Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 76
1903 74 kirtlum, er voru á hálsinum. Ég deyfði blettinn með anæstite (sic) og skóf liunn með skárpri skeið tvívegis; við það hreinsaðist mikið burt; síðan brenndi ég með 10— 12% pyrogallusvaselíni tvívegis og lét gróa nokkuð á milli. Virtist þetta ganga vel. En eftir ca. 2 mánaða lækningatilraunir andaðist sjúklingurinn, og get ég ekki um það sagt, hvað varð honum að dauðameini. Trygging var þó fyrir því, að ekki var um eitrun af meðulum að ræða. Þetta er fyrsti sjúklingurinn, sem ég hef séð hér á landi með lupus vulgaris.“ I aðalskýrslu úr Rcykjavikurhéraði er sagt á þessa leið frá barni með ence- plialocele: „Lifandi en asfyktiskt stúlkubarn var tekið með töng %>. IJt úr hnakka barns- ins var vaxinn stór tumor (encephalocele), 11% sm að ummáli inn við höfuðið, en 22 sm að ummáli, þar sem hann var gildastur, og 11 sm á lengd út frá höfðinu. Æxlið minnkaði ekki, þó að þrýst væri utan að því, það var fluktuerandi, en ekki perlucid. Þetta æxli fór smástækkandi og jafnframt kom mikiil hydrocephalus. Barnið lifði fram yfir áramót.“ Héraðslæknirinn í Fáskrúðsjjarðarhéraði segir frá manni með svæsinn höfuð- verk, er batnaði við opnun á hauskúpunni. Seg'ir svo í skýrslu um spítalann á Fá- skrúðsfirði: „Piltur, 20 ára gamall, sein þjáðst hafði í mörg ár af höfuðverk öðrum megin í höfðinu, sem, þegar hann var sárastur, var á litlum bletti, var lagður á spítalann, og hafði hann þá óþolandi kvalir. Lá hann þar fyrst i 6 daga og varð að fá morfín oft á dag. Svona var hann þá búinn að vera í 2—3 vikur samfleytt. Engin önnur symp- tom. Ég gerði þá trepanation af þeirri ástæðu, að ég hélt, að þetta gæli máskc verið sullur. Punctur inn í heilann gaf engar upplýsingar. Sutur. Grær per primam. Strax eftir aðgerðina fann sjúklingurinn ekkert til og hefur síðan verið alheill og unnið fulla vinnu.“ Frá sjúkling með mænubólgu er sagt svo í skýrsln úr Egrarbakkahéraði: „Sjúk- lingur dó úr myelitis acuta — var trésmiður hér í þorpinu. Veikin byrjaði snögglega um nótt með ríg aftan í hálsi og' hrygg og rífandi verkjum aftan í hnaklta, hálsi og fram í handlegg'i; hugði ég fyrsta daginn, að þetta væri gigt, þótt mér þættu verk- irnir nokkuð miklir. En þegar á næsta degi fór að koma fram máttleysi og dofi í fót- um, er færðist uj>p eftir í vesica og rectuin, svo í handleggi, og loks lömun á nerv. phrenic. með erfiðri respiration." I skýrslum lækna mun aldrei vera minnst á botnlangabólgu fyrr en á síðasta ára- tug 19. aldar, og þá aðeins getið um einstaka sjúkling í stöku héruðum. Fyrst eftir aldamótin var líka sjaldan getið um botnlangabólgu í skýrslum héraðslækna, og eftir því að dæma hefði hún átt að vera með fátíðustu sjúkdómum. En á þessu er ekk- ert að byggja um tíðni sjúkdómsins þá. Fyrst og freinst er-ekki getið nema um bráðar farsóttir og fáeina aðra sjúkdóma, sem sérstakar skýrslur voru heimtaðar um, í meiri hluta aðalskýrslnanna. 1 öðru lagi könnuðust margir læknar þá ekki við sjókdóms- heitið. I þriðja lagi mun bráð botnlangabólga þá sjaldnast hafa komið til kasta lækn- anna, fyrr en hún var orðin torkennileg: annaðhvort komin afmörkuð ígerð eða bráð lífhimnubólga, sem ahnenningur mun oft hafa ruglað saman við garnaflækju, og suinir læknar jafnvel líka. Er óhætt að gera ráð fyrir, að læknis hafi aldrei verið leitað til alls þorra þeirra sjúklinga, sein fengu veikina svo væga, að hún gat batnað án læknishjálpar, en, sem betur fer, er það svo um mikinn meiri hluta þeirra, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.