Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 29

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 29
2. Halldór Matthíasson, ÍBA 1,80 m 3. Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,75 m 4. Stefán Jóhannsson, Á 1,60 m 5. Stefán Sveinbjörnsson, UMSE 1,60 m 6. Pálmi Matthiasson, IBA 1,55 m Ágúst Þórhallsson, Á, og Jóhannes Sigurgeirsson, UMSE, felldu byrjunarhæðir rínar. Hástökk íslandsmeistari: Jón Þ. Ólafsson, iR 1,94 m 2. Erlendur Valdimarsson, lR 1,84 m 3. Elías Sveinsson, IR 1,80 m 4. Dónald Jóhannsson, UMSK 1,76 m Langstökkskeppnin á Islandsmeistaramótinu var óvenjuskemmtileg með 11 keppendum og þar af einum 6—7, sem gátu orðið sigurvegar- ar, ef þeir hittu á óskastökkið. En í hverri keppni verður aðeins einn sigurvegari, þótt oft muni mjóu. Eins var í þetta sinn, að Þorvald- ur Benediktsson, Strandamaðurinn stóri, sem nú er lögregluþjónn í Vestmannaeyjum og keppir fyrir ÍBV, sigraði Valbjörn Þorláksson, KR, á því að eiga lengra næstbezta stökk, en báðir stukku þeir 6,90 m lengst. Hvorugur þeirra er þó efstur á afrekaskránni, heldur er það meistari fyrra árs, Gestur Þorsteinsson, UMSS, sigurvegarinn frá landsmótinu, en að- eins þriðji á íslandsmeistaramótinu á eftir þeim Þorvaldi og Valbirni. Gestur stökk lengst 6,96 m sl. sumar. I fjórða sæti á afrekaskrá, einnig með 6,90 m, er svo Guðmundur Jónsson, HSK, sem sigraði í þessari grein í bikarkeppninni, annað árið í röð. Af ungu mönnunum ber að telja Friðrik Þór Óskarsson, IR, sem varð sveina- og drengja- meistari í langstökki og þrístökki og bar af keppinautum sínum í þessum greinum báðum. Friðrik Þór er sérstaklega geðþekkur íþrótta- maður, yfirlætislaus og ljúfur í allri framkomu auk þess að vera afreksmaður í sínum aldurs- flokki. Þess vegna var það sérstakt gleðiefni, þegar hann bætti sveinametið í langstökki í blankalogni á Sveinameistaramóti Reykjavíkur seint í september, en hann hafði áður stokkið yfir gamla sveinametið í meðvindi. Á því sama móti stökk hann einnig lengsta þrístökk sitt til þessa, 13,56 m. Langstökkskeppnin á unglingameistaramót- inu varð allhörð, ekki síður en á meistaramóti þeirra fullorðnu. Unglingameistari varð Jón Jón Þ. Ólafsson, tR •— bezti hástökkvari hérlendis í bráðum áratug — stökk 2,06 m á Ólympíuleikjunum. Benónýsson, HSÞ, en Hróðmar Helgason, Á, stökk aðeins 3 cm skemra. Tölurnar 6,03 og 6,00 segja okkur ekki allt um keppnina, því að mótvindur dró verulega úr árangri keppenda í þetta skiptið. Langstökk (meðvindur) Sveinameistari: Friðrik Þór Óskarsson, tR 6,42 m 2. Gunnar Guðmundsson, KR 5,58 m 3. Ásbjörn Sigurgeirsson, UMSB 5,58 m 4 Borgþór Magnússon, KR 5,44 m 5. Steinar Ragnarsson, UMSB 5,32 m 6. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 5,19 m 7. Birgir Benediktsson, HSS 4,78 m S. Friðgeir Hólm, IR 4,31 m 9. Kristján Sigurjónsson, ÍR 4,05 m 10. Gunnar Hólm, IR 4,00 m 11. Einar Guðjohnsen, lR 3,69 m 12. Guðmundur Sveinsson, tR 3,60 m 13. Rúnar Sveinsson, ÍR 3,20 m Langstökk (meðvindur) Drengjameistari: Friðrik Þór Óskarsson, lR 6,28 m 2. Halldór Jónsson, tBA 6,12 m 3. Finnbjörn Finnbjörnsson, IR 6,07 m 4. Hróðmar Helgason, Á 5,90 m 5 Ásgeir Ragnarsson, lR 5,90 m 6. Hannes Guðmundsson, Á 5,64 m 269
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.