Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Qupperneq 6

Skessuhorn - 16.12.2020, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 20206 Næsta blað 6. janúar VESTURLAND: Næsta tölu- blað af skessuhorni kemur út miðvikudaginn 6. janúar 2021. starfsfólk verður við vinnu á rit- stjórn dagana 28.-30. desemb- er og fyrstu virku daga nýs árs. skrifstofa skessuhorns verður lokuð frá hádegi fimmtudag- inn 17. desember til og með 27. desember. Minnt er á fréttavakt á vef skessuhorns. Tilkynning- ar og ábendingar um fréttir til birtingar á vef sendist á skessu- horn@skessuhorn.is einn- ig má hringja í ritstjóra í síma 894-8998 ef nauðsynlega þarf að koma efni á vefinn. Gleði- lega hátíð! -mm Fjórðungsmót næsta sumar VESTURLAND: Fjórðungs- mót Vesturlands í hestaíþrótt- um verður haldið í borgarnesi næsta sumar, dagana 8. til 11. júlí. Að mótinu standa hesta- mannafélögin á Vesturlandi; borgfirðingur, snæfellingur, Dreyri og Glaður, en auk þeirra verður félögum í Húnavatns- sýslum, skagafirði og á Vest- fjörðum boðið til keppni. Dag- skrá, keppnisgreinar og ann- að fyrirkomulag verður kynnt á næstunni. -mm Tannlæknastofu lokað BORGARNES: Ágætu íbúar borgarfjaðar og Mýra. Tann- læknastofa borgarness hefur verið lögð niður. Tannlækna- stofa eG, salarvegi 2 Kópa- vogi s. 564 6250, mun sinna okkar skjólstæðingum sem það vilja. Við þökkum góð viðkynni í þau 40 ár sem liðin eru. Örn og Anna Gerður.“ -fréttatilk. Ríkið sýknað af kröfu AKRANES: Landsréttur hef- ur staðfest sýknudóm héraðs- dóms yfir íslenska ríkinu í kæru sem Ágústa elín Ingþórsdóttir, fyrrverandi skólameistari Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi, lagði fram gegn mennta- málaráðherra. Taldi Ágústa elín að skipunartími hennar hefði framlengst sjálfkrafa til fimm ára þar sem henni hefði ekki verið tilkynnt innan nauð- synlegs fyrirvara að starfið yrði auglýst. Dómurinn taldi að ákvörðun mennta- og menn- ingarmálaráðherra um að aug- lýsa stöðu skólameistara hafi verið tekin á grundvelli skýrr- ar lagaheimildar, birt innan lög- mæltra tímamarka og byggð á málefnalegum sjónarmiðum að undangenginni fullnægjandi rannsókn. -mm Bílvelta við Köldukinn DALIR: Að kvöldi miðviku- dags varð bílvelta á Vestfjarða- vegi við Köldukinn. Mikil hálka var á vettvangi og fór bíllinn tvær veltur og skemmdist tals- vert á hlið og toppi. Fjarlægja þurfti bílinn með kranabíl. Þrír voru í bílnum og voru allir flutt- ir á heilsugæslustöðina í búðar- dal. -frg Nýlega voru undirritaðir tímamóta- samningar milli stofnhóps eigenda- og ræktenda íslenskra landnáms- hænsna og slow Food Internation- al sem eru alþjóðleg náttúruvernd- arsamtök starfandi í rúmlega 150 löndum. samningarnir slow Food Presidium-Landnámshænan verða kynntir á alþjóðavettvangi á morg- un, 17. desember, og með þeim fær stofnhópur innan eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna (eRL) leyfi til að nota gæðastimpil samtakanna; Rauða snigilinn, á egg og unga landnámshænsna frá við- komandi búum. Landnámshænan er fyrsta hús- dýrið á Norðurlöndum sem veitist þessi heiður og hann er gífurlega mikilvægur fyrir verndun stofns- ins og viðurkenningu á gæðum framleiðslunnar. Að sögn Jóhönnu Harðardóttur í Hlésey, hópstjóra slow Food – Landnámshænan, var talsverður aðdragandi að þessum samningi, en skessuhorn sagði frá heimsókn stofnenda slow Food til nokkurra bænda á Vesturlandi sum- arið 2015. „slow Food Internation- al setur metnað sinn í að varðveita genamengi dýra- og plöntustofna heimsins, auk þess sem samtök- in leggja mikla áherslu á að við- halda náttúrulegri og mannúðlegri framleiðslu matvæla, án allra auka- og eiturefna. Í samningum „slow Food-Landnámshænan“ skuld- binda framleiðendur sig til að hlýta reglum samtakanna um ræktun, um- hverfi innanhúss sem -utan, fóðr- un og annan aðbúnað og umhirðu fuglanna allt frá klaki að slátrun. Með þessu myndast tækifæri fyrir neytendur til að velja innlenda vöru sem framleidd hefur verið í sátt við náttúruna og uppfyllir ströngustu gæðakröfur um heilbrigði og heið- arleika í viðskiptum.“ Jóhanna segir hlutfallslega stór- an hóp stofnfélaganna ellefu vera á Vesturlandi og nágrenni. „Við erum nokkuð mörg á litlu svæði sem kemur sér vel fyrir okkur. Álfagarður í Kjós, Hlésey í Hval- firði, Lýsudalur á snæfellsnesi og tveir aðilar í Mosfellsdal. Við erum það nærri hvert öðru að við reikn- um með að geta átt gott samstarf á þessu sviði. Við erum viss um að þessi hópur á eftir að stækka og efl- ast mikið á næstu árum og verða virtur og þekktur eins og aðrir sem hafa gengist þessum kröfum á hönd víða um heim.“ Jóhanna segir að stofnhópur slow Food - Landnámshænan sé rétt að byrja að kynna þetta fyrir almenningi og skipuleggja starfið. „Kröfurnar sem fylgja þessari veg- tyllu eru talsverðar og það þarfnast skipulags og eftirlits af hálfu sam- starfshópsins. Við erum flest með fremur lítil bú og við þurfum því að koma okkur upp einhvers kon- ar sameiginlegum lausnum á ýmsu. Það er tilhlökkunarefni og verð- ur gaman að sjá þróunina á næstu misserum.“ mm F.v. Hjónin og hænsnabændurnir Sigurður Ingólfsson og Jóhanna G. Harðardóttir í Hlésey, Ólafur Dýrmundsson, Elisa Demichelis, Dominique Plédel Jónsson, Piero Sardo og Eirný Sigurðardóttir. Myndin var tekin 2015 þegar Slow Food fólk kynnti sér íslensku landnámshænuna. Ljósm. Skessuhorn/kgk. Landnámshænur í fararbroddi á Norðurlöndum Íslenska landnámshænan fær gæðastimpil Slow Food Interntional Hér er Hléseyjar Dommi og tvær vinkonur hans. Ljósm. jh. Þetta er síðasta blað ársins hjá Skessuhorni en ekki örvænta því miðvikudaginn 6. janúar komum við sterk til leiks með fyrsta blað ársins 2021, árið sem allir bíða spenntir eftir. Þang- að til vonum við að þið eigið öll gleðileg jól í jólakúlunum ykkar. Á morgun, fimmtudag, er spáð norðaustan 8-15 m/s og rign- ingu eða slyddu með köflum og dálítilli snjókomu inni til lands- ins. Víða bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti 0-6 stig. Á föstudag og laugardag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norð- austanátt. Snjókomu eða slyddu á Vestfjörðum og Norðurlandi, og rigningu á Austfjörðum, en þurrt að kalla fyrir sunnan. Heldur kólnandi. Á sunnudag og mánudag er spáð norðanátt með snjókomu eða éljum norð- an- og austantil á landinu, en björtu veðri um landið sunnan- vert. Frost 0-7 stig. Í síðustu viku var spurt á vef Skessuhorns: „Hlakkar þú til jólanna?“ 36% sögðust bæði og hlakka til jólanna, 39% hlakka frekar mikið til jólanna og 22% hlakkar mjööög mikið til þeirra. 13% svarenda kvíða jólunum. Í næstu viku er spurt: Vilt þú láta bólusetja þig við Covid-19? Allir sem gera jólagóðverk til að hjálpa öðrum að eiga gleðileg jól eru Vestlendingar vikunnar. Spurning vikunnar Til minnis Vestlendingur vikunnar Veðurhorfur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.