Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 72

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 72
II. DEILD, A-riðill: Mörk Stig Haukar FH 3 H-> -4-> '0 A Víkingur f.umf. s.umf. samt. f.umf. s.umf. samt. 3:3 3:0 1:0 7:3 5 Haukar X 3:2 2:4 2:1 7:7 14:10 4 9 3:3 1:1 1:1 5:5 3 PH 2:3 X 4:1 2:2 8:6 13:11 3 6 0:3 1:1 2:3 3:7 1 Þróttur 4:2 1:4 X 2:1 7:7 10:14 4 5 0:1 1:1 3:2 4:4 3 Víkingur 1:2 2:2 1:2 X 4:6 8:10 1 4 II. DEILD, B-riðill: id Mörk Stig Q) U1 <! UBK s K M s 3 «N s 3 ■4-í B ci s 3 'Ú -H B g 3 § <w P »H CQ 01 Ul 01 6:0 4:1 3:0 13:1 6 lA X 8:1 4:3 6:0 18:4 31:5 6 12 0:6 1:1 1:2 2:9 1 UBK 1:8 X 3:2 2:1 6:11 8:20 4 5 1:4 1:1 1:1 3:6 2 UMF Selfoss 3:4 2:3 X 3:1 8:8 11:14 2 4 0:3 2:1 1:1 3:5 3 iBl 0:6 1:2 1:3 X 2:11 5:16 0 3 vel og' var í fyrsta sæti að fyrri umferö lokinni. En í síðari umferðinni var líkt og leikmenn liðsins þryti allan kraft. Aðeins tvö stig fengust úr seinni umferð- inni með jafnteflum við Val og iBK í fyrstu leikjum umferðarinnar. Þá var kömið að leik liðsins við KR á Akureyri. Leikur þessi var að allra áliti úrslitaleikur mótsins, og eins og síðar kom í ljós, hafði hann aðal- úrslitaáhrifin á mótið. KR-ingar fengu óskabyrjun, kom- ust í 3:0, en Akureyringar skoruðu tvö mörk fyrir hlé, og var staðan í hálfleik því 3:2, KR í hag. Síðari hálfleikur var æsispennandi, en honum lauk með þvi, að ekkert mark var skorað. Við þetta var eins og all- ur máttur væri dreginn úr liðinu, og það tapaði enn- fremur báðum síðustu leikjum sínum. Munaði því minnstu, að liðið dytti niður í 4. sæti, en hagstæðari markatala forðaði því. Leikmenn liðsins voru allir nokkuð jafnir að styrkleika, og bar enginn sérstak- lega af öðrum, nema Kári Ámason, en hann skoraði tæpan helming af mörkum liðsins, eða 8, sem er mjög vel af sér vikið, þegar tekið er tillit til þess, hvað fáa leiki hann lék. Er enginn vafi, að iBA-liðið hefði náð lengra, ef Kári hefði gengið heill til skógar. Þá hafði liðið yfir að ráða einum af betri tengiliðum okk- ar, Magnúsi Jónatanssyni, sem var mjög harður og fylginn sér. Valsmenn, Islandsmeistaramir 1967, urðu í 4. sæti eftir nokkuð gloppótta frammistöðu. Búizt var við í byrjun mótsins, að Valsmenn gæfu ekki meistaratign- inga eftir nema að lokinni harðri baráttu, en strax í fyrsta leik sínum, sem var gegn nýliðunum í I. deild, IBV, töpuðu þeir með 1:3. Síðan sigruðu þeir Keflvík- inga og gerðu jafntefli við KR, töpuðu fyrir Fram og gerðu jafntefli við iBA. Útkoman varð því aðeins 4 stig eftir fyrri umferð, eða helmingi færri en hjá 312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.