Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 27

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 27
110 m grindahlaup Drcngjameistari: Hróðmar Helgason, Á 16,8 sek. 2. Finnbjörn Finnbjörnsson, lR 16,9 sek. 3. Snorri Ásgeirsson, ÍR 17,2 sek. 200 m grindahlaup: Drengjameistari: Rúdolf Adolfsson, Á 28,9 sek. 2. Elías Sveinsson, lR 29,0 sek. (nýtt íslenzkt sveinamet) 3. Hróðmar Helgason, Á 29,0 sek. 4. Ólafur Þorsteinsson, KR 31,8 sek. 110 m grindahlaup Unglingfameistari: Páll Dagbjartsson, HSÞ 17,1 sek. 2. Hróðmar Helgason, Á 17,5 sek. 3. Halldór Jónsson, IBA 17,9 sek. 4. Jón Benónýsson, HSÞ 18,0 sek. 5. Guðmundur Ólafsson, lR 19,3 sek. 400 m grindahlaup Unglingameistari: Jóhann Friðgeirsson, UMSE 62,8 sek. 2.—3. Rúdolf Adolfsson, Á 63,5 sek. 2.—3. Jón Benónýsson, HSÞ 63,5 sek. 4. Hróðmar Heigason, Á 65,7 sek. 5. Ásmundur Ólafsson, UMSB 67,1 sek. 110 m grindahlaup: íslandsmeistari: Valbjörn Þorláksson, KR 15,4 sek. 2. Þorvaldur Benediktsson, iBV 15,8 sek. 3. Reynir Hjartarson, IBA 16,2 sek. 4. Sigurður Lárusson, Á 16,8 sek. 5 Hróðmar Helgason, Á 17,7 sek. Sigurður Björnsson, KR, hætti vegna meiðsla. 400 m grindahlaup Islandsmeistari: Halldór Guðbjörnsson, KR 57,1 sek. 2. Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 58,4 sek. 3. Sigurður Lárusson, Á 60,0 sek. 4. Jóhann Friðgeirsson, UMSE 60,8 sek. Boðhlaupin. Boðhlaupin eru venjulega spegilmynd af hlauparaeign félaganna hverju sinni, og þess vegna er ekki óeðlilegt, að KR skyldi verða Is- landsmeistari í öllum boðhlaupunum, þar sem félagið átti meistarana í öllum hlaupum til og með 1500 m hlaupi. Bezti tími KR-sveitar í 4x100 m hlaupi varð 44,6 sek., í bikarkeppninni, en í 1000 m boðhlaupi 2:03,0 mín., í sömu keppni. Hvort tveggja er þetta sæmilegur tími Þórður Guðmundsson, UMSK, varð Islandsmeistari í 10000 m hlaupi og náði ágætum tíma í 800 m hlaupi, 1:57,8 mín., á móti í Kaupmannahöfn sl. sumar. á íslenzkan mælikvarða, en heldur ekki meira en það. Meistaramótstíminn í löngu boðhlaup- unum tveimur, 4x400 m og 4x800 m, varð bezti árstími í þeim greinum, en um þann árangur er ekki hægt að fara mörgum orðum, a. m. k. ekki mörgum lofsyrðum. Bræðurnir Ólafur og Þorsteinn voru reyndar farnir vestur um haf, þegar 4x800 m boðhlaupið fór fram, og olli það því, að tveir gamlir garpar, Agnar Levý og Kristleifur Guðbjörnsson, urðu að fylla sveit- ina æfingarlausir með öllu. I 4x100 m boðhlaupi urðu Ármenningar unglingameistarar, iR-ingar drengjameistarar, en KR-ingar sveinameistarar, og bæri mér að krýna „boðhlaupssveit ársins“, mundi sá heiður falla í skaut þeirri síðast töldu, sem setti sveina- met á Reykjavíkurmeistaramótinu, 48,8 sek. Verður það að teljast afbragðsárangur hjá strákum, sem ekki eru fljótari en það, að að- eins einn úr hópnum komst á afrekaskrá með löglegan tíma undir 13 sek. 267

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.