Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 47
Tvær fremstu skriðsundkonur
okkar, Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir, IR (nær á myndinni) og
Guðmunda Guðmundsdóttir, HSK,
etja kappi í 400 m skriðsundi
Sundmeistaramóts Islands. Lengi
mátti ekki á milli sjá, en Guð-
munda sigraði með 2,6 sek. mun.
50 m baksund:
Guðmundur Gíslason, iR 31,9 sek. 1957
100 m baksund: Guðmundur Gíslason, lR 1:10,8 mín. 1957
200 m baksund: Guðmundur Gíslason, lR 2:41,8 mín. 1957
400 m baksund: Guðmundur Gíslason, lR 5:39,8 mln. 1957
50 m flugsund: Davíð Valgarðsson, IBK 28,3 sek. 1963
100 m flugsund: Davíð Valgarðsson, IBK 1:06,8 mln. 1963
200 m flugsund: Trausti Júlíusson, Á 2:49,8 mín. 1964
200 m fjórsund: Davíð Valgarðsson, IBK 2:34,4 mín. 1963
400 m fjórsund: Trausti Júliusson, Á 6:08,3 mín. 1964
4X50 m skriðsund: Ármann 1:55,1 mín. 1964
4X100 m skriðsund: KR 4:30,4 mln. 1968
8X50 m skriðsund: KR 4:12,5 mín. 1968
10X50 m skriðsund: KR 5:24,9 mín. 1968
4X50 m bringusund: Ægir 2:28,5 mín. 1967
4X100 m bringusund: KR 5:50,4 mín. 1968
4X50 m fjórsund: Ármann 2:15,2 mín. 1964
4X100 m fjórsund:
Ármann
3X50 m þrísund:
Ármann
3X100 m þrisund:
Ármann
5:14,5 mín. 1964
1:39,4 mín. 1964
3:47,6 mín. 1964
STÚLKUR
50 m skriðsund:
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á 30,1 sek. 1967
100 m skriðsund:
Hrafnhiidur Kristjánsdóttir, Á 1:04,9 mín. 1967
200 m skriðsund:
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á 2:27,8 mín. 1967
300 m skriðsund:
Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. 3:57,8 mín. 1968
400 m skriðsund:
Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. 5:08,0 sek. 1968
500 m skriðsund:
Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. 6:47,5 mín. 1968
800 m skriðsund:
Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. 10:56,0 mín. 1968
1000 m skriðsund:
Ellen Ingvadóttir, Á
1500 m skriðsund:
Ellen Ingvadóttir, Á
50 m bringusund:
Ellen Ingvadóttir, Á
14:44,2 mín. 1968
21:56,7 mín. 1968
37,7 sek. 1968
100 m bringusund:
Ellen Ingvadóttir, Á 1:20,9 mín. 1968
200 m bringusund:
Ellen Ingvadóttir, Á 2:54,4 mín. 1968
287