Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Qupperneq 73

Skessuhorn - 16.12.2020, Qupperneq 73
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 73 Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakka ykkur fyrir samstarfið og stuðninginn á árinu Lilja Rafney Magnúsdóttir Gleðileg jól S K E S S U H O R N 2 02 0 Kæru nemendur, foreldrar og starfsfólk Grunnskólans í Borgarnesi Sendum ykkur okkar bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða Skólastjórnendur S K E S S U H O R N 2 01 9 Sjóvá Akranesi, sími 440-2360 Sjóvá Borgarnesi, sími 440-2390 Óskum Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Þar sem töfrarnir verða til. Kristín pússar og kembir gærur sem hún hefur sjálf sútað. Falleg kaffistofa í fjárhúsunum Fjárhúsin hennar Kristínar byggði hún úr tveimur 40 feta frystigám- um. „Þeir voru settir hlið við hlið með þrjá metra á milli og svo þak yfir, málað og gert fín. Í bilinu á milli gámanna eru sjálf fjárhúsin en í öðrum gámnum er hlaða og í hin- um er kaffistofa. Þetta er eiginlega lítil sæt íbúð, sem er fáránlegt því við búum ekki þarna,“ segir Krist- ín og hlær. „Þó ég segi sjálf frá er þetta ótrúlega hugguleg kaffistofa og í hana fékk ég næstum allt not- að. Hún er panilklædd með panil sem ég fékk úr húsi sem var ver- ið að rífa, innréttingin var notuð og svo er ég með fallegan skenk sem ég fann á öskuhaugum,“ segir Kristín. „Í betri stofuna splæsti ég samt í kúlupanil og parket og þar safna ég ýmsu skemmtilegu, falleg- um bollum, myndum af ömmum og öfum og fleiru. Þar er ég líka með svefnsófa og sef alltaf á hon- um í sauðburðinum,“ segir Kristín og bætir við að fjárhúsin séu meira eins og sumarbústaður en útihús. „Dóttir mín hefur meira að segja komið hingað í sumarfríinu sínu frekar en að bóka sumarbústað,“ segir Kristín. Ekki á skónum í kaffistofuna Fjárhúsin er Kristín með í Ný- ræktinni í stykkishólmi en þar eru 12-15 fjárhús á litlu svæði. „Þetta er alltaf kallað Nýræktin þó fram- kvæmdir hér hafi byrjað upp úr 1930,“ segir hún. „Við frístunda- bændurnir hér fáum alltaf einhvern til að telja fósturvísa í fénu okkar allra í einu og að því loknu er hefð fyrir að koma saman í kaffistofunni hjá mér og fá kaffi og kökur. Það eru allir bændur velkomnir ef þeir fara úr skónum,“ segir Kristín og hlær. Aðspurð segir hún þó ekki skyldu að fara úr skónum á öðr- um stöðum í fjárhúsinu. Fyrir utan fjárhúsin er hún með lítinn mat- jurtagarð og gróðurhús þar sem hún ræktar jarðarber, hindber, sal- öt og fleira. „Við kaupum afskap- lega lítið af mat, við ræktum næst- um allt sjálf,“ segir Kristín. arg/ Ljósm. sá Þeir sem koma í kaffistofuna í fjárhúsunum hjá Kristínu þurfa fyrst að fara úr skónum, svo fínt er þar inni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.