Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Side 17

Skessuhorn - 16.12.2020, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 17 Akraneskaupstaður mun í ársbyrjun 2021 efna til hugmyndasamkeppni um íslenskra landslagsarkitekta. Markmiðið með samkeppninni er að fá hug- verkefni um dýrmætt svæði og því mikilvægt að kalla eftir skoðunum auglýsingu um samkeppnina. Könnunin samanstendur af sextíu spurning- einhverjir heppnir gjöf að launum. ALLIR ungir sem aldnir eru hvattir til að taka þátt. akranes.is/hugmyndasamkeppni Viðhorfskönnun Íbúasamráð um hugmyndir að uppbyggingu á Langasandssvæðinu Einkunnarorð sveitarfélagsins eru jákvæðni, metnaður og víðsýni Sk an na ðu QR kóðann til að taka þ át t Tvíburarnir steinunn og stefanía svavarsdætur eru samstilltir tvíbur- ar, svo samstilltir reyndar að þær eignuðust barn með eins dags milli- bili dagana 10. og 11. desember síð- astliðinn. steinunn eignaðist dreng 10. og heitir faðir barnsins Tóm- as einar Torres. stefanía eignað- ist stúlku þann 11. og heitir fað- ir barnsins benjamín Náttmörður Árnason. steinunn og stefanía hafa sterka tengingu við Akranes en þær eru langafabörn sr. Jóns M. Guðjóns- sonar fv. sóknarprests á Akranesi og frú Jónínu Lilju Pálsdóttur konu hans. séra Jón tók við embætti sóknarprests á Akranesi árið 1946 og gegndi því óslitið til ársins 1975 auk þess að vera jafnframt prófastur borgarfjarðarhéraðs síðustu prest- skaparár sín. Nutu þau prestshjón mikillar virðingar og vinsælda í hér- aðinu enda margvísleg þjóðþrifa- og menningarmál sem þau létu til sig varða. sr. Jón var jafnframt heiðurs- borgari Akraness. Frú Lilja lést árið 1990 og sr. Jón lést árið 1994. Við gefum stefaníu orðið: „Við komumst að því að við værum báðar óléttar með dags millibili og höfð- um hvorugar planað það. svo eftir nokkrar skoðanir kom í ljós að við værum settar líka með dags milli- bili. steinunn og barnsfaðir henn- ar hættu saman stuttu áður en hún komst að óléttunni og ég og minn barnsfaðir hættum saman í sumar. Við steinunn fluttum því inn sam- an í sumar og verðum saman í þessu öllu saman. Við eigum báðar gott samband við barnsfeður okkar og þeir taka fullan þátt svo þetta verð- ur ansi líflegt hjá okkur næstu mán- uðina.“ steinunn heldur áfram: „Ég átti fyrra barnið mitt á Akranesi, soninn Örlyg Óma sem verður tveggja ára núna 18. desember. Hafdís Rúnars- dóttir tók á móti honum og mér fannst það svo dásamlegt frá a-ö að ég gat ekki hugsað mér að fara neitt annað og steinunn ekki held- ur eftir lýsingarnar frá mér. Haf- dís var svo líka með okkur báðum í fæðingunum núna og það var ótrú- lega vel hugsað um okkur á kvenna- deildinni á HVe. svo var eitthvað svo kósí að líta út um gluggann og sjá Kirkjuhvol þar sem afi ólst upp og langamma ól sín ellefu börn og finna að það væri vel fylgst með manni úr öllum víddum.“ frgDóttir Stefaníu og Benjamíns Nátt- marðar. Samstilltir tvíburar eignast barn með dags millibili Steinunn og Stefanía Svavarsdætur Sonur Steinunnar og Tómasar Einars.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.