Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 29
2. Halldór Matthíasson, ÍBA 1,80 m
3. Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,75 m
4. Stefán Jóhannsson, Á 1,60 m
5. Stefán Sveinbjörnsson, UMSE 1,60 m
6. Pálmi Matthiasson, IBA 1,55 m
Ágúst Þórhallsson, Á, og Jóhannes Sigurgeirsson,
UMSE, felldu byrjunarhæðir rínar.
Hástökk
íslandsmeistari:
Jón Þ. Ólafsson, iR 1,94 m
2. Erlendur Valdimarsson, lR 1,84 m
3. Elías Sveinsson, IR 1,80 m
4. Dónald Jóhannsson, UMSK 1,76 m
Langstökkskeppnin á Islandsmeistaramótinu
var óvenjuskemmtileg með 11 keppendum og
þar af einum 6—7, sem gátu orðið sigurvegar-
ar, ef þeir hittu á óskastökkið. En í hverri
keppni verður aðeins einn sigurvegari, þótt oft
muni mjóu. Eins var í þetta sinn, að Þorvald-
ur Benediktsson, Strandamaðurinn stóri, sem
nú er lögregluþjónn í Vestmannaeyjum og
keppir fyrir ÍBV, sigraði Valbjörn Þorláksson,
KR, á því að eiga lengra næstbezta stökk, en
báðir stukku þeir 6,90 m lengst. Hvorugur
þeirra er þó efstur á afrekaskránni, heldur er
það meistari fyrra árs, Gestur Þorsteinsson,
UMSS, sigurvegarinn frá landsmótinu, en að-
eins þriðji á íslandsmeistaramótinu á eftir þeim
Þorvaldi og Valbirni. Gestur stökk lengst 6,96
m sl. sumar. I fjórða sæti á afrekaskrá, einnig
með 6,90 m, er svo Guðmundur Jónsson, HSK,
sem sigraði í þessari grein í bikarkeppninni,
annað árið í röð.
Af ungu mönnunum ber að telja Friðrik Þór
Óskarsson, IR, sem varð sveina- og drengja-
meistari í langstökki og þrístökki og bar af
keppinautum sínum í þessum greinum báðum.
Friðrik Þór er sérstaklega geðþekkur íþrótta-
maður, yfirlætislaus og ljúfur í allri framkomu
auk þess að vera afreksmaður í sínum aldurs-
flokki. Þess vegna var það sérstakt gleðiefni,
þegar hann bætti sveinametið í langstökki í
blankalogni á Sveinameistaramóti Reykjavíkur
seint í september, en hann hafði áður stokkið
yfir gamla sveinametið í meðvindi. Á því sama
móti stökk hann einnig lengsta þrístökk sitt til
þessa, 13,56 m.
Langstökkskeppnin á unglingameistaramót-
inu varð allhörð, ekki síður en á meistaramóti
þeirra fullorðnu. Unglingameistari varð Jón
Jón Þ. Ólafsson, tR •—
bezti hástökkvari hérlendis í bráðum áratug — stökk
2,06 m á Ólympíuleikjunum.
Benónýsson, HSÞ, en Hróðmar Helgason, Á,
stökk aðeins 3 cm skemra. Tölurnar 6,03 og
6,00 segja okkur ekki allt um keppnina, því að
mótvindur dró verulega úr árangri keppenda í
þetta skiptið.
Langstökk (meðvindur)
Sveinameistari:
Friðrik Þór Óskarsson, tR 6,42 m
2. Gunnar Guðmundsson, KR 5,58 m
3. Ásbjörn Sigurgeirsson, UMSB 5,58 m
4 Borgþór Magnússon, KR 5,44 m
5. Steinar Ragnarsson, UMSB 5,32 m
6. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 5,19 m
7. Birgir Benediktsson, HSS 4,78 m
S. Friðgeir Hólm, IR 4,31 m
9. Kristján Sigurjónsson, ÍR 4,05 m
10. Gunnar Hólm, IR 4,00 m
11. Einar Guðjohnsen, lR 3,69 m
12. Guðmundur Sveinsson, tR 3,60 m
13. Rúnar Sveinsson, ÍR 3,20 m
Langstökk (meðvindur)
Drengjameistari:
Friðrik Þór Óskarsson, lR 6,28 m
2. Halldór Jónsson, tBA 6,12 m
3. Finnbjörn Finnbjörnsson, IR 6,07 m
4. Hróðmar Helgason, Á 5,90 m
5 Ásgeir Ragnarsson, lR 5,90 m
6. Hannes Guðmundsson, Á 5,64 m
269