Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 54
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á
— Islandsmeistari í 100 m flugsundi og 100 m skrið-
sundi —
4. Þórður Guðmundsson, Self. 3:06,8 mín.
5. Gunnar Guðmundsson, Á 3:15,1 mín.
6. Þórhallur Jóhannesson, SH 3:17,4 mín.
7. Agnar Hauksson, Vestra 3:17,5 mín.
8. Guðfinnur Ólafsson, Æ 3:36,2 mín.
9. Halldór A. Sveinsson, SH 3:42,0 mín.
10. örn Ólafsson, SH 3:48,1 mín.
100 m bringusund kvenna.
1. Ellen Ingvadóttir, Á 1:25,0 mín.
2. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 1:28,5 mín.
3. Matthildur Guðmundsdóttir, Á 1:28,6 mín.
4. Bergþóra Ketilsdóttir, iBK 1:37,7 mín.
5. Þórdís Guðmundsdóttir, Æ 1:40,9 mín.
6. Oddrún Guðmundsdóttir, Á 1:43,4 mín.
7. Sif Matthíasdóttir, Self. 1:44,0 min.
8. Elín Haraldsdóttir, Æ 1:47,2 mín.
9. Hafrún Magnúsdóttir, Æ 1:49,3 mín.
100 m baksund karla.
1. Guðmundur Þ. Harðarson, Æ 1:16,2 mín.
2. Sigmundur Stefánsson, Self. 1:18,4 mín.
3. Gísli Þorsteinsson, Á 1:22,1 mín.
4. Halldór Ástvaldsson, Á 1:25,9 mín.
5. Kristbjörn Magnússon, KR 1:26,8 mln.
6. Kári Geirlaugsson, Á 1:29,1 min.
7. Pétur Gunnarsson, Á 1:36,9 mín.
8. Örn Geirsson, Æ 1:41,5 min.
100 m skriðsund kvenna.
1. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á 1:06,9 min.
2. Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. 1:10,0 mín.
3. Sigrún Siggeirsdóttir, Á 1:10,4 mín.
4. Birgitta Jónsdóttir, IBK 1:15,2 mín.
5. Þórhildur Oddsdóttir, Vestra 1:16,6 mín.
6. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 1:17,0 mín.
7. Halla Baldursdóttir, Æ 1:30,7 mín.
8. Sigríður Sigurðardóttir, KR 1:29,1 mín.
9. Ingibjörg S. Ólafsdóttir, lR 1:30,7 min.
10. Ásdís Hjálmtýsdóttir, KR 1:44,9 mln.
100 m flugsund karla.
1. Guðmundur Gíslason, Á 1:02,7 mín.
2. Guðmundur Þ. Harðarson, Æ 1:10,9 mín.
3. Gunnar Kristjánsson, Á 1:11,0 mín.
4. Sigþór Magnússon, KR 1:28,5 mín.
200 m fjórsund kvenna.
1. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, IR 2:44,1 mín.
2. Sigrún Siggeirsdóttir, Á 2:47,5 mín.
3. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 3:05,6 mín.
4. Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. 3:08,3 min.
5. Sólveig Guðmundsdóttir, Self. 3:12,9 mín.
4x200 m skriðsund karla.
1. Sveit Ármanns 9:45,3 mín.
2. Sveit Ægis 10:28,1 mín.
3. Sveit UMF Selfoss 10:45,1 mín.
4x100 m fjórsund kvenna.
1. Sveit Ármanns 5:17,5 mín.
2. Sveit UMF Selfoss 5:52,9 mín.
3. Sveit Ægis 6:06,9 mín.
Unglingameistaramót.
Unglingameistaramót Islands, hið 6. í röð-
inni, var haldið í Sundhöll Reykjavíkur 14. og
15. september 1968. Þátttakendur hafa aldrei
verið fleiri, og komu þeir frá 11 félögum og
samböndum. Má nefna, að yfir 40 keppendur
voru skráðir í 50 m bringusund telpna og 50 m
skriðsund sveina.
Mörg góð afrek voru unnin, nokkur unglinga-
met sett og eitt Islandsmet. Var það Ellen
Ingvadóttir, sem það gerði í 100 m bringu-
sundi, synti á 1:20,9 mín.
Sundfélagið Ægir sigraði í stigakeppni móts-
ins í 3. sinn í röð og vann til eignar bikar gef-
inn af Albert Guðmundssyni, stórkaupmanni.
Úrslit mótsins urðu þessi:
Fyrri dagur:
100 m skriðsund drengja
Finnur Garðarsson, lA 59,9 sek.
Eiríkur Baldursson, Æ 1:02,6 mín.
Gísli Þorsteinsson, Á 1:02,9 mín.
Sigmundur Stefánsson, HSK 1:04,3 mín.
Ólafur Einarsson, Æ 1:04,4 mín.
Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 1:08,1 mín.
Vilhjálmur Fenger, KR 1:08,4 min.
Guðmundur Pálsson, KR 1:11,2 mín.
Helgi Sigurðsson, HSK 1:14,6 mín.
Árni Ásmundsson, UBK 00 min.
Guðjón Andersen, V 1:15,9 mín.
294