Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 12
SAMNINGUR VIÐ SJÓNVARPIÐ. Á sambandsráffsfundi hinn 6. mai 1967 voru sam- þykktir samningar viff Sjónvarpiff, sem þar til kjörin nefnd frá ISl hafffi unniff aff. Þá voru kjörnir frá ISl í samstarfsnefnd: Axel Ein- arsson og Sigurgeir Guömannsson. Síðar tilnefndi Sjónvarpiff af sinni hálfu í þessa þriggja manna nefnd Sigurff Sigurffsson, íþróttafrétta- ritara. Samningurinn var undirritaffur hinn 16. júní 1967, en hann var birtur í heild í 5. tbl. íþróttablaffsins 1967. PRUMVARP UM ÆSKULÝÐSMÁL. Neffri deild Alþingis leitaði umsagnar iSl um frum- varp til laga um æskulýðsmál, sem lagt hefur veriff fram á tveim síðustu löggjafarþingum. Svar framkvæmdastjórnarirmar var á þessa leiff: „Frumvarp þetta hefur verið athugað og rætt á for- mannafundi Iþróttasambands Islands, sem haldinn var 11. og 12. nóv. 1967. Á þessum fundi voru mættir formenn flestra héraðs- sambanda og sérsambanda innan ISl. Með hliffsjón af þeim skoffunum, sem fram komu á formannafundinum um frumvarpiff, viljum vér tjá yður eftirfarandi álit Iþróttasambands Islands á frumvarpi til laga um æskulýffsmál: Frumvarpiff er ánægjuleg viffurkenning á nauðsyn þess, að hiff opinbera sinni æskulýffsmálum þjóðarinn- ar á frekari hátt og skipulagffari en áður hefur verið. Teljum vér nauffsynlegt, aff um leið og frumvarpiff er samþykkt, þá verði aukin fjárframlög til íþróttamála og Iþróttasjóðs, sem verffi gert kleift aff fullnægja þeim fjárhagslegu skuldbindingum, sem nú hvíla á honum lögum samkvæmt, og hann geti veitt til íþrótta- mannvirkja verulega aukin fjárframlög í framtíðinni, svo og til íþróttastarfsins í landinu. Þá viljum vér leggja áherzlu á, að hinum frjálsu félagssamtökum æskunnar í landinu verffi falið og þeim gert kleift fjárhagslega aff annast stóraukiff starf á sviffi æskulýðsmála.“ YFIRLIT YFIR FÉLAGATAL IÞRÓTTASAMBANDS ISLANDS 1956—1966. Félagar, karlar og konur t-i |0 yngri en 16 ára •H S2 'Cð V CO íxo o Alls Virkir 1956 217 6575 16540 23115 10984 1958 223 5983 16426 22409 13840 1960 222 6094 16751 22845 13604 1962 232 6346 16332 22678 16206 1964 229 6149 17130 23279 19346 1966 233 8629 19463 28092 24746 Þetta yfirlit sýnir félagatal á tveggja ára fresti, og er athyglisverð sú mikla aukning virkra félaga, er verður á tímabilinu 1962—1966, sem er afleiffing aukins starfs vegna bætts fjárhags. STYRKIR VEGNA SUMARBÚÐA. 6. janúar 1968 afgreiddi framkvæmdastjórn styrk- veitingar til sumarbúða 1967, og var sem árið áffur sam- vinna viff íþróttafulltrúa ríkisins og Ungmennafélag Islands um þá úthlutun, sem hér fer á eftir: Ungmennasamband Eyjafjarffar ........ kr. 8.380,00 Héraðssamband S.-Þingeyinga ........... — 2.030,00 Ungmenna- og íþróttas. Austurlands .... — 4.270,00 Ungmennasamband Borgarfjarffar..... — 6.230,00 Héraffssambandiff Skarphéðinn ......... — 10.660,00 Knattspyrnufélag Reykjavíkur ......... —• 18.430,00 Samtals kr. 50.000,00 BÆTUR UR SLYSATRYGGINGASJÓÐI ISl. Á fundi sínum 9. janúar 1968 afgreiddi framkvæmda- stjórnin umsóknir um bætur úr slysatryggingasjóffi ISl, sem borizt höfðu 1967. Upphæð bóta var kr. 59.057,50, og skiptust bæturnar þannig á héraðssambönd: 1. Ungmennasamband Borgarfjarffar, piltur, er slasaff- ist í knattspyrnu. 2. Héraffssamband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, íþróttamaffur, er slasaðist í knattspyrnu. 3. Ungmennasamband Eyjafjarffar, piltur, er slasaðist í knattspyrnu. 4. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands, íþrótta- maffur, er slasaffist í knattspyrnu. 5. Iþróttabandalag Vestmannaeyja, piltur, er slasaffist í frjálsiþróttum. 6. Iþróttabandalag Hafnarfjarffar, piltur og stúlka, er slösuffust í handknattleik, og piltur, er slasaðist í knattspyrnu. SAMBANDSRÁÐ Isl. Iþróttaþingið á Isafirffi kaus eftirtalda menn sem fulltrúa kjördæmanna í Sambandsráff ISl: Fyrir Reykjavík: Jens Guðbjörnsson, til vara: Bald- ur Möller. Fyrir Vesturland: Óðinn S. Geirdal, Akranesi, til vara: Jón Fr. Hjartar, Borgarnesi. Fyrir Vestfirffi: Sigurður Jóhannsson, Isafirffi, til vara: Þór Hagalín, Núpi. Fyrir Norffurland vestra: Guffjón Ingimundarson, Sauffárkróki, til vara: Ingvar Jónsson, Skagaströnd. Fyrir Norffurland eystra: Ármann Dalmannsson, Akureyri, til vara: Þóroddur Jóhannsson, Akureyri. Fyrir Austurland: Þórarinn Sveinsson, Eiðum, til vara: Björn Magnússon, Eiffum. Fyrir Suðurland: Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni, til vara: Stefán Runólfsson, Vestmannaeyjum. Fyrir Reykjanes: Yngvi R. Baldvinsson, Hafnarfirði, til vara: Jón M. Guffmundsson, Reykjum. Auk ofantaldra fulltrúa kjördæmanna eiga sæti I Sambandsráffi ISl framkvæmdastjórn og formenn sér- sambanda ISl. Þrír fundir voru haldnir í Sambands- 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: