Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 62

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 62
Glímu- meistaramótin 1968 Landsflokkaglíman Landsflokkaglíman 1968 var glímd að Há- logalandi 24. marz 1968. Glímt var í 3 þyngd- arflokkum fullorðinna og auk þess í unglinga- flokki og drengjaflokki. Fór glíman vel fram, og mátti sjá margar góðar glímur, einkum hjá yngri flokkunum og léttari mönnunum, en í 1. og 2. þyngdarflokki skorti talsvert á, að glímumenn væru í þeirri æfingu, að þeir gætu sýnt íslenzka glímu eins og hún á að vera, þ. e. íþrótt léttleika, fimi og snerpu. Einn glímumaður í 1. flokki ber þó af að mínu viti og smekk. Er það Sveinn Guðmunds- son, sem alltaf glímir mjúkt og liðlega, þótt ekki skorti hann afl til átaka, en hann mun hafa fáa æfinganauta heima í Stykkishólmi og skortir því verulega æfingu. Sveinn sótti því ekki sigur í þessa keppni, hann féll fyrir meist- aranum, Sigtryggi Sigurðssyni, og glímdi óútkljáð við Steindór Steindórsson. Sigtryggur var vel að sigri kominn, gekk ákveðinn til verks og lagði alla keppinauta sína, en glímur hans eru alltaf helzt til þungar. Bræðurnir frá Haugi, Steindór og Guðmund- ur Steindórssynir, urðu jafnir að vinningum og urðu að glíma sín í milli um 3. verðlaun, og sigraði Steindór í þeirri viðureign. I þriðja flokki urðu þeir jafnir að vinning- 1. flokkur (yfir 84 kg): ■e ö 03 c tí é ® tí Islandsmeistari: -*-> bc m 'S m +j m K> 3 ö f-i a Á tí ci w U O A Sigtryggur Sigurðsson, KR X 1 1 1 1 1 1 6 vinninga 2. Sveinn Guðmundsson, HSH 0 X y2 1 1 1 1 4% vinning 3. Steindór Steindórsson, HSK 0 % X y2 1 1 0 3+1 vinning 4. Guðmundur Steindórsson, HSK 0 0 y2 X Y, 1 1 3+0 vinninga 5. Ivar H. Jónsson, UBK 0 0 0 % X y2 1 2 vinninga 6. Hannes Þorkelsson, UV 0 0 0 0 Y2 X 1 IY2 vinning 7. Þorvaldur Þorsteinsson, Á 0 0 1 0 0 0 X 1 vinning Hafsteinn Steindórsson, UlA 0 1 >4 1 hætti vegna meiðsla 2. flokkur (75—84 kg): Islandsmeistari: I 3 cð tí tí tí 0 1 3 02 Guðmundur Jónsson, UMSE X 1 1 2 vinninga 2. Gunnar R. Ingvarsson, UV 0 X 1 1 vinning 3. Sveinn Á. Sigurðsson, HSK 0 0 X 0 vinning 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: