Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 83
Síðan settu þeir Jim Hines og Ronnie Ray Smith,
Bandaríkjunum, heimsmet, 9,9 sek., í milliriðli, og
loks jafnaði Charlie Greene það heimsmet í næsta
milliriðli.
23. Janis Lusis, Sovétríkjunum, setti heimsmet í spjót-
kasti, 91,98 m, í Saarijárvi í Finnlandi. Fyrra metið
átti Norðmaðurinn Terje Pedersen, 91,72 m.
23. Finninn Pertti Pousi setti Norðurlandamet í þrí-
stökki, stökk 17,00 m, sem er annar bezti árangur
í þristökki í heiminum frá upphafi.
22.-23. Sveinameistaramót íslands á Laugardalsvelli.
28. -29. Drengjameistaramót Islands á Melavelli og
Laugardalsvelli.
29. Héraðsmót HSH fór fram að Breiðabliki á Snæfells-
nesi. Sigurvegarar urðu: 100 m hlaup: Gissur
Tryggvason, Snæfelli, 11,4 sek. 400 m hlaup: Gissur
Tryggvason, Snæfelli, 55,9 sek. 1500 m hlaup: Daní-
el Njálsson, Þresti, 4:44,4 mín. 5000 m hlaup: Jóel
Jónasson, Þresti, 19:03,8 mín. Hástökk: Halldór
Jónasson, Snæfelli, 1,70 m. Langstökk: Gissur
Tryggvason, Snæfelli, 5,97 m. Þrístökk: Sigurður
Hjörleifsson, IM, 13,17 m. Stangarstökk: Guð-
mundur Jóhannesson, IM, 3,50. Spjótkast: Lund-
berg Þorkelsson, Reyni, 48,22 m. Kúluvarp: Sigur-
þór Hjörleifsson, IM, 14,73 m. Kringlukast: Erling
Jóhannesson, IM, 41,39 m. 4x100 m boðhlaup: Sveit
IM, 48,7 sek. 100 m hlaup: Ingibjörg Guðmunds-
dóttir, IM, 13,5 sek. Hástökk: Elísabet Bjarg-
mundsdóttir, Snæfelli, 1,40 m. Langstökk: Ingi-
björg Guðmundsdóttir, IM, 4,47 m. Spjótkast: Edda
Tryggvadóttir, Rcyni, 24,29 m. Kúluvarp: Guðrún
Sigurðardóttir, Snæfelli, 8,36 m. Kringlukast: Jenný
Guðjónsdóttir, Árroða, 33,60 m. 4x100 m boðhlaup
kvenna: Sveit iM, 57,5 sek. — íþróttafélag Mikla-
holtshrepps hlaut flest stig I stigakeppninni eða 82.
JtJLl:
2. Berit Berthelsen, Noregi, setti Norðurlandamet í
langstökki, 6,48 m, í Zúrich.
3. Austur-Þjóðverjinn Dieter Hoffmann setti Evrópu-
met f kúluvarpi, 20,08 m, í Potsdam.
5.-6. Norðurlandameistaramót i fjölþrautum og
maraþonhlaupi fór fram í Reykjavík. Norðurlanda-
meistari i tugþraut varð Lennart Hedmark, Sví-
þjóð, með 7625 stigum, í fimmtarþraut Berit Berth-
elsen, Noregi, með 4733 stigum, og í maraþonhlaupi
Pentti Rummako, Finnlandi, á 2-17:47,2 klst.
11. Odd Fuglem, Noregi, setti Norðurlandamet í 10000
m hlaupi, 28:53,8 mín., í Osló.
13. -14. Landsmót UMFl á Eiðum.
14. Bo Jonsson, Svíþjóð, setti Norðurlandamet í há-
stökki, 2,17 m, í Esslingen.
16. Norðurlandamet í 4x800 m boðhlaupi: Sveit Tjalve
í Osló hljóp á 7:24,0 mín. í Kristiansund.
17. Jouko Kuha, Finnlandi, setti heimsmet í 3000 m
hindrunarhlaupi í Stokkhólmi, hljóp á 8:24,2 min.
20. Dieter Hoffmann, A.-Þýzkalandi, bætti Evrópumet
sitt í kúluvarpi um 2 sm í 20,10 m í Sokolov, en
V.-Þjóðverjinn Heinfried Birlenbach bætti metið
sama dag I Brescia í 20,18 m.
20. Vera Nikolic frá Júgóslavíu setti heimsmet í 800
m hlaupi í London. Vera hljóp á 2:00,5 mín.
20. Rússinn Wladislaw Sapeja jafnaði Evrópumetið í
100 m hlaupi í Leningrad. Hann hljóp á 10,0 sek.
20. -21. Héraðsmót UNÞ fór fram x Ásbyrgi. Sigurveg-
arar urðu: 400 m hlaup: Kristinn Gunnlaugsson,
57,3 sek. Þrístökk: Kristinn Gunnlaugsson, 11,87 m.
Spjótkast: Aðalgeir Jónsson, 40,70 m. Kringlukast:
Brynjar Halldórsson, 29,52 m. 3000 m hlaup: Gunn-
ar Þóroddsson, 10:36,0 mín. 100 m hlaup: Kristinn
Gunnlaugsson, 12,5 sek. Langstökk: Magnús Sig-
urðsson, 5,46 m. Kúluvarp: Karl S. Björnsson, 11,38
m. Hástökk: Haísteinn Jóhannesson, 1,68 m. 1500
m hlaup: Hafsteinn Jóhannesson, 5:03,1 mín. Há-
stökk: Hulda Gunnlaugsdóttir, 1,20 m. Kringlukast:
Erla Óskarsdóttir, 25,28 m. Langstökk: Hulda
Gunnlaugsdóttir, 3,82 m. 100 m hlaup: Friðbjörg
Hallgrímsdóttir, 1,55 m. Kúluvarp: Erla Óskars-
dóttir, 8,44 m. — UMFÖ vann í stigakeppni félag-
anna, hlaut alls 107 V2 stig. Stigahæstu einstakling-
amir voru Kristinn Gunnlaugsson með 20 stig og
Hulda Gunnlaugsdóttir með 19 stig.
21. Jurgen Haase, A.-Þýzkalandi, setti Evrópumet í
10000 m hlaupi, 28:04,4 mín., í Leningrad.
22. -23.-24. Meistaramót íslands á Laugardalsvellinum.
23. Berit Berthelsen, Noregi, setti Norðurlandamet í
langstökki, 6,53 m, í Osló.
23. Norska stúlkan Britt Krogh Sörensen setti Norð-
urlandamet í 800 m hlaupi, 2:07,0 mín., í Osló.
24. Liesel Westermann, V.-Þýzkalandi, setti heimsmet
í kringlukasti, 62,54 m í Werdohl.
27. -28. Unglingameistaramót Islands á Akureyri.
28. Altti Alaroutu, Finnlandi, setti Norðurlandamet í
stangarstökki, stökk 5,26 m í St. Michael í Finn-
landi.
31.-1. ág. Bikarkeppni FRÍ - Reykjavíkurriðill Sig-
323