Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 85

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 85
15. Kí 1. deild: KR-Fram 3:1 (1:0) í skemmtilegum leik á Laugardalsvelli. 18. Noregur-lsland 4:0 (3:0) í landsleik á Laugardals- velli í Reykjavík. 21. ísiandB-Færeyjar 3:0 (0:0) í landsleik í Þórshöfn. Eftirtaldir leikmenn léku þennan leik: Guðmundur Pétursson, markvörður. Kjartan Sigtryggsson, IBK, markvörður (kom inná fyrir Guðmund um miðjan síðari hálfleik), Jóhannes Atlason, Fram, Þórður Jónsson, KR, Magnús Jónatansson, IBA, Bjöm Árnason, KR, Magnús Torfason, IBK, Guðni Jóns- son, IBA, Bjöm Lárusson, lA, Hreinn Elliðason, lA, Hörður Markan, KR, Gunnar Felixson, KR. — Hörð- ur Markan skoraði úr homi snemma í seinni hálf- leik 1:0. Þá skoraði Bjöm Lárusson á 15. mín. síð- ari hálfleiks 2:0 eftir mjög góða fyrirgjöf Hreins Elliðasonar, og loks skoraði Gunnar Felixson gott mark á 27. mín. síðari hálfleiks. Leikurinn var fremur þófkenndur, sérstaklega í fyrri hálfleik, en Islendingar voru þó greinilega betri aðilinn. 21. Bikarkeppni KSl, 1. umferð: iBA b-FH 5:2. — Þróttur a-ÍBK b 5:1. — KR b-Völsungar 2:1. — 2. umferð: UBK b-Víðir 5:1. 22. Bikarkeppni KSl, 1. umferð: Víkingur b-Haukar 1:0. 25. Kl 1. deild: ÍBV-lBK 2:0 (1:0) í allgóðum leik á Vestmannaeyjavelli. 26. Bikarkeppni KSl, 2. umferð: UBK a-Valur b 3:0. 28. Kí 1. deild: IBA-Valur 2:2 (2:1) í spennandi leik á Akureyrarvelli. 28. Bikarkeppni KSl, 1. umferð: UMF Njarðvíkur- Þróttur b 2:1 eftir framlengingu. 29. Kl 1. deild: Fram-lBK 2:1 (1:1) í frekar daufum leik á Laugardalsvelli. 30. Bikarkeppni KSl, 2. umferð: Víkingur a-lA b 2:1. jánsdóttir, Á, 1:17,6 mín. (nýtt Islandsmet). 200 m skriðsund: Guðmundur Gíslason, Á, 2:14,0 mín. 200 m bringusund: Leiknir Jónsson, Á, 2:45,7 mín. 200 m bringusund: Ellen Ingvadóttir, Á, 3:01,6 mín. (nýtt íslandsmet). 100 m flugsund: Guðmund- ur Gíslason, Á, 1:03,6 mín. (metjöfnun). 100 m baksund: Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 1:18,6 mín. 100 m baksund: Gunnar Kristjánsson, Á, 1:15,4 mín. 4x100 m skriðsund: Sveit Ármanns (Ellen Ingva- dóttir, Sigrún Siggeirsdóttir, Matthildur Guðmunds- dóttir, Hrafnhildur Kristjánsdóttir), 4:48,0 mín. (nýtt íslandsmet). 4x100 m skriðsund: Sveit Ár- manns (Kári Geirlaugsson, Gísli Þorsteinsson, Gunn- ar Kristjánsson, Guðmundur Gíslason), 4:12,9 mín. (nýtt Islandsmet). — Armann varð stigahæst félag- anna, hlaut 127 stig. Ægir hlaut 33 stig, lR 18 stig og KR 5 stig. 9. Ellen Ingvadóttir, Á, setti nýtt islenzkt met í 200 m bringusundi, 3:01,4 mín., á innanfélagsmóti, sem haldið var í Laugardalslauginni. Þá jafnaði Leiknir Jónsson, Á, íslcnzka metið í 100 m bringusundi, 1:14,9 mín. 10. Ejvind Petersen, Danmörku, setti Norðurlandamet í 200 m baksundi, 2:15,0 mín., í Kaupmannahöfn. 17. Þjóðhátíðarmót í Laugardalslauginni. Sigurvegarar urðu: 100 m skriösund: Guðmundur Gíslason, Á, 58,8 sek. 50 m baksund telpna: Vilborg Júlíusdóttir, Æ, 40,6 sek. 100 m bringusund: Ellen Ingvadóttir, Á, 1:24,6 mín. 200 m bringusund: Leiknir Jóns- son, Á, 2:44,0 mín. 50 m skriðsund sveina: Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 29,8 sek. 100 m sltriðsund: Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á, 1:07,0 mín. 19. -21.-22. Sundmeistaramót Islands í Laugardalslaug- inni. 20. Marie Jose Kersaudy, Frakklandi, setti Evrópumet í 400 m skriðsundi, 4:44,3 mín., í Mouren. 25. Mark Spitz, Bandaríkjunum, setti heimsmet í 400 m skriðsundi, synti á 4:07,7 mín. í Hayward. JtTNl: 5. Reykjavikurmeistaramót í Laugardalslauginni. Reykjavík- urmeistarar urðu: 100 m skrið- sund: Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, lR, 1:06,0 mín. 100 m flugsund: Hrafnhildur Krist- 26. Eva Sigg, Finnlandi, setti Norðuriandamet í 400 m fjórsundi, 5:26,7 mín., í Heisingfors. 26. Finninn Juhani Terásvouri setti Norðurlandamet í 800 m skriðsundi, 9:04,2 mín. 27. Leiknir Jónsson setti nýtt íslenzkt met í 100 m bringusundi, 1:14,6 mín., Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, iR, setti nýtt íslenzkt met í 200 m skrið- sundi, 2:30,9 mín., og Hrafnhildur Kristjánsdóttir, 325

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.