Morgunblaðið - 04.06.2020, Síða 11

Morgunblaðið - 04.06.2020, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2020 Ljósmyndir Rutar og Silju Skipholti 31 • 105 Reykjavík • Sími 568 0150 Opið virka daga 10-17 • www.rut.is • Ljósmyndir Rutar og Silju Einstök minning Útskriftamyndatökur100% Merino ull Flott og þægileg ullarnærföt við allar aðstæður Frábært verð Stærðir: S – XXL Ullarnærföt í útivistina Höfðabakki 9, 110 Reykjavík | Sími 561 9200 | run@run.is | www.run.is Sölustaðir: Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar • Heimkaup • Verslunin Bjarg, Akranesi • JMJ, Akureyri Lífland, Hvolsvelli og Blönduósi • Verslunin Blossi, Grundafirði Efnalaug Vopnafjarðar Kaupfélag Skagfirðinga • Smart, Vestmannaeyjum • Verslun Grétars Þórarinns- sonar, Vestmannaeyjum • Kaupfélag V-Húnvetninga • Borgarsport, Borgarnesi Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Verslun Dóru, Hornafirði Þernan, Dalvík • Siglósport, Siglufirði • Vaskur, Egilsstöðum Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi OLYMPIA Höfum opnað vefverslun selena.is • Frí heimsending um allt land Sumarið er komið! Full búð af nýjum vörum Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Selena undirfataverslun • Næg bílastæði Fæst í netverslun belladonna.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Ný sending af yfirhöfnum frá FRANDSEN og NORMAN Aðalfundur Samtaka sparifjáreigenda verður haldinn á Radisson Blu Hótel Saga, föstudaginn 12. júní 2020, kl. 17.00. DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7. gr. samþykkta félagsins. Réttur til fundarsetu er bundinn við félagsmenn. Stjórn Samtaka sparifjáreigenda Veistu um góðan rafvirkja? FINNA.is Matvörukarfan hefur hækkað mik- ið á síðastliðnu ári samkvæmt verð- lagseftirliti ASÍ. „Á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%- 15,6% í átta verslanakeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðalheimilis. Í sex verslanakeðjum af átta hækkar vörukarfan um yfir 5%. Mest hækk- aði vörukarfan í Kjörbúðinni eða um 15,6% og næstmest í Krambúð- inni, um 13,6%. Minnst hækkaði verðið í Tíu-ellefu á tímabilinu, 2,3%, og næstminnst í Iceland um 3,4%. Til samanburðar hækkaði verð á mat- og drykkjarvörum í vísitölu neysluverðs um 4,86% frá maí 2019 til maí 2020,“ segir í frétt ASÍ. Í ljós kom að verð á grænmeti og ávöxtum hækkaði langmest á þessu 12 mánaða tímabili. Þar á eft- ir eru mestar hækkanir í flokki brauðs og kornvara og hreinlætis- og snyrtivara. Minnstar verðhækk- anir voru á sykri, súkkulaði, sæl- gæti og drykkjarvörum. Matarkarfan hækkað mikið  Grænmeti og ávextir hækkuðu mest Morgunblaðið/Valdís Thor Verðkönnun Vörukarfan hækkaði minnst í Bónus eða um 5,2%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.