Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 5
3. Annar kostnaSur:
Bílkostn., akstur og
ferðakostn. innanl. kr. 100.000.00
Gjafir og heiðurs-
viðurkenningar .... — 40.000.00
Endurskoðun ........ — 35.000.00
Tryggingar ..........— 10.000.00
Ýmislegt............ — 40.000.00 — 225.000.00
Jf. Útbreiðsla:
Sérsambönd ........ kr.
Héraðssamb. og fél. —
Fræðsluráð og aðrar
nefndir ........... —
Kostn. v/námskeið —
tJtgáfustarfsemi og
annað útbreiðslust. —
Kvikmyndataka . . —■
Iþróttamót 1970 .. —
Iþróttamiðstöðvar —
400.000.00
500.000.00
50.000.00
75.000.00
100.000.00
50.000.00
150.000.00
300.000.00 — 1.625.000.00
5. Utanferðastyrkir ...................— 250.000.00
6. Tillag til Framkv.- og lánasj. ISl .. — 500.000.00
7. Kostn. við útg. Iþróttablaðsins .... — 350.000.00
Fulltrúar á íþróttaþingi 1968
Frá Héraðssambandinu Skarphéðni:
Sigurður Greipsson, Hafsteinn Þorvaldsson, Björn
Sigurðsson, Jóhannes Sigmundsson, Tómas Jónsson
(fyrri dag), Eggert Haukdal (seinni dag).
Frá Iþróttabandalagi Vestmannaeyja:
Stefán Runólfsson, Kristinn Sigurðsson.
Frá Iþróttabandalagi Suðurnesja:
Guðmundur Snorrason.
Frá íþróttabandalagi Keflavíkur:
Hafsteinn Guðmundsson, Geirmundur Kristinsson.
Frá Iþróttabandalagi Hafnarfjarðar:
Einar Th. Mathiesen, Pétur Auðunsson.
Frá Badmintonsambandi Islands:
Kristján Benjamínsson.
Samtals kr. 3.765.000.00
Frá Fimleikasambandi Islands:
Valdimar Örnólfsson.
3. Tillaga urn skattfrelsi vinninga
i Landshappdrœtti fsl.
„Iþróttaþing ÍSÍ, haldið í Reykjavík 7.—8. september
1968, felur framkvæmdastjórn ISl að vinna að því, að
vinningar í happdrætti ISl verði skattfrjálsir".
Frá Frjálsíþróttasambandi Islands:
Björn Vilmundarson.
Frá Glímusambandi Islands:
Kjartan Bergmann Guðjónsson.
Jh Tillaga um tekjulið samkvœmt 22. gr.
fjárlaga á fjárhagsáœtlun ÍSl.
„Fari þessi liður fram úr því, sem áætlunin gerir
ráð fyrir, renni það fé óskert í framkvæmdasjóð lSl“.
5. Lagabreytingar.
1. málsliður 1. mgr. 2. gr. laga ISl orðist þannig:
„Iþróttasamband Islands er landssamband þeirra félaga
og félagasamtaka, sem leggja stund á íþróttir, sem
sambandsráð ISl viðurkennir".
6. Tillaga varðandi breytingu á íþróttalögum.
„Iþróttaþing ISÍ, haldið í Reykjavík 7.—8. septem-
ber 1968, áréttar samþykktir fyrri íþróttaþinga, þar
sem skorað er á ríkisstjórnina að leggja fyrir Alþingi
þá breytingu varðandi ákvæði í íþróttalögunum um
iþróttasjóð, sem nefnd, er menntamálaráðherra skipaði
1964, lagði til, að gerð yrði".
7. Tillaga um Jrumvarp til breytingar
á lögum um ípróttakennaraskóla Islands.
„íþróttaþing Isl, haldið í Reykjavík 7.-8. septem-
ber 1968, skorar á menntamálaráðherra að leggja fyrir
næsta Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um
Iþróttakennaraskóla Islands, sem samið var 1966 af
nefnd, er ráðherra skipaði".
Frá Golfsambandi Islands:
Kristján Einarsson.
Frá Handknattleikssambandi Islands:
Jón Ásgeirsson (fyrri dag), Rúnar Bjarnason (seinni
dag).
Frá Knattspyrnusambandi Islands:
Ingvar N. Pálsson.
Frá Körfuknattleikssambandi Islands:
Bogi Þorsteinsson.
Frá Skíðasambandi Islands:
Stefán Kristjánsson.
Frá Sundsambandi Islands:
Garðar Sigurðsson.
Auk þess sám þingið sambandsráðsfulltrúarnir Þórir
Þorgeirsson og Yngvi Rafn Baldvinsson, endurskoðandi
reikninga Isl, Þórarinn Magnússon, framkvæmdastjórn
ISl, GIsli Halldórsson, forseti, Guðjón Einarsson, Gunn-
laugur J. Briem, Sveinn Björnsson og Þorvarður Árna-
son, og framkvæmdastjóri ISl, Hermann Guðmundsson.
245