Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 32
Dren&jameistarinn Guðni Sigfússon, Á, er stór og sterkur, en vantar að ná valdi yfir kröft- unum, og tilsögn skortir hann tilfinnanlega. Elías Sveinsson, IR, varð sveinameistari í kúluvarpi, en árangurinn var ekki sérlega um- talsverður. Hann bætti aftur á móti um með haustinu, varpaði þá sveinakúlunni 16,05 m, sem skipar honum í 6. sæti á allra tíma skránni, og þá var ekki síður eftirtektarvert kúluvarp Grétars Guðmundssonar (Hermannssonar), en hann varpaði 15,61 m aðeins 15 ára gamall, og á því eitt ár eftir í þessum aldursflokki. Kúluvarp Unglingameistari: Páll Dagbjaitsson, HSÞ 13,91 m 2. Guðni Sigfússon, Á 11,88 m 3. Halldór Valdimarsson, HSÞ 11,38 m Kúluvarp Islandsmeistari: Guðmundur Hermannsson, KR 17,70 m (nýtt meistaramótsmet) 2. Jón Pétursson, HSH 15,79 m 3. Erlendur Valdimarsson, ÍR 15,76 m 4. Arnar Guðmundsson, KR 12,92 m 5. Guðni Sigfússon, Á 11,67 m Kúluvarp Sveinameistari: Elías Sveinsson, IR 14,83 m 2. Skúli Arnarson, IR 14,34 m 3 Grétar Guðmundsson, KR 13,56 m 4. Magnús Þrándur Þórðarson, KR 13,43 m 5. Hallur Þorsteinsson, IR 11,17 m 6. Eiríkur Tómasson, UMFG 10,91 m 7. Óskar Jakobsson, lR 8,88 m Kúluvarp Drengjameistari: Guðni Sigfússon, Á 14,40 m 2. Halldór Valdimarsson, HSÞ 13,53 m 3. Ásgeir Ragnarsson, lR 13,21 m 4. Halldór Jónsson, IBA 11,34 m 5. Magnús Þrándur Þórðarson, KR 11,06 m 6. John Fenger, KR 10,24 m 7 Grétar Guðmundsson, KR 10,21 m 8. Stefán Jóhannsson, Á 9,77 m Páll Dagbjartsson, HSÞ — unglingameistari 1968 í kúluvarpi, kringlukasti og 110 m grindahlaupi. Erlendur Valdimarsson, IR, var fremstur íslenzkra kringlukastara sl. sumar, kastaði kringlunni lengst 51,56 m, en um það er sömu sögu að segja og kúluvarpsárangur hans, að nokkru betur var að unnið árið áður. Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, stóri bróðir Erlendar, sem er farinn að nálgast fertugt, kastaði einnig yfir 50 m, eða 50,49 m, og í næstu tveimur sætum á afrekaskránni eru tveir gamlir jaxlar, báðir komnir yfir fertugt, methafinn Hallgrímur Jónsson, HSÞ, með 48,89 m, og fyrrverandi methafi Þorsteinn Löve, IR, með 47,81 m. Það er engu líkara en að það vanti alveg eina kyn- slóð í hjá kringlukösturunum, hvernig sem á því stendur. Unglingameistarinn Páll Dagbjartsson er að- eins í 18. sæti með 39,00 m, aðeins lengra en hann kastaði á unglingameistaramótinu, en þar sigraði hann með miklum yfirburðum. Á afrekaskrá drengjaflokks er Guðni Sigfús- son, Á, efstur með 44,87 m, en þeim árangri náði hann, þegar komið var haust. Á drengja- meistaramótinu tapaði hann fyrir 16 ára strák, Magnúsi Þrándi Þórðarsyni, KR, sem lagði þó megináherzlu á aðra kastgrein og varð aðeins fjórði á afrekaskrá sveinaflokks í kringlu- kasti með 48,40 m. Sveinaflokkurinn var þetta betri í kringlukasti heldur en drengirnir, að þrír sveinar köstuðu yfir 50 m, Skúli Arnarson, IR, 54,05 m, Elías Sveinsson, ÍR, 50,43 m og Helgi M. Magnússon, Á, 50,32 m. Sá síðast nefndi kunni þó lítið til verka, var æfingalítill, og verður því að teljast bráðgott efni í kastara. Kringlukast Sveinameistari: Skúli Arnarson, lR 54,05 m 2. Magnús Þrándur Þórðarson, KR 43,85 m 272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.