Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 61

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 61
Eusébio leika hér listir sínar, og svo mikið aðdráttar- afi höfðu hinar portúgölsku stjörnur á íslenzka knatt- spymuunnendur, að rúmlega 18000 áhorfendur lögðu leið sína á Laugardalsvöllinn til þess að sjá þá leika sér að Valsliðinu. En allt getur skeð í knattspymu, segir gamall tals- háttur, og svo fór og í þetta skipti, að meistararnir portúgölsku, „svörtu perlumar“, hurfu í skuggann fyrir sterkri vöm Vals, og þá einkum snilldarlegri mark- vörzlu Sigurðar Dagssonar. Sigurður Dagsson hefur verið í hópi beztu knatt- spymumanna íslenzkra nú um nokkur ár, og að margra áliti átti hann drýgstan þátt í að færa Val Islands- meistaratitilinn tvö ár í röð, 1966 og 1967. Hvað sem því líður, þá sýndi Sigurður í leiknum við Benfica, að hann ræður yfir, þegar vel tekst til, markvörzluhæfi- leikum, sem sambærilegir eru við það bezta á heims- mælikvarðann fræga. Enda voru það furðulostnir og hálfsneyptir snillingar, félagarnir portúgölsku, þegar þeir yfirgáfu völlinn. Við sýnum hér í ljósopinu nokkrar svipmyndir, sem sýna vinnubrögð Sigurðar Dagssonar og þeirra félaga, en jafnframt að oft skall hurð nærri hælum í leiknum. 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.