, þunga- vigt, 207,0 kg, í York. Bednarski setti einnig heims- met í jafnhöttun, 220^5 kg. 14.-16. Peter Kment, Tékkóslóvakíu, varð Evrópumeist- ari í grísk-rómverskri glímu, þungavigt. Mótið fór fram í Vásterás í Svíþjóð. 19.-24. Leonid Sjabotinsky varð Evrópumeistari í lyft- ingum, þungavigt, í Leningrad. Hann lyfti samtals 570,0 kg (190,0 kg-167,5 kg-212,5 kg). 25. Heimsmet í snörun, þungavigt: Leonid Sjabotinsky, Sovétríkjunum, 176,0 kg, í Leningrad. JÍJLl: 27. Kalevi Lahdenranta, Finnlandi, setti Norðurlanda- met í jafnhöttun og samanlagt, þungavigt, í Bjöme- borg. Lahdenranta lyfti 197,5 kg í jafnhöttun, en samanlagt 517,5 kg. 327
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.