Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 76

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 76
' : ■ ^ : \ Islandsmeistarar i knattspyrnu 3. aldursflokks 1968: Valur. Siglfirðing'ar höfðu hins vegar tapað fyrir Reyni úr Sandgerði og því þegar tapað 2 stigum. Reynir gaf síðari leik sinn við KS, og var því um hreinan úr- slitaleik að ræða, er Völsungar og KS mættust á Húsa- víkurvelli 28. júlí. Völsungar unnu naumlega 3:2. Mark- hæstur í B-riðli var Sigþór Sigurjónsson, Völsungum, með 5 mörk. Lið Stefnis frá Súgandafirði hóf keppni í riðlinum og lék einn leik, tapaði fyrir Reyni 1:3, en hætti síðan þátttöku. Sigurvegarar í C-riðli urðu Þróttarar frá Neskaup- stað. Sigruðu þeir lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði í úr- slitaleik með 9 mörkum gegn tveimur. Leiknismenn komu með aðeins fjögur stig út úr riðlinum, en eins og sést á töflunni, kærðu þeir leikinn við lið Umf. Hrafnkels Freysgoða frá Breiðdalsvík, og var þeim dæmdur sigur, sem gaf tvö stig til viðbótar. Varð því að fara fram úrslitaleikur sá, sem áður getur. Markhæsti leikmaðurinn í C-riðli var Guðmundur Hall- grímsson, Leikni, með 4 mörk. Dagana 19.-21. september fór fram úrslitakeppni um tvö viðbótarsæti í II. deild 1969. Kepptu sigurvegar- arnir úr riðlinum og liðið, sem varð neðst i 2. deild, en það var, eins og áður segir, Isafjörður. Urslit í þeirri keppni urðu, eins og sjá má af töflunni, að HSH og Völsungar urðu jöfn að stigum, með 4 stig. tírslita- leiknum milli þeirra um sigurinn í III. deild varð að fresta vegna snjókomu. 2. flokkur: I A-riðli sigraði lið Fram nokkuð örugglega. Eins og sjá má af töflunni, voru yfirburðir þó ekki mjög miklir. Markatalan kemur aðallega fram í einum leik, við KR, en þar sigruðu Framarar með 12 mörkum gegn tveimur. Er næsta furðulegt, að KR-ingar skuli ekki eiga betri 2. flokki á að skipa, en vera þó öruggir sigurvegarar i 1. deild. Víkingur varð i 2. sæti, en Víkingar töpuðu aðeins fyrir Fram, og í 3. sæti urðu Valsmenn með tap gegn Fram og Víkingi og jafntefli gegn KR. I B-riðli urðu Vestmannaeyingar sigurvegarar, sigr- uðu alla sína keppinauta, en Breiðabliksmenn urðu í 2. sæti. Auk þess að tapa fyrir IBV gerði Breiðablik óvænt jafntefli við lið Þróttar, sem varð í 4. sæti í riðlinum, einu stigi á eftir lA. I úrslitum sigruðu Framarar IBV með 3 mörkum gegn einu. Leikurinn, sem fram fór 21. ágúst á Mela- vellinum, var nokkuð jafn, en sigur Fram þó aldrei í hættu. 3. flokkur: 1 A-riðli voru Valsmenn öruggir sigurvegarar. Yfir- burðir þeirra, voru verulegir yfir alla keppinautana, eins og sjá má af töflunni. Liðið er mjög skemmtilegt og létt leikandi. I öðru sæti í riðlinum urðu Framarar með ágætt lið. I B-riðli sigruðu KR-ingar nokkuð örugglega, en í C-riðli urðu Þróttarar sigurvegarar eftir spennandi keppni við Hörð á tsafirði og Stjömuna úr Garðahreppi. I þriggja liða úrslitunum tapaði Þróttur fyrir bæði KR og Val með 0:8, og mátti því búast við spennandi leik milli Vals og KR. Sá leikur fór fram 22. ágúst á Melavellinum. Leikurinn var nokkuð jafn framan af, en er líða tók á leikinn tóku Valsmenn völdin í sínar hendur og sigruðu örugglega með 3:1. 4. flokkur. 1 A-riðli sigruðu Valsmenn nokkuð óvænt, sérstak- lega vegna þess að þeir töpuðu fyrir Fram í fyrsta leik sínum. En liðið sótti sig mjög, er á mótið leið. Framarar urðu í öðru sæti í riðlinum með sömu stiga- 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.