Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Síða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Síða 88
1904 I. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði. Fólksfíöldinn á öllu landinu í árslok var 78802 menn (78539 í árslok 1903). Lifandi fæddust 2293 (2244) börn, eða 29,1%, (28,8%). Andvana fæddnst 67 (87) börn, eða 28,4% (37,3%) fæddra. Tvíburafæðingar voru 42 og 1 þríburafæðing. Manndauði á öllu landinu var 1242 (1324) menn, eða 15,8% (17,0%). A 1. ári dóu 174 (273) börn, eða 75,9% (121,7%) lifandi fæddra. Slijsfarir voru nær helmingi fátiðari en árið áður. Fórust samtals 45 af slysum (42 drukknuðu, 1 varð úli, og 2 fórust af öðrum slysum) en 88 árið áður. Sjálfsmorðingjar eru taldir 3 í Landshagsskýrslum (árið áður 9), en ineðal þeirra er ekki sá, sem skýrt er frá í aðalskýrslu úr Skipaskagahéraði, og ekki er það sjálfs- morð heldur talið meðal slysa, hvernig sem á þessu stendur. II. Sóttarfar og sjúkdómar. Heilsufar var gott í meiri hluta héraðanna.1) í Reykjavík er að vísu talið, að verið hal'i mikil veikindi framan af árinu, en mjög gott er heilsufarið talið 3 síðustu mán- uðina. í 10 öðrum héruðum er heilsufarið talið ág'ætt, hið ákjósanlegasta, óvenju gott eða mjög gott. Meðal þeirra eru Berufjarðarhérað — „heilbrigði aldrei jafn góð í 7 ár“, segir í aðalskýrslunni þaðan — og' Hornafjarðarhérað — „bezta heilbrigðisár síðan 1886“, segir héraðslæknirinn þar. — Góð, yfirleitt g'óð eða fremur góð er heil- brigði talin í 7 héruðum, í meðallagi eða bærileg í 2, tæplega í meðallagi eða í lakara lagi í 4 og með verra móti eða slæm i 2 héruðum. — Kíghóstafaraldurinn, sem gekk næstu ár á undan, var nú að heita mátti alveg um garð genginn, og yfirleitt bar ekki teljandi á neinni erlendri farsótt neina mislingum, en þeir g'engu yfir mikið af Vest- fjörðum, en ekki teljandi annars staðar. Af innlendum farsóttum voru lungnabólga og' kvefsótt tíðastar. A. Bráðar farsóttir. 1. Hlaupabóla (varicellae). Færri eru skráðir en nokkurt ár síðan á aldamótum: Sjúldingafíöldi 1901—1904: 1901 1902 1903 1904 Sjúklingar.......................... 58 44 82 29 Sóttarinnar er að engu getið í aðalskýrslum. 1) Skýrslur vantár úr Þistilfjarðarhéraði, sem var læknislaust allt árið. Auk þess vantar aðal- skýrslur úr Miðfjarðar-, Höfðahverfis-, Hróarstungu-, Mýrdals- og Keflavikurhéruðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.