Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Page 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Page 86
1903 84 Sjúkrahús 1903. Frá fyrra ári Ivomnir á árinu Sjúklinga 22 ci s « 09 Oánir Legu- | dagar St. Joseplis sjúkrahús í Reykjavík 18 221 239 18 7697 Sjúkrahúsið á Patreksfirði — — x)13 1 — — - ísafirði — — 2) 36 6 907 — - Akureyri 4 176 180 8 4556 — - Seyðislirði — — 28 1 603 — - Fáskrúðsfirði3) . . 30 30 — 583 Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi 61 11 72 9 22692 Framli. af 79. siðu. lengri tíma. Hirðing á ungbörnum er auðvitað nokkuð mismunandi, og fer það eftir því, hvernig efnahagnum er varið, en þetta lagast þó með ári hverju. Ólcifsvíkurhérað: Mæður hafa hér víða börn sin á brjósti, þó að ekki sé eins mikill áhugi á því hér, eins og æskilegt væri, þar eð barnasjúkdómar eru hér almenn- ari en víða annars staðar, og það, að mínu áliti, mest vegna þess, að börnin hafa oft óhentuga fæðu og' illan aðbúnað. Þingeyrarhérað: Það sýnist vera að „ganga úr móð“ að hafa börn sín á brjósti hér sem annars staðar, og eru þess vegna meltingartruflanir mjög algengar í börnum. Nauteyrarhérað: Fremur er það sjaldgæft, að konur hafi börn sin á brjósti. Geri ég það, sem ég' get, til að koma þessum skaðlega óvana af, og geri ég mér von um, að þetta geti lagazt smátt og smátt, einkum ef yfirsetukonurnar gera sitt til að kippa þessu í lag. Reykdælahérað: Margar mæður hafa börn sín á brjósti, en nokkuð er hér af taugaveikluðum konum, sejn álita, að þær þoli ekki að hafa börn sín á brjósti og börnin hafi ekki gott af mjólkinni. Vopnafjarðarhérað: Meðferð ungbarna er allgóð, en margar mæður, sem gjarna vilja legg'ja börn sín á brjóst, treystast ekki til þess vegna vinnufóiksskorts, sem er að verða tilfinnanlegri með hverju ári, en, eins og skiljanlegt er, tefur það móðurina frá öðrum störfum að hafa barn á brjósti. Mýrdalshérað: Telja má sem undantekningar, að mæður hafi börn sín á brjósti. Það gera ekki einu sinni tómthúskonur í Vik, bláfátækar; þær nenna því hreint og beint ekki og vilja því heldur kaupa mjólkina; má nærri geta, að það kemur tals- vert niður á börnunum, því að ekki er keypt nema sem allra minnst. Meðferð á börn- ’) 3 af sjúklingunum voru útlendingar. !) 13 af sjúklingunum voru útlendingar. s) Sjúkrahúsið aðeins opið ^/s— 31/s. 26 af sjúklingunum voru útlendingar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.