Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 34
Spjótkast Sveinameistari: Skúli Arnarson, ÍR 53,73 m 2. Hallur Þorsteinsson, lR 46,50 m 3. örn Óskarsson, fBV 44,10 m 4. Konráð Þórisson, KR 39,20 m 5. Steinar Ragnarsson, UMSB 36,35 m 6. Sigmar Ragnarsson, UMSB 36,13 m 7. Þórður Ólafsson, KR 35,95 m 8. Grétar Guðmundsson, KR 33,65 m 9. Óskar Jakobsson, fR 29,00 m 10. Friðgeir Hólm, fR 28,25 m 11. Gunnar Hólm, ÍR 27,85 m 12. Guðmundur Sveinsson, lR 21,35 m 13. Þorsteinn Kristiansen, fR 18,53 m Spjótkast Drengjameistari: Stefán Jóhannsson, Á 49,29 m 2. Finnbjörn Finnbjörnsson, lR 48,41 m 3. Halldór Valdimarsson, HSÞ 44,14 m 4. Rúdolf Adolfsson, Á 43,06 m 5. Ásgeir Ragnarsson, fR 41,47 m 6. Hannes Guðmundsson, Á 40,14 m 7. Guðni Sigfússon, Á 34,73 m 8. Magnús Þrándur Þórðarson, KR 34,73 m 9. Grétar Guðmundsson, KR 32,98 m 10. Elías Sveinsson, lR 32,93 m Spjótkast Unglingameistari: Stefán Jóhannsson, Á 46,53 m 2. Halldór Valdimarsson, HSÞ 46,19 m 3. Halldór Matthíasson, fBA 44,64 m 4. Halldór Jónsson, fBA 42,90 m 5. Páll Dagbjartsson, HSÞ 40,21 m 6. Bjarni Guðmundsson, USVH 40,15 m 7. Pálmi Matthíasson, fBA 37,95 m 8. Hallur Þorsteinsson, lR 34,84 m 9. Hróðmar Helgason, Á 34,64 m 10. Guðni Sigfússon, Á 32,75 m Spjótkast Islandsmeistari: Valbjörn Þorláksson, KR 60,32 m 2. Kjartan Guðjónsson, iR 55,84 m 3. Björgvin Hólm, lR 54,22 m 4 Magnús Þór Sigmundsson, UMFN 54,16 m 5. Sigmundur Hermundsson, fR 54,10 m 6. Páll Eiríksson, KR 53,85 m 7. Sigurður Sigurðsson, HSK 52,23 m 8. Stefán Jóhannsson, Á 48,20 m 9. Finnbjörn Finnbjörnsson, fR 47,15 m 10. Arnar Guðmundsson, KR 46,93 m 11. Skúli Arnarson, lR 46,62 m Og þá er komið að greina greina, sleggju- kastinu. „Fannst þér ekki leiðinlegt að missa metið?“, var ég spurður, og ég svaraði eins hraustlega og ég gat, að ég þættist nú eiga einhvern vott í þessu nýja meti, því að ég hefði reynt að segja methafanum til eftir beztu getu. Á hinn bóginn var ég orðinn ósköp leiður á spurningu eins og þessari: „Ætla þessir ungu menn eiginlega ekki að fara að slá þetta met þitt? Það er orðið alltof gamalt.“ Þess vegna var ég feginn að losna við þennan forngrip úr eigu minni, en hitt get ég fúslega játað, að það kom yfir mig einhver tómleikakennd, þegar Jón H. Magnússon, ÍR, kastaði 54,40 m á Reykja- víkurmeistaramótinu og setti nýtt Islandsmet í sleggjukasti. Já, tómleikakennd vegna þess, hve mér þótti Jóni alls ekki takast upp eins og ég var og er viss um, að hann eigi að geta, og því varð mér á að hugsa: Þurfti þá ekki meira kast en þetta til að slá þetta met mitt ? Jón var langbeztur íslenzkra sleggjukastara sl. sumar, og metið lá alltaf í loftinu, ef svo mætti segja. Á Islandsmótinu setti hann meist- aramótsmet með 52,80 m, og í bikarkeppninni kastaði hann enn 53,08 m. Næstur honum kom Erlendur Valdimarsson, IR, með 51,36 m, en hann æfði þessa grein sáralítið. Fleiri köstuðu ekki yfir 50 m, og er það sorgleg staðreynd. I 9. sæti á afrekaskránni er Magnús Þrándur Þórðarson, KR, með 34,39 m, nýtt sveinamet með stóru sleggjunni, en hann varð sveina-, drengja- og unglingameistari í greininni. Á sveinameistaramótinu setti hann sveinamet með 4 kg-sleggju, 46,18 m, á drengjameistaramótinu sveinamet með 5 kg-sleggju, 39,27 m, en sveinamet Jóns Ö. Þormóðssonar með 6 kg- sleggju, 38,16 m, lifði af sumarið, en þeirri sleggju kastaði Magnús 35,20 m. Umrætt sveinamet með 4 kg-sleggju (sveina- — setti nýtt fslandsmet í sleggjukasti — 274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: