Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 71

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 71
(59 1903 13. Lungnabólga (pneumonia crouposa). Nokkru færri voru skráðir með lungnabólgu (pn. croup.) en árið áður (260 nú, 306 þá), en eitthvað varð hennar vart í flestuin héruðunum. Þó er hennar hvergi getið í aðalskýrslunum, svo að neitt sé á að græða fram yfir þá vitneskju, sem fæst i inánaðarskránum. 14. Kvefsótt (bronchitis incl. pneunionia catarrhalis). Kvefsótt var enn tíð. Nokkru færri voru að vísu skráðir en árið áður (1635 nú, 1811 þá), en þá hefur að Iíkindum allmargt af kíghóstasjúklingum verið talið meðal kvefsóttarsjúklinga (sbr. Heilbrigðisskýrslur 1902). Nú liafa sennilega verið minni brögð að því, en hefur þó komið fyrir, 1. d. í Síðuhéraði. Sumt al' þeim, sem talið er, að hafi dáið úr kvefsótt, hefði og átt að telja dána úr kíghósta, því að kveflungabólg- an, sem reið þeim að fullu, hefur verið fylgisjúkdómur kíghóstans (sbr. kaflann um kíghóstann í Reykjavíkurhéraði). Læknar láta þessa getið: ísfiarðarhérað: Bronchitis (kvefsótt) 89 tilfelli, mörg allslæm og lengi að batna. Húsavikurhérað: í kvefsóttum hel'ur óvenjulega oft komið fyrir hið svonefnda pseudocroup á börnuin. Ekkert barn hefur þó dáið al' því. Nú um áramótin hefur gengið vont kvef, einkum á börnuin, með kveflungnabólgu á suinum. Síðuhérað: Kvefsótt (tracheo-bronchitis) gekk i börnum framan af árinu, eink- um í Fljótshverfi. Hóstinn var ákafur, og köstuðu börnin oft upp á eftir hóstaköst- unum. í desember dóu 2 gamalmenni, yfir sjötugt, úr pneumonia catarrhalis. 15. Kverkabólga (angina tonsillaris). Nokkru fleiri voru skráðir með kverkabólgu en árið áður (553 nú, 491 þá). Að- eins 2 læknar minnast á hana í aðalskýrslum, en þeir láta báðir í ljós grun um, að sumt af sjúklingunum hafi raunar haft barnaveiki. Þeir segja svo: Skipaskagahérað: Kverkabólga gerði venju fremur vart við sig á árinu. Alls hef ég skrifað hjá mér 22 tilfelli, er ég' vissi af, en því miður sá ég' þau ekki öll. Ef til vill hefur eitthvað af þeim verið væg diphtheritis, sérstaklega hafði ég 1 bæ grunaðan. Þar fengu 4 börn veikina, og voru að sögn sum þeirra þungt haldin, en mín var aldrei vitjað þangað. Síðuhérað: Kverkabólga (angina tonsillaris) gerði vart við sig í byrjun og við lok ársins. 1 af tilfellum þeim, er komu l'yrir í desember, hið eina, sem endaði með dauða, sýndist vera barnaveikiskennt (diphtheritis). Það var drengur, 6 ára, sem var að öðru leyti óhraustur. Ég bannaði samgöngur við bæinn og' lét sótthreinsa. Varð ekki vart við neina hálsveiki eftir það neins staðar. 16. Magakvef með sótthita (febris gastrica s. continua). Miklu færri voru skráðir en næstu ár á undan, bæði þau ár rúmlega 60 hvort árið, en þetta ár 35. Af þeim dóu 2. Mun þetta langoftast hafa verið væg taugaveiki, eins og að undanförnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.