Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 54

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 54
sinum af sér, enda verið lítt til hans fallin og oft orðið fyrir því óhappi, að sængur- konur hennar hafi fengið febr. puerperalis. Margar yfirsetukonurnar eru orðnar gamlar, en erfitt að vísa þeim frá nauðugum, því að et'ni þeirra flestra eru al' skornum skanunti." V. Slysfarir. Af slysum, sem koinu lil kasta læknanna, er getið um 2, er leiddu lil bana. Ann- að gerðist í Siglufjarðnrhéraði: Bandprjónn rakst á kaf í eyra á stúlku, og rann blóð út. „Fékk hún síðan óþolandi höfuðverk, uppköst, óráð, coina, mors. eftir 3—4 daga,“ segir í aðalskýrslu læknisins þar. Hitt kom fyrir í Vestmnnnaeyjahéraði, og segir svo í aðalskýrslu þaðan: 24. maí hrapaði 15 ára piltur nálægt 12 faðma niður í stórgrýtisurð. Hann fannst þegar á eftir, var með lífi, en meðvitundarlaus. Var hæg'ra lærið hrotið á 2 stöðum og vinstri fótur fyrir ofan ökla, en auk þess voru meiðsli á höfði og fleirum stöðum. Batt ég um meiðslin svo vel sem hægt var. Hann fékk eigi meðvitund aftur, en dó 12 stundum síðar. Getið er í skýrslum læknanna um 149 beinbrot og 32 liðhlaup. Allmargra meiðsla- sára er getið, og voru einna alvarlegust 2 vulnera contusa capitis í Barðastrandarhér- aði, skotsár í sama héraði og hundsbit í Reykdælahéraði, er báðum fylgdi alvarleg blóðeitrun. Alloft komu fyrir aðskotahlutir í augum, er enginn olli skemmd til muna, nema corpus alienum bulbi í Fáskrúðsfjarðarhéraði (hvellhettubrot), er ónýtti sjón á auganu, og þurfti síðar að taka augað vegna byrjandi ophthalmia syinpathica í hinu auganu. Nokkrum sinnum voru aðskotahlutir í holdi, oftast önglar. Nokkur brunasár og kalsár komu fyrir, engin mjög stórkostleg. — Þá geta læknar um 1 sjálfsmorð, hengingu (Reykjavík) og 3 sjálfsmorðstilraunir, er mistókust: 2 menn í Reykjavík, er drukku karbólsýru og 1 í Barðastrandarhéraði, er héraðslæknir segir svo frá: 62 ára gamall drykkjumaður skar sig á háls vinstra megin við barkakýlið, !! skurði hvern upp af öðrum, 2 hinir neðstu voru mjög litlir. en hinn efsti ca. 4 cm. á lengd inn að barka. Blóðmissir var talsverður. Áður en hann slcar sig, hafði liann drukkið — viljandi — 14 flösku af karbólvatni 2%. Maðurinn varð mjög fölur, mátt- farinn og kaldur, púlsinn ekki finnanlegur, en hresstist þó furðu fljótt. VI. Ýmislegt. 1. Skottulæknar. Þeirra er getið í aðalskýrslum úr 14 héruðum; í 10 þeirra eru taldir 19 alls, en í 4 er ekki sagt, hve margir séu, en sjá má, að þar hafa verið fleiri en 1 í hverju, því að sagt er, að þeir séu hinir sömu og undanfarið. Sumir héraðslæknanna kvarta um, að þeir tálmi sóttvörnum. Er gott dæmi um jiað í kaflanum um taugaveiki í Skipa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.