Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 15

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 15
13 1901 dysenteria vegna blóðniðurgangsins, sem allmikið bar á í mörgum tilfellunum, þótt hann væri eigi constant symptom. Sauðárkrókshérnð: Slæmur niðurgangur hefur stungið sér niður við og við, þó enginn dáið, en margir legið 3—4 vikur. Byrjar veikin með uppsölu og feber, er varir vanalega ekki rtema 1 sólarhring. Siglufiarðarhérað: Að catarrh. intest. acut. kvað mest í júní og einkum í júii- mánuði, og tók veikin bæði fullorðna og börn; lágu margir mjög þungt haldnir, enda fylgdi mjög' mikill hiti sjúkdóminum, svo að á sumum varð hitinn 39,8 st. mest og nið- urgangurinn mjög' tíður, stundum oft á sama klukkutíma; var hann slimkenndur og' stundum blóðlitaður (sár í colon eða rectum); miklir „tenesmi“ fylgdu, voru menn mjög oft lasnir á eftir og lengi að ná sér. Akureijrarhérað: 1 ársfjórðungsskýrslunum, síðustu 5 mánuði ársins, hef ég getið um, að hér hafi gengið illkynjuð cholerine samfara blóðniðurgangi, og ég hef talið hana, ásamt öðrum garnasjúkdómum í flokknum „cholerine & catarrh. intest“. Af því að kvilli þessi er alveg ólíkur venjulegri enteritis eða gastroenteritis hef ég i hinu almenna yfirliti yfir sjúkdóma talið hann sérstakan undir nafninu dysenteria nostras, svo að honum yrði eigi blandað saman við venjulegan garnakalar. Veiki þessi er hin sama, sem byrjaði sunnanlands 1897, hefur breiðzt þaðan út til Austur- og Vesturlands og síðan hingað norður. Af því að dysenteri hefur gengið hér fyrr seni hungursótt, þegar óáran var í landi, þá er eftirtektarvert, að veiki þessi hefur sýkt, og það alvarlega, siima, sem hafa verið ágætlega settir með fæði, húsnæði og þvílíkt. Hættulegust hefur veikin orðið ungum börnum og' gamalmennum, einkum eí þau hafa verið veik fyrir. Ég hygg, að eigi sé oftalið, þó að sagt sé, að 10 hafi dáið úr veiki þessari. Um 7 veit ég með vissu, en eflaust hafa fleiri dáið úr henni. Ein- kenni veikinnar eru mjög ólík á þeim, sem fá snert af henni og aftur hinum, sem þungt leggjast. Þeir, sem veikin leggst létt á, fá nokkra hitaveiki, ógleði og' síðan niðurgang blóðlausan. Allt þetta er um g'arð gengið eftir l—3 sólarhringa, og síðan ei' sjúklingurinn alheill eða því sem næst. Þegar veikin er þung, varir hitaveikin oft dögum saman, 3—5—-0 daga, nær oft 39—40 st.; auk ógleðinnar kemur áköf uppsala, svo að sjúklingurinn er nærfellt næringarlaus hálfa viku eða meira. Niðurgangurinn verður á 1—2 sólarhring blóðblandinn, stundum svo álcafur, að fáar mínútur líða milli hægða. Tenesmi mjög sárir, kolik sömuleiðis. Meðan veikin stendur sem hæst, htur sjúklingurinn næstum því út sem moribund. Þótt flestum batni veikin innan skannns til fulls, þá hef ég þó orðið þess var, að þrálát chron. colitis hefur haldizt vikum saman eftir hana. Einnig hef ég vitað 2 dæmi þess, að submucös abscessar hafa myndazt í endaþarminuín. Gróf slikur abscess lit á öðrum sjúklingnum gegnum perineum og myndaði þar anus praeternaturalis. Þó að veiki þessi sé næm, þá er langt frá því, að næmleikinn sé mjög mikill, svo að liklegt er, að vel hefði verið auðið að stöðva veikina með sóttvörn. Höfðahverfishérað: Af öðrum umferðarsjúkdómum er að nefna gastroenteritis epidemica (dysenteriformis), þó að ég viti, að nafnið sé ekki íuikils virði; en sé ekki rétt að nefna sjúkdóminn dysenteria, sem ég reyndar er ekki sannfærður um, þá get ég' varla skírt hann annað eftir þeirri litlu þekkingu, sem ég fékk af honum. Reyðarfiarðarhérað: Cholerine gekk hér fyrri hluta sumars og í haust. Ég veit,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.