Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 127

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 127
BEITARGILDI GRÓÐURLENDA 125 fjöldi fóðureininga á hektara er yfir 200. Gróðurlendi með hæst beitargildi á lág- lendi eru skóglendi með grasi og elftingu, jaðrar, blómlendi, skóglendi með grasi og kvistgróðri, snjódældir og graslendi. A hálendi er aðeins blómlendi með meira en 200 fóðureiningar á hektara. Pað hefur raunar hæst beitargildi, en þolir beit verst allra gróðurlenda. Pví miður er það svo, að beztu gróðurlendin hafa einna minnsta útbreiðslu hér á landi, og á miðhálendi landsins eru þau gróðurlendi, sem gefa færri en 200 fóðureiningar á ha., yfir 90% af öllu flatarmáli gróins lands. Varðandi beitargildi íslenzkra gróður- lenda skal það endurtekið, að óvíða eru þau í jafnvægi við ríkjandi gróðurskilyrði, SUMMARY The grazing value of plant communities. Ingvi Þorsteinsson Agricultural Research Institute Keldnaholt, Reykjavík. Table 1 shows the annual production of the most common plant communitites in Iceland expressed as the total number of og er beitargildi þeirra því mun minna en það gæti verið. Aðeins votlendi, botn- gróður friðaðs skóglendis og blómlendi eru í slíku jafnvægi. Beitargildi mýra og flóa er að jafnaði lágt, en blómlendis og skóglendis hátt. Beitargildi blómlendis og skóglendis mundi minnka nokkuð við beit vegna þess, að margar tvíkímblaða blómjurtir, sem eru meðal beztu beitar- plantnanna, eru mjög viðkvæmar og hverfa fljótlega við beit. Þrátt fyrir það mundu þessi gróðurlendi áfram halda háu beitargildi, ef þau væru hóflega nýtt. Beitargildi annarra gróðurlenda mætti hins vegar auka stórlega á tiltölulega stuttum tíma með hóflegri nýtingu eða friðun, þar sem hennar er þörf. feed units and their grazing value expres- sed as the number of usable feed units. Plant communities with an annual pro- duction of 200 or more usable feed units per hectare are of high quality. It is, how- ever, characteristic of the low quality of the vegetation of the Icelandic rangelands that more than 90 per cent of its total area produces less than that amount.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.