Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Síða 140

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Síða 140
138 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 4. Hnitun næsta reits: Teiknihausinn er færður eftir ferlinum, sem afmarkar reitinn, og um leið eru x- og y-hnitin skráð með því að ýta á hnapp. Þannig er reitnum breytt í marghyrning með þekkta staðsetningu (þ. e. horna- punktar marghyrningsins eru þekktir), og er þá auðvelt að reikna flatarmál hans. 5. Hnitirinn gefur upp þær kortaupplýs- ingar, sem eru á hlutaðeigandi reit, þ. e. nöfn gróðurhverfanna, gróð- urþekju og ræktunarhæfni. 6. Ef reiturinn er á hallandi landi, er gefin upp meðalfjarlægð milli tveggja 100 m hæðarlína, en út frá því reiknar tölvan hallatölu reitsins. 7. Nú er hnitun reitsins lokið og unnt að byrja á næsta reit, sbr. III. 3. 8. Þegar búið er að mæla alla reitina innan sérstaks svæðis, er svæðið allt mælt til að sjá, hvort þeir hafi verið rétt SUMMARY A brief description of the digitizing of the vege- tation maps. Bjarni Gunnarsson Hnit hf., Reykjavík. The Computer System used for the digiti- zing consists of a 48kb Nova from Data General, a flat bed precision plotter and digitizer from DCS in West-Germany. The digitizer consists of three units i.e. a TV-camera, a TV-screen and a keyboard with a joystick. By manipulating the joystick the drawing head of the plotter is set in motion and thereby also the TV-camera, which is mounted on the drawing head. Thus the TV-camera scans the plotter- bed as the joystick is agitated and sends mældir. Miðað er að því, að munurinn í reiknuðu flatarmáli ailra reita og svæðisins í heild sé innan við ±1%. öll gögnin eru færð inn á diskettu í tölvunni, og geymir verkfræðistofan HNIT h/f frumgögnin. IV. Pær niðurstöður, sem nú er unnt að fá, eru í töfluformi. Til að fá þessar niður- stöður þarf fyrst að gefa upp fasteigna- matsnúmer hrepps (svæðis) og/eða eign- ar, og reiknar þá tölvan og prentar þær töflur, sem beðið er um. Par er m. a. flatarmál einstakra gróðurhverfa (ha.) í ólíkum þekju- og ræktunarflokkum ásamt afrakstri landsins í fóðureiningum. Einnig er lagt saman flatarmál ólíkra gróð- urhverfa, gróðurlenda og landtegunda innan hæðarbelta. Einnig má teikna einstaka hnitaða reiti eða stærri svæði í hvaða mælikvarða, sem er. pictures of the map on the plotterbed to the TV-screen. When digitizing areal units, encircled lines are traced by the TV-camera. At the same time messages are sent to the com- puter by manual operation of the digiti- zer-keyboard. In this way enough infor- mation is obtained for areal-computa- tions. Furthermore various information about the areal units is keyed into the computer, such as the plant society to which they belong, plant density, arability and elevation. This information is stored on files for later use when computing areas of the various plant societies, plant communities arability classes, plant production totals and usable feed units.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.