Morgunblaðið - 04.06.2020, Page 43

Morgunblaðið - 04.06.2020, Page 43
43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2020 Hellaskoðun fyrir tvo í Raufarhólshelli Gisting fyrir tvo í standard herbergi Morgunverðarhlaðborð Sumartilboðsverð: 20.600 kr. Skoðaðu glæsilegu sumartilboðin okkar á hotelork.is/tilbod HveragerðiVið VIÐ ERUM BYRJUÐ AÐ FARA Í FERÐIR, KOMDU MEÐ! Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir opnuðu fyrstu búðina þann 8 apríl árið 2009 í Sunnumörk 2 í Hveragerði. Síðar opnuðu þau á Selfossi Larsenstræti 3 og á Hellu Suðurlandsvegi 1. Um 50 manns starfa hjá Almari bakara í dag. Ástríða og áhugi á bakstri drífa þau afram. Mikil áhersla er á holl og góð brauð einnig miklu úrvali af bakkelsi og samlokum. Gæðahráefni og fagmennska er höfð í fyrirrúmi. Þetta er fjölskyldufyrirtæki sem er í stöðugri framþróun með áherslu á góða þjónustu. októberfest-bjórhátíð og smakka mismunandi bjórtegundir frá brugg- húsum alls staðar að af landinu og jafnvel einhverjar erlendar tegundir ef aðstæður í heiminum bjóða upp á það þá,“ segir Laufey. „Takmark- aður fjöldi miða verður í boði, líklegt að færri muni komast að en vilja, svo áhugasamir ættu að fylgjast vel með tilkynningum varðandi hátíðina.“ Morgunblaðið/Ásdís Útsýni Sjá má inn í bjórgerðarsalinn og skoðunarferðir með smakki í boði. Upplifun Ilmurinn frá bjórframleiðslunni fyllir oft matsalinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.