Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 7
Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ9 flutti við upphaf íþróttaþings setn ingarrœðu, sem fjallaði um málefni iþróttahreyfingarinnar í hnotskurn. Fer rœða hans hér á eftir: Virðulegu þingfulltrúar og gestir. Þessi fjöldi æskumanna og kvenna starfar nú í 236 Fyrir hönd framkvæmdastjórnar ISl leyfi ég mér að bjóða alla þingfulltrúa velkomna til þessa þings. Sérstaklega vil ég bjóða gesti þingsins velkomna. Nú, þegar við komum saman til þessa 49. þings ISl, ei margs að minnast frá starfi okkar frá síðasta þingi, og þykir mér rétt að drepa á helztu viðburði, sem marka munu nokkur tímamót á komandi árum. Iþróttasamband Islands mun nú vera orðið ein fjöl- mennustu heildarsamtök í landinu, en tala meðlima er nú um 31.500, en virkir íþróttamenn og konur eru um 25.200. Þessi tala hefur farið ört hækkandi á undan- förnum árum, sem sjá má af því, að árið 1962 voru virkir félagar 16.200, árið 1964 var talan 19.350, en eins og áður segir 25.200 á s. 1. ári. Þetta er fjölgun er nemur um 55% frá árinu 1962. íþróttaleiðtogum og kennurum hefur fjölgað að sama skapi, en kennarar og leiðbeinendur voru árið 1962 um 450, en á s. 1. ári voru þeir orðnir 766. Þetta sýnir þann fjölda, sem þarf til að stjórna æskunni á leikvelli. Auk þess eru um 2000 íþróttaleiðtogar, sem vinna mikið og fórnfúst starf í stjórnum, nefndum, ráðum og öðrum samtökum til þess að tryggja vöxt og viðgang íþróttanna. íþrótta- og ungmennafélögum um land allt. Við teljum, að þetta sé gleðilegur vottur þess, að starf íþróttaleiðtogænna hafi borið ríkulegan ávöxt á undanförnum árum. Framkvæmdastjórn ISl hefur lagt á það mikla áherzlu, að nauðsynlegt væri að fjölga þátttak- endum í íþróttastarfinu. Hefur hún unnið að því á ýmsan hátt. En veigamesti þátturinn til þess að fjölga virkum meðlimum er að fá fleiri leiðtoga til starfa í íþróttafélögum, fjölga íþróttagreinum, sem iðkaðar eru og fjölga sérsamböndum. Þetta eru þau viðfangsefni, sem unnið hefur verið að með góðum árangri. Á s. 1. þremur árum höfum við staðið fyrir stofnun þriggja sérsambanda, en þau eru glímusamband, badmintonsamband, og nú á s. 1. vori var stofnað fim- leikasamband. Sérsamböndin eru því nú orðin 10 að tölu. Starf þeirra hefur gefið góða raun, og telur fram- kvæmdastjórnin þvi nauðsynlegt að efla þau eftir mætti. Þess vegna hefur stjórnin styrkt þau með fjár- framlögum. En okkur er vissulega ljóst, að hærri fjár- hæðir þyrftu að renna til þeirra en við höfum haft ráð á að undanfömu. Minnzt var Rögnvaldar Sveinbjörnssonar, sem verið hafði varamaður í íþróttadómstól, en hann lézt á tímabilinu milli íþróttaþinga. Gísli Halldórsson þakkaði fyrir það traust, sem honum hefði verið sýnt með endurkjöri, svo og stjórninni allri. Ræddi hann nokkuð þingstörfin og umræður á þinginu, svo og það starf, sem framundan er. Að lokum þakkaði hann gestum, sem þolinmóðir hefðu setið þing- ið, en einn gesta, Eiríkur J. Eiríksson, forseti UMFl, ávarpaði þingið. Að lokum ávarpaði 1. þingforseti, Úlfar Þórð- arson, læknir og formaður IBR, þingheim og sleit þingi. Vilhjálmur Einarsson, formaður UMSB, var 2. þingforseti þessa 49. íþróttaþings, en þing- ritarar Þórður Sigurðsson og Hannes Þ. Sig- urðsson. 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: