Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Side 86

Skessuhorn - 16.12.2020, Side 86
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 202086 blaðamaður var búinn að mæla sér mót við listakonuna Ingu björnsdóttur í Grundarfirði. Fundarstaðurinn var listagall- erí sem hún hefur tekið á leigu. Vegna ókunnugleika, og lítilla merkinga, gekk blaðamaður um og góndi inn um glugga á líkleg- um stað. Þar fyrir innan var nett kona, með eftirstöðvar af dread- locks í gráu hári og í svörtum fötum. Þetta hlaut að vera við- mælandinn og svo reyndist vera. Þegar inn um dyrnar er komið, fer blaðamaður úr vetrarskóm sínum. Listakonan bendir á að gólfið sé ekki hreint og skítugir sokkar blaðamanns verði á hans ábyrgð. Ísinn hefur verið brot- inn, nú er hægt að hefja spjall. Grundfirðingur að nýju Inni blasa við listaverk Ingu björns- dóttur sem ólst upp í Grundarfirði en flutti til stavanger í Noregi fyr- ir mörgum árum. Það eru ekki síst augun sem fanga athygli gests en listamaðurinn gerir lítið úr því. en nú er hún aftur komin heim og seg- ist langa til að verða Grundfirðing- ur að nýju. „Ég fór fyrst út til Nor- egs árið 1982 en kom svo heim um 1990 til að eiga dætur mínar og stofna fyrirtæki sem hét Völvan þar til ég flutti aftur út 1992, þá skipti ég um nafn og nefndi fyrirtækið Ingas Kunst sem það hefur heit- ið síðan, svo árin eru orðin nokk- ur í Noregi. en ég vann og lifði af myndlist, leirgerð og námskeiða- haldi. Þá var ég reyndar gift, svo það var léttara,“ segir listakonan hlæjandi. „eftir skilnaðinn þurfti ég því að læra markaðssetningu. Það var eitthvað.“ Lifibrauðið Listamenn þurfa að eiga fyrir salti í grautinn eins og aðrir og Inga skellti sér í að markaðssetja sjálfa sig og listaverkin sín. Hún hélt ýmis námskeið úti í Noregi; í teikn- ingu, keramik, meðferð olíulita og ýmsu fleiru og gekk býsna vel. en nú er hún komin til Íslands en kúnnahópurinn er enn í Noregi. „Ég þarf því að byrja upp á nýtt, er þó búin að vera með eina sýningu hér sem gekk mjög vel og halda eitt námskeið sem var fullbókað á. en „Ég hef alltaf verið rokkari og verð svo bara svona pastelrokkari með auknum aldri“ segir Inga Björnsdóttir listakona í Grundarfirði Ég hef alltaf verið rokkari,“ segir Inga Björnsdóttir myndlistarmaður sem segir að rokkarinn þurfi að aðlaga sig auknum aldri, verða pastelrokkari með blóm í hárinu og blúndur. Ljósm. tfk. Afrakstur liðinna daga skoðaður og íhugað ögn um leið. Ljósm. tfk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.