Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 83

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 83
Síðan settu þeir Jim Hines og Ronnie Ray Smith, Bandaríkjunum, heimsmet, 9,9 sek., í milliriðli, og loks jafnaði Charlie Greene það heimsmet í næsta milliriðli. 23. Janis Lusis, Sovétríkjunum, setti heimsmet í spjót- kasti, 91,98 m, í Saarijárvi í Finnlandi. Fyrra metið átti Norðmaðurinn Terje Pedersen, 91,72 m. 23. Finninn Pertti Pousi setti Norðurlandamet í þrí- stökki, stökk 17,00 m, sem er annar bezti árangur í þristökki í heiminum frá upphafi. 22.-23. Sveinameistaramót íslands á Laugardalsvelli. 28. -29. Drengjameistaramót Islands á Melavelli og Laugardalsvelli. 29. Héraðsmót HSH fór fram að Breiðabliki á Snæfells- nesi. Sigurvegarar urðu: 100 m hlaup: Gissur Tryggvason, Snæfelli, 11,4 sek. 400 m hlaup: Gissur Tryggvason, Snæfelli, 55,9 sek. 1500 m hlaup: Daní- el Njálsson, Þresti, 4:44,4 mín. 5000 m hlaup: Jóel Jónasson, Þresti, 19:03,8 mín. Hástökk: Halldór Jónasson, Snæfelli, 1,70 m. Langstökk: Gissur Tryggvason, Snæfelli, 5,97 m. Þrístökk: Sigurður Hjörleifsson, IM, 13,17 m. Stangarstökk: Guð- mundur Jóhannesson, IM, 3,50. Spjótkast: Lund- berg Þorkelsson, Reyni, 48,22 m. Kúluvarp: Sigur- þór Hjörleifsson, IM, 14,73 m. Kringlukast: Erling Jóhannesson, IM, 41,39 m. 4x100 m boðhlaup: Sveit IM, 48,7 sek. 100 m hlaup: Ingibjörg Guðmunds- dóttir, IM, 13,5 sek. Hástökk: Elísabet Bjarg- mundsdóttir, Snæfelli, 1,40 m. Langstökk: Ingi- björg Guðmundsdóttir, IM, 4,47 m. Spjótkast: Edda Tryggvadóttir, Rcyni, 24,29 m. Kúluvarp: Guðrún Sigurðardóttir, Snæfelli, 8,36 m. Kringlukast: Jenný Guðjónsdóttir, Árroða, 33,60 m. 4x100 m boðhlaup kvenna: Sveit iM, 57,5 sek. — íþróttafélag Mikla- holtshrepps hlaut flest stig I stigakeppninni eða 82. JtJLl: 2. Berit Berthelsen, Noregi, setti Norðurlandamet í langstökki, 6,48 m, í Zúrich. 3. Austur-Þjóðverjinn Dieter Hoffmann setti Evrópu- met f kúluvarpi, 20,08 m, í Potsdam. 5.-6. Norðurlandameistaramót i fjölþrautum og maraþonhlaupi fór fram í Reykjavík. Norðurlanda- meistari i tugþraut varð Lennart Hedmark, Sví- þjóð, með 7625 stigum, í fimmtarþraut Berit Berth- elsen, Noregi, með 4733 stigum, og í maraþonhlaupi Pentti Rummako, Finnlandi, á 2-17:47,2 klst. 11. Odd Fuglem, Noregi, setti Norðurlandamet í 10000 m hlaupi, 28:53,8 mín., í Osló. 13. -14. Landsmót UMFl á Eiðum. 14. Bo Jonsson, Svíþjóð, setti Norðurlandamet í há- stökki, 2,17 m, í Esslingen. 16. Norðurlandamet í 4x800 m boðhlaupi: Sveit Tjalve í Osló hljóp á 7:24,0 mín. í Kristiansund. 17. Jouko Kuha, Finnlandi, setti heimsmet í 3000 m hindrunarhlaupi í Stokkhólmi, hljóp á 8:24,2 min. 20. Dieter Hoffmann, A.-Þýzkalandi, bætti Evrópumet sitt í kúluvarpi um 2 sm í 20,10 m í Sokolov, en V.-Þjóðverjinn Heinfried Birlenbach bætti metið sama dag I Brescia í 20,18 m. 20. Vera Nikolic frá Júgóslavíu setti heimsmet í 800 m hlaupi í London. Vera hljóp á 2:00,5 mín. 20. Rússinn Wladislaw Sapeja jafnaði Evrópumetið í 100 m hlaupi í Leningrad. Hann hljóp á 10,0 sek. 20. -21. Héraðsmót UNÞ fór fram x Ásbyrgi. Sigurveg- arar urðu: 400 m hlaup: Kristinn Gunnlaugsson, 57,3 sek. Þrístökk: Kristinn Gunnlaugsson, 11,87 m. Spjótkast: Aðalgeir Jónsson, 40,70 m. Kringlukast: Brynjar Halldórsson, 29,52 m. 3000 m hlaup: Gunn- ar Þóroddsson, 10:36,0 mín. 100 m hlaup: Kristinn Gunnlaugsson, 12,5 sek. Langstökk: Magnús Sig- urðsson, 5,46 m. Kúluvarp: Karl S. Björnsson, 11,38 m. Hástökk: Haísteinn Jóhannesson, 1,68 m. 1500 m hlaup: Hafsteinn Jóhannesson, 5:03,1 mín. Há- stökk: Hulda Gunnlaugsdóttir, 1,20 m. Kringlukast: Erla Óskarsdóttir, 25,28 m. Langstökk: Hulda Gunnlaugsdóttir, 3,82 m. 100 m hlaup: Friðbjörg Hallgrímsdóttir, 1,55 m. Kúluvarp: Erla Óskars- dóttir, 8,44 m. — UMFÖ vann í stigakeppni félag- anna, hlaut alls 107 V2 stig. Stigahæstu einstakling- amir voru Kristinn Gunnlaugsson með 20 stig og Hulda Gunnlaugsdóttir með 19 stig. 21. Jurgen Haase, A.-Þýzkalandi, setti Evrópumet í 10000 m hlaupi, 28:04,4 mín., í Leningrad. 22. -23.-24. Meistaramót íslands á Laugardalsvellinum. 23. Berit Berthelsen, Noregi, setti Norðurlandamet í langstökki, 6,53 m, í Osló. 23. Norska stúlkan Britt Krogh Sörensen setti Norð- urlandamet í 800 m hlaupi, 2:07,0 mín., í Osló. 24. Liesel Westermann, V.-Þýzkalandi, setti heimsmet í kringlukasti, 62,54 m í Werdohl. 27. -28. Unglingameistaramót Islands á Akureyri. 28. Altti Alaroutu, Finnlandi, setti Norðurlandamet í stangarstökki, stökk 5,26 m í St. Michael í Finn- landi. 31.-1. ág. Bikarkeppni FRÍ - Reykjavíkurriðill Sig- 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: