Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 140
138 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
4. Hnitun næsta reits: Teiknihausinn er
færður eftir ferlinum, sem afmarkar
reitinn, og um leið eru x- og y-hnitin
skráð með því að ýta á hnapp. Þannig
er reitnum breytt í marghyrning með
þekkta staðsetningu (þ. e. horna-
punktar marghyrningsins eru þekktir),
og er þá auðvelt að reikna flatarmál
hans.
5. Hnitirinn gefur upp þær kortaupplýs-
ingar, sem eru á hlutaðeigandi reit,
þ. e. nöfn gróðurhverfanna, gróð-
urþekju og ræktunarhæfni.
6. Ef reiturinn er á hallandi landi, er gefin
upp meðalfjarlægð milli tveggja 100 m
hæðarlína, en út frá því reiknar tölvan
hallatölu reitsins.
7. Nú er hnitun reitsins lokið og unnt að
byrja á næsta reit, sbr. III. 3.
8. Þegar búið er að mæla alla reitina
innan sérstaks svæðis, er svæðið allt
mælt til að sjá, hvort þeir hafi verið rétt
SUMMARY
A brief description of the digitizing of the vege-
tation maps.
Bjarni Gunnarsson
Hnit hf., Reykjavík.
The Computer System used for the digiti-
zing consists of a 48kb Nova from Data
General, a flat bed precision plotter and
digitizer from DCS in West-Germany.
The digitizer consists of three units i.e. a
TV-camera, a TV-screen and a keyboard
with a joystick.
By manipulating the joystick the
drawing head of the plotter is set in motion
and thereby also the TV-camera, which is
mounted on the drawing head.
Thus the TV-camera scans the plotter-
bed as the joystick is agitated and sends
mældir. Miðað er að því, að munurinn
í reiknuðu flatarmáli ailra reita og
svæðisins í heild sé innan við ±1%.
öll gögnin eru færð inn á diskettu í
tölvunni, og geymir verkfræðistofan
HNIT h/f frumgögnin.
IV. Pær niðurstöður, sem nú er unnt að
fá, eru í töfluformi. Til að fá þessar niður-
stöður þarf fyrst að gefa upp fasteigna-
matsnúmer hrepps (svæðis) og/eða eign-
ar, og reiknar þá tölvan og prentar þær
töflur, sem beðið er um. Par er m. a.
flatarmál einstakra gróðurhverfa (ha.) í
ólíkum þekju- og ræktunarflokkum ásamt
afrakstri landsins í fóðureiningum. Einnig
er lagt saman flatarmál ólíkra gróð-
urhverfa, gróðurlenda og landtegunda
innan hæðarbelta.
Einnig má teikna einstaka hnitaða reiti
eða stærri svæði í hvaða mælikvarða, sem
er.
pictures of the map on the plotterbed to
the TV-screen.
When digitizing areal units, encircled
lines are traced by the TV-camera. At the
same time messages are sent to the com-
puter by manual operation of the digiti-
zer-keyboard. In this way enough infor-
mation is obtained for areal-computa-
tions. Furthermore various information
about the areal units is keyed into the
computer, such as the plant society to
which they belong, plant density, arability
and elevation.
This information is stored on files for
later use when computing areas of the
various plant societies, plant communities
arability classes, plant production totals
and usable feed units.