Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Page 53

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Page 53
51 1902 raka, sem hún líka gerði undir eins. Síðan hefur hún ekki ómakað yfirsetukonuna mér vitanlega. Ur Seyðisfiarðarhéraöi er sagt frá konu, er seldi upp ormi. Þar segir svo: Kvenmaður lagði sig inn á sjúkrahúsið með einkennum upp á dyspepsia. Hafði hún rétl áður sell upp allstórum burstaormi, sem Bjarni dýrafræðingur Sæmunds- son seinna ákvað að væri Nereis pelagica. Fleiri ormar eða ormaleifar fundust aldrei síðan í uppköstum eða saur sjúklingsins, og ég' get þessa frekar sem „curiosum“ en af því að ég haldi, að ormurinn hafi haft nokkra þvðingu fyrir magaveiki konunnar. Hún hlýtur að hafa gleypt orminn í vatnsdrykk, þó að hún þvertaki fyrir það, því að hún segir, að hann hafi verið lifandi, þegar hún seldi honum upp. III. Fæðingar. Læknar hjálpuðu konum að meira eða minna leyti við fæðingar í 83 skipti. Þar af voru 8 tvíburafæðingar. Sitjanda har að í 6 skipti. (Reykjavíkur 3, Skagafjarðar 1, Húsavikur 1, Reyðarfjarðar 1), fót í 1 skipti (Reykjavíkur), andlit í 3 skipti (ísa- fjarðar, Berufjarðar og' Eyrarbakka), framhöfuð í 3 skipti (Húsavíkur, Vopnafjarð- ar og Rangár). Skálega var einu sinni (Seyðisfjarðar), fyrirliggjandi legkaka í 2 skipti (Akureyrar, Keflavíkur). Blóðlát eftir fæðingu voru nokkrum sinnum, og í 23 skipti þurfti að ná út fylgju, en víða verður ekki séð, hvort henni var þrýst út eða hún sótt með hendi. Einu sinni lá naflasnúra fyrir (Reykjavíkur). Prolapsus vesicae uri- nariae var einu sinni (Fljótsdals). Barnsfararkrampi í fæðingu kom fyrir í 2 skipti (Reykjavíkur og Keflavíkur) og eftir fæðingu einu sinni (Sauðárkróks). Börn voru telcin með töng 59 sinnum; á 2 þeirra var töngin lög'ð á höfuð, er kom síðast. Vending var gerð í 10 skipti og börnin dregin út á fa>ti. Auk þeirra voru 7 börn dregin lit á silj- anda eða fæti. Höfuðstunga (kefalotomia) var gerð þrisvar (Ólafsvíkur, Isafjarðar og' Seyðisfjarðar). 26 af börnunum komu andvana, að þeim meðtöldum, sem höfuð- stunga var gerð á. Engin kona dó í fæðingu, en 1 fékk barnsfararsótt og dó úr henni, og 3 fengu lungnabólgu skömmu eftir fæðingu og dóu úr henni. Verður ekki fidlyrt um neina þeirra, hvort eða hve mikla sök undangengin fæðing kann hafa átt á því, að þannig fór. IV. Yfirsetukonur. Þetta ár hefur verið eins konar faraldur að því, að yfirsetukonur segðu lausum umdæmum, eða færu úr þeim lífs eða liðnar. Eru eig'i færri en 17 umdæmi talin laus, en aðeins 3 árið áður. Einstöku sögðu af sér vegna þess, að læknar þurftu að áminna þær vegna mistaka við starfið, svo sein yfirsetukonan í Skipaskagahéraði, sem getið er um í kaflanum um barnsfararsótt, og önnur í Borgarfjarðarhéraði, er braut þvagpípu í þvagrásinni, er hún reyndi að ná þvagi af konu. Svo segir í aðal- skýrslu héraðslæknisins i Akureyrarliéraði: „Yfirsetukonur eru hinar söniu sem und- anfarið. Ein þeirra (yfirsetukonan í Skriðuhreppi) hefur fyrir nokkru sagt starfa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.