Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 63

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 63
um Ómar Úlfarsson og Guðmundur Freyr Hall- dórsson, báðir léttleika glímumenn, einkum þó sá síðarnefndi, en Ómar hafði vinninginn, þegar þeir glímdu til úrslita. I unglingaflokki sigraði Hjálmur Sigurðsson örugglega, en Hjálmur er mikið íþróttamanns- efni, ef hann sýnir íþrótt sinni fulla ræktar- semi. Þá voru yfirburðir Jóns Unndórssonar ekki minni í drengjaflokki, en keppnin um næstu sæti var jöfn og skemmtileg. Bragi Björns- son og Ingi Sverrisson féllu aðeins fyrir Jóni, en áttu 3 og 4 óútkljáðar glímur. Guðmundur Stefánsson glímdi hinsvegar hreint til vinnings eða falls, enda lá hann fyrir þessum þremur, en lagði alla hina. Þannig urðu þeir jafnir að vinningum, Ingi og Guðmundm-, og í glímu um 3. verðlaun lagði Guðmundur Inga. Keppnin í drengjaflokki varð þannig lang skemmtilegust á mótinu, og þar varð einnig þátttakan mest. Að öðru leyti vísast til vinningaskrár hinna ýmsu flokka. 3. flokkur (undir 75 kg): Islandsmeistari: u 3 a o s 50 3 0 Xfl cð i u cð ö ö 3 0 G s 'u cð u »o A Ómar Úlfarsson, KR X V2 1 1 1 3 Vi +1 vinning 2. Guðm. Freyr Halldórsson, Á Vs X 1 1 1 3 V2 + 0 vinninga 3. Elías Árnason, KR 0 0 X 1 1 2 vinninga 4. Gunnar Tómasson, UV 0 0 0 X 1 1 vinning 5. Þórarinn Öfjörð, HSK 0 0 0 0 X 0 vinning Unglingaflokkur: u ■J1 u Islandsmeistari: jjj ‘Ö3 W* t, 0 A s 0 s X tw w 3 ö ö 3 0 Hjálmur Sigurðsson, UV X 1 1 1 1 1 5 vinninga 2. Þorvaldur Aðalsteinsson, UlA 0 X 1 1 1 1 4 vinninga 3. Magnús ólafsson, UV 0 0 X 1 1 1 3 vinninga 4. Halldór Þórisson, UMSE 0 0 0 X 1 1 2 vinninga 5. Sigurður Sigurðsson, IBA 0 0 0 0 X 1 1 vinning 6. Gunnar Kristjánsson, HSH 0 0 0 0 0 X 0 vinning Drengjaflokkur: u íslandsmeistari: ö >0 0 M cö u M s 50 3 O Só ö 1-5 Einar ú H Gísli Valgei .bi m Jón Unndórsson, KR X 1 1 1 1 1 1 1 1 8 vinninga 2. Bragi Björnsson, KR 0 X 1 % 1 1 % y2 1 5% vinning 3. Guðmundur Stefánsson, Á 0 0 X 0 1 1 1 1 1 5+1 vinning 4. Ingi Sverrisson, KR 0 y2 1 X y2 % 1 V2 1 5+0 vinninga 5. Einar Gunnarsson. Á 0 0 0 y2 X 1 1 y2 1 4 vinninga 6.—8. Eyjólfur Emilsson, UV 0 0 0 y2 0 X 1 % V2 2V2 vinning 6.—8. Gísli Pálsson, UMSE 0 % 0 0 0 0 X 1 1 2 y2 vinning 6.—8. Valgeir Guðmundsson, UMSE 0 y2 0 y2 V2 % 0 X V2 2% vinning 9. Sigurður Guðjónsson, KR 0 0 0 0 0 V2 0 % X 1 vinning 303

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.