Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 18

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 18
1901 16 Dalahérað: Kvefsótt hefur gert vart við sig á þessu ári eins og að undanfornu: dóu 2; voru það börn, annað 5 ára, en hitt tæplega ársgamalt. í síðasta mánuði ársins (desember) gekk hér kvef mjög almennt, en aðeins örfáir þurftu að leita læknis; suinir fengu þó hlustarbólgu upp úr kvefinu. Siglufiarðarhérað: Iívef var bæði í maímánuði, er þá lagðist mjög létt á menn, og i októbermánuði, en þá var það miklum mun verra, og fylg'di því ákafur hósti, höfuð- verkur og' aflleysi og líktist talsvert inflúenzu; þó lágu menn ekki rúmfastar, enda bjuggu sumir nokkuð lengi að afleiðingunum. Akureyrarhérað: Kvel' gekk hér allþungt fyrstu 3 mánuði ársins, og hefur að líkindum mestur hluti héraðsins sýkzt, en þó leituðu til mín aðeins 1 eða 2 sjúkling- ar þá mánuðina. Kvef þetta var engan veginn illkynjað, svo að lungnabólgu varð tæplega vart eftir það. Sjálfur fékk ég kvef þetta um áramótin og upp úr því tals- verða bronchitis, sem stóð fullan mánuð. Allan þann tíina var ég' meira eða minna lasinn, þó að ég gegndi störfum mínum. Börn mín og allt heimilisfólk féklc kvilla þennan um sama leyti. Eg jjykist vita, að flest heimili hafi haft söjuu sögu að segja, og má af þessu sjá, að kvefsóttirnar hafa mikla þvðingu. Hraustir menn og heillr sleppa að vísu oftast létt út úr þeim — þó leggjast oftast nokkrir í lungnabólgu, sem sumum verður að banameini — en tæringarsjúklingum og brjóstveikum gamalmenn- um stendur af þeim hin mesta hætta. Síðuhérað: Ivvefsótt gengur hér á hverju ári, einkum haust og vor, en misjafn- leg'a þung. Á jjessu ári var hún væg. 1 barn á 1. ári dó af bronchitis capillaris. 13. Kverkabólga (angina tonsillaris) gerði meira og minna vart við sig í flestum héruðunum, en var yfirleitt væg og ekk- ert í frásögur færandi um hana nema úr Húsavíkurhéraði. Þar er hún talin mjög þung' í aðalskýrslu héraðslæknisins og fylgisjiikdómar tíðir. Lýsir héraðslæknirinn henni og' fylgisóttum hennar hér á eftir: Húsavíkurhérað: Sú farsótt, er mest hefur borið á, er ltverkabólga; lagðist hún stundum allþungt á menn og yfirleitt miklu þyngra en venjulega gerist. Oft hafði hún það útlit, er gefur henni nafnið angina lacunaris. Mjög oft fylgdi henni mikil hólga utan á hálsinum, sem stundum gróf i. Stöku sinnum gekk bólgan upp á and- litið, jafnvel upp á nef og enni. Loks fylgdi henni nokkrum sinnum liðabólga, og í eitt skipti endocarditis acuta. Það kom fyrir, þar sem kvei-kabólga jjessi gekk, að einstöku menn fengu einhverja af fylgifiskum hennar, ef ég mætti svo segja, svo sem bólgu utan á hálsinum, ígerð þar, liðabólgu, án þess að þeir fengju snert af tonsill- itis. Kverkabólgan byrjaði alltaf með hitaveiki, eins og vant er, misjafnlega mikilli, kom það alloft fyrir, að hitaveikin minnkaði eða hvarf fljótlega, en tók sig' svo upp aftur eftir nokkra daga, og fylgdi þá mikil bólga utan á hálsi og upp á andlit. Þegar liðabólga fylgdi með, kom hún venjulega seint fram, þegar önnur einkenni voru að hverfa; 16 ára gamall drengur veiktist af kverkabólgu, sem í engu var að sjá frá- brugðin almenmi angina tonsillaris, honum skánaði bráðlega aftur, en eftir 6 daga lagðist hann á ný með megnri kvöl og mikilli bólgu ulan á hálsinum; þessi einkenni fóru svo smámsaman minnkandi, en 12 dög'um síðar hafði hann fengið febris rheumatica á allháu stigi. 56 ára gömul kona fékk kverkabólgu með talsverðri bólgu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.