Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Page 24

Skessuhorn - 16.12.2020, Page 24
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 202024 Dýrabær • Stillholti 23 • Sími 511 2022 • www.dyrabaer.is GLEÐILEG JÓL! DÝRABÆR AKRANESI Lionsklúbburinn Harpa í stykkishólmi er nú í fyrsta sinn að selja leiðisgreinar fyr- ir jólin. Þá er einnig boðið upp á að koma greinunum fyrir á leið- um í kirkjugarðinum í stykkishólmi og á Helgafelli. „Félagskon- ur koma saman í litlum hópum og útbúa grein- arnar með alúð og um- hyggju,“ segir í færslu á Facebook síðu klúbbs- ins. sumarliði Ásgeirs- son fréttaritari skessu- horns var á ferðinni á laugardaginn og tók þá meðfylgjandi mynd þar sem verið er að setja saman fallega grenisk- reytingu. arg sökum ástandsins í þjóðfélaginu hefur öllu tónleikahaldi og öðr- um sambærilegum viðburðum ver- ið aflýst eins og öllum ætti að vera kunnugt. Árlegir jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarðar eru þar engin undantekning en kennar- ar við skólann brugðu þá á það ráð að taka upp tónleikana og leyfa að- standendum nemenda að njóta af- raksturs kennslunnar með aðstoð veraldarvefsins. Gítarnemendur voru við upptökur á jólalögum þeg- ar fréttaritari skessuhorns rak inn grímuhulið andlitið síðasta mið- vikudag. Þá er óhætt að segja að þeir sem njóta þessara ljúfu tóna verða ekki sviknir. tfk Í síðustu viku snjóaði talsvert áður en það hlýnaði aftur og íbúar Grund- arfjarðar þurftu að taka á honum stóra sínum við að hreinsa snjó af tröppum og gangstígum fyrir fram- an hús sín. Þá tóku nokkrir dugleg- ir drengir sig til og gengu í hús og buðust til að moka tröppur og inn- keyrslur gegn vægri þóknun. All- ur ágóði af mokstrinum rann svo til góðs málefnis. Drengirnir mokuðu án afláts allan daginn og uppskáru væna summu sem safnað var í bauk. Þriðjudagskvöldið 8. desember var svo farið með baukinn heim til séra Aðalsteins Þorvaldssonar sem fékk það verkefni að koma honum áleiðis á réttan stað. séra Aðalsteinn bauð drengjunum inn í mjólk og smákök- ur sem þakklætisvott en allur ágóð- inn af snjómokstrinum var settur í uppbyggingu á vatnsbrunnum í Afr- íku á vegum Hjálparstarfs kirkjunn- ar. tfk F.v. Haukur Smári Ragnarsson, Gunnar Smári Ragnarsson, Jón Björgvin Jónsson og séra Aðalsteinn Þorvaldsson. Mokuðu fyrir vatnsbrunni í Afríku Einbeitningin skín úr andlitum nemenda sem sýndu sínar bestu hliðar. Jólatónleikar fyrir luktum dyrum Þeir Bent Marinósson gítarkennari og Þorkell Máni Þorkelsson hljóðmaður eru hér við upptökur á hljóði og mynd. Einbeittir nemendur á skjá upptökuvélanna. Greniskreytingar fyrir leiði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.