Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2020 57 Prjónuð hipster húfa á herra úr DROPS Flora. Húfan er prjónuð í stroffprjóni. DROPS Design: fl-055 Stærðir: S/M (M/L) L/XL Höfuðmál: ca 54/56 (56/58) 58/60 cm. Hæð með tvöföldu uppábroti ca: 25 (26) 27 cm. Garn: DROPS FLORA (fæst í Handverkskúnst): 100 (100) 100 g litur á mynd: indigo nr 10 Prjónfesta: 26 lykkjur x 32 umferðir í sléttu prjóni = 10x10 cm. Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 40 cm nr 2,5 HÚFA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Smám saman er lykkjum fækkað, skiptið yfir á sokkaprjóna þegar þörf er á. HÚFA: Fitjið upp 144 (152) 160 lykkjur á hringprjón. Tengið í hring og setjið prjónamerki sem markar upp- haf umferðar. Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið. Prjónið stroffprjón þar til stykkið mælist ca 26 (27) 28 cm (eða prjónið að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 4 cm til loka). Nú byrjar úrtaka fyrir toppinn á húfunni, prjónið þannig: FYRSTA ÚRTAKA: *Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja brugðið*, prjón- ið frá *-* alls 36 (38) 40 sinnum í umferð (fækkað um 36 (38) 40 lykkjur) = 108 (114) 120 lykkjur. Prjónið með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur í 2 cm. ÖNNUR ÚRTAKA: Prjónið 1 lykkju slétt, færið prjóna- merkið hingað (þ.e.a.s. prjónamerkið er fært um 1 lykkju til vinstri og þetta er núna byrjun á umferð). *Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman*, prjónið frá *-* alls 36 (38) 40 sinnum í umferð (fækkað um 36 (38) 40 lykkjur) = 72 (76) 80 lykkjur. Allar brugðnar lykkjur eru núna horfnar. Prjónið slétt í hring, 1 cm. ÞRIÐJA ÚRTAKA: Prjónið 2 lykkjur slétt saman út umferðina (fækkað um 36 (38) 40) = 36 (38) 40 lykkjur í umferð. Prjónið slétt í hring, 1 cm. FJÓRÐA ÚRTAKA: Prjónið 2 lykkjur slétt saman út umferðina (fækkað um 18 (19) 20 lykkjur) = 18 (19) 20 lykkjur í umferð. Klippið frá. Notið nál til að þræða þráðinn í gegnum síðustu lykkjurnar nokkrum sinnum. Herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 30 (31) 32 cm. Brjótið uppá kantinn 2 sinnum að réttu ca 2½ cm í hvort skipti. Húfan mælist ca 25 (26) 27 cm með uppábroti. Prjónakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst, www.garn.is Georgetown-húfa á herra HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 8 6 5 2 4 2 8 3 4 1 2 8 7 6 2 7 4 8 1 3 5 6 7 8 3 9 5 2 9 4 8 6 3 3 6 5 5 8 1 7 9 Þyngst 9 5 8 6 8 3 5 4 5 4 7 1 9 4 2 6 1 7 9 2 7 1 3 5 8 9 7 6 2 4 9 3 7 3 1 4 2 3 4 8 6 9 1 2 3 6 5 6 9 1 3 8 5 7 7 8 1 6 9 5 4 1 7 9 3 5 3 1 4 6 1 7 6 4 5 2 2 6 3 8 8 6 2 8 7 9 6 3 2 Æfi sund og spila á gítar FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Sigrún Halla Olgeirsdóttir er 12 ára. Hún á einn bróður sem er þremur árum yngri og innan skamms bætist hundur við fjöl­ skylduna. Sigrún Halla er ljúf, samvisku­ söm og hörkudugleg stelpa sem hefur áhuga á sundi og tónlist. Nafn: Sigrún Halla Olgeirsdóttir. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Bolungarvík. Skóli: Grunnskóli Bolungarvíkur. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Heimilisfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Sushi. Uppáhaldshljómsveit: Billie Eilish. Uppáhaldskvikmynd: Greatest showman. Fyrsta minning þín? Þegar ég braut framtennurnar. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, æfi sund og er að æfa mig að spila á gítar. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í rússíbana. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór í útilegu. Næst » Sigrún skorar á Kjartan Stein, sem var með henni í bekk en er fluttur til Akureyrar. Sími: 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is 41,9% fólks á landsbyggðinni les Bændablaðið 21,9% 41,9% á landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðinu 29,2% landsmanna lesa Bændablaðið Lestur Bændablaðsins: BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup, okt.-des. 2019. Aldur 12-80 ára. Hvar auglýsir þú? www.bbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.