Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 86

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 86
Á, setti nýtt íslenzkt met i 200 m flugsundi, 3:16,5 mín. 28. Judith Turoczy, Ungverjalandi, setti Evrópumet í 100 m skriðsundi, 1:00,4 mín., í Budapest. JtJLl: 2.-3. Norðurlandameistaramót unglinga í Osló. Árang- ur Islendinganna varð sem hér segir: 100 m skrið- sund: 2. Finnur Garöarsson, 1:00,0 mín., 8. Gisli Þorsteinsson, 1:04,7 mín., (keppendur 8), 200 m bringusund: 2. Guðjón Guðmundsson, 2:44,1 mín., 6. Ölafur Einarsson, 2:51,3 mín., (keppendur 7). 200 m fjórsund: 8. Ólafur Einarsson, 2:44,2 mín., (keppendur 9). 100 m. skriðsund: 4. Guðmunda Guðmundsdóttir, 1:08,5 mín., 7. Sigrún Siggeirsdótt- ir, 1:09,3 mín., (keppendur 8). 200 m bringusund: 2. Ellen Ingvadóttir, 2:58,2 mín., (keppendur 9). 400 m skriðsund: 5. Guðmunda Guðmundsdóttir, 5:17,6 mín., (keppendur 8). 100 m baksund: 6. Sig- rún Siggeirsdóttir, 1:19,2 mín., (keppendur 8). 200 m fjórsund: 6. Ellen Ingvadóttir, 2:48,2 mín., 7. Sigrún Siggeirsdóttir, 2:50,4 mín., (keppendur 10). 2. Guðmundur Gíslason setti nýtt íslenzkt met í 200 m baksundi, 2:30,6 mín. 5. Elisabeth Ljunggren-Morris, Svíþjóð, setti Evrópu- met í 400 m skriðsundi, 4:44,1 mín., í Santa Clara, Bandaríkjunum. 6. Heimsmet í 4x200 m fjórsundi kvenna: Santa Clara SC í Santa Clara, 8:46,4 mín. 6. Sue Pedersen, Bandarikjunum, setti heimsmet í 200 m skriðsundi, 2:09,5 mín., í Santa Clara. 5.-6. Islendingar sigruðu Ira með 115:104 stigum í landskeppni í Belfast. 7. Claudia Kolb, Bandaríkjunum, setti heimsmet í 400 m fjórsundi, 5:05,4 mín., í Santa Clara, og sveit Santa Clara SC setti heimsmet i 4x100 m skriðsundi kvenna, 4:01,0 mín. Þá setti Bandaríkjamaðurinn Greg Buckingham heimsmet i 400 m fjórsundi, 4:45,1 mln. 7. Olga Kozikova, Tékkóslóvakíu, setti Evrópumet í 200 m skriðsundi, 2:14,4 mín., I Santa Clara. 8. Elisabeth Ljunggren-Morris, Svíþjóð, setti Evrópu- met í 800 m og 1500 m skriðsundi, 9:48,5 mín. og 18:21,7 mín., í Santa Clara. 8. Guillermo Echevarria setti heimsmet í 1500 metra skriðsundi, 16:28,1 mín., í Santa Clara. Hann er Mexíkani. 8. Island-Vestur-Skotland 72:60 stig í landskeppni í Kirkentillich við Glasgow. 13. Judith Turoczy, Ungverjalandi, setti Evrópumet í 200 m skriðsundi í Budapest. Hún synti á 2:14,4 min. 13. Budapest/Ungverjalandi: Ungversk sveit setti Evrópumet í 4x100 m skriðsundi kvenna, 4:07,5 mín. 13. -14. Landsmót UMFl á Eiðum. 14. Ungverska stúlkan Judith Turoczy setti Evrópumet í 200 m fjórsundi, 2:29,6 mín., í Budapest. 15. -16. Alþjóðlegt sundmót fór fram í Stokkhólmi. Nokkrir Islendingar voru meðal keppenda, og fer árangur þeirra hér á eftir: 100 m skriðsund: 13. Guðmundur Gíslason, 58,0 sek. (nýtt ísl. met). 19. Gunnar Kristjánsson, 1:00,8 mín. 400 m skriðsund: 13. Guðmundur Þ. Harðarson, 4:44,3 mín. 100 m bringusund: 5. Leiknir Jónsson, 1:12,4 mín. (nýtt ísl. met). 10. Árni Þ. Kristjánsson 1:19,0 min. 100 m flugsund: 11. Guðmundur Gíslason 1:03,2 mín. 200 m skriðsund: 9. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 2:25,6 mín. (nýtt ísl. met). 200 m bringusund: 4. Ellen Ingvadóttir, 2:56,8 mín., (nýtt ísl. met). 100 m baksund: 7. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 1:18,2 mín. 200 m skriðsund: 22. Guðmundur Þ. Harðar- son, 2:15,0 mín. 200 m bringusund: 6. Leiknir Jóns- son, 2:41,3 mín. (nýtt ísl. met). 200 m fjórsund: 3. Guðmundur Gíslason, 2:22,0 mín. (nýtt ísl. met). 13. Guðmundur Þ. Harðarson 2:35,6 mín. 100 m flugsund: 9. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 1:06,2 mín. 16. Ellen Ingvadóttir 1:09,8 mín. 100 m bringu- sund: 5. Ellen Ingvadóttir 1:22,2 mín. (nýtt ísl. met). 6. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 1:23,8 mín. 20. Gary Hall, Baudaríkjunum, setti heimsmet í 400 m fjórsundi, 4:43,4 mín., í Los Angeles. 22. Los Angeles: Suður-afríska stúlkan Karen Muir setti heimsmet í 200 m baksundi. Hún synti á 2:23,8 mín. 22. Heimsmet í 800 m og 1500 m skriðsundi í Los Angeles: Debbie Meyer, Bandarikjunum, synti á 9:19,0 mín. og 17:31,2 min. 24. Kirsten Strange Campell, Danmörku, setti Norður- landamet í 200 m fjórsundi, 2:35,3 mín. i Bástad í Danmörku. 326
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.