Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 49

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 49
47 1902 Stykkishólmshérað: Tuberculosis virðist hér afar óalmenn. Blönduóshérað: Tuberculosis virðist heldur vera í rénun í héraðinu, en gerir þó enn eigi alllítið vart við sig. Er hún aðallega í einstökum bygg'ðarlögum, í Blöndudal °g Svartárdal og framan til í Svínadal. Fáskrúðsjjarðarhérað: Hvað berklaveiki snertir, skal ég geta þess, að síðan ég kom hingað (apríl 1900) hef ég alls fundið 22 sjúklinga með tuberculosis pulmo- num, þar af eru nú dánir 8, og' 7 með tuberculosis aliis locis, nú dánir 3. Keflavikurhérað: Af tubercplosis i lungum hafa komið fyrir þetta ár 6 tilfelli og af tuberculosis aliis locis 0 tilfelli. Virðist veiki þessi vera að útbreiðast jafnt og þétt, þótt hægt fari. 3. Holdsveiki (lepra). í mánaðarskrám eru taldir 10 með líkþrá (I. tuberosa) og 6 með limafallssýki U. anaesthetica. Er það ekki nema fátt þeirra sjúklinga, sem í héruðunum voru, og eru orsakir þær, sem greindar eru í Heilbrigðisskýrslum fyrir 1901. Samkv. rannsóknum próf. Sæm. Bjarnhéðinssonar, sem þar er skýrt frá, voru í árslok 1902 samtals 163 holdsveikir menn á landinu, þar af 61 í holdsveikraspítalanum í Laugarnesi og 102 utan spítalans. 88 af sjúklingunum höfðu líkþrá og 75 limafallssýki. Karlar voru 95, konur 68. 4. Sullaveiki (echinococcosis). A mánaðarskrám eru taldir 139, en í aðalskýrslu úr Seyðisfjarðarhéraði sést, uð þar hefur láðst að telja 2 sullaveika sjúklinga á mánaðarskránni. Er þeim bætt við á skárnar hér, og eru því skráðir alls 141 (113 árið áður). í aðalskýrslunni úr Eyrar- bakkahéraði er og geti'ð um 19 sullaveika, og er það 2 fleira en talið er á mánaða- skrám, en af því að þetta gæti veri'ð misritun í aðalskýrslunni, er hér farið eftir niánaðaskránum. Langflestir eru skráðir í Reykjavíkurhéraði (22), og er flest af þeim aðkomusjúklingar. Næst-flestir eru skráðir úr Eyrarbakkahéraði, 17 alls, jafn- margir og árið áður. Hundalækninga svo nefndra er víða getið, og eru þær sums staðar taldir í góðri reglu, en annars staðar miður vel ræktar. Læknar láta þessa getið: Blönduóshérað: Sullaveikin er áreiðanlega i rénun í jiessu héraði, og er það vafalaust að þakka varúð í umgengni við hunda, sem alltaf er heldur að verða meiri, Pótt enn skorti mikið á, að vel sé, og hinum árleg'u hundalækningum á haustin. Akureijrarhérað: Sjúklingurinn, sem hér segir frá, var drengur, 11 ára. Heilsu- goður til þess fyrir 3 árum. Fór þá að fá höfuðverkjarköst framan í höfuðið, sem síð- an héldust við og' við, ca. annan hvern dag, og stóðu yfir um % tíma. Verkir þessir v°ru oftast mjög miklir. Skömmu eftir að höfuðverkurinn byrjaði, kom æðalömun 1 vinstri hönd (og framhandlegg), sem varð þrútin og bláleit, og hélzt það síðan. 'lafnframt þessu myndaðist alger radialislömun með flexio í lilnlið og olnbogalið. Skömmu síðar byrjaði lömun í vinstra fætinum, sem fljótlega ágerðist svo, að hann gat ekki gengið. Seinna fór hann að kenna titrings á hægri hendinni og stöðugra krampa í hálsvöðvunum að aftan, svo að höfuðið dróst aftur á milli herðanna. Krömp- um þessum reyndi hann að verjast með því að ganga og sitja álútur, því að þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.