Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 124

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 124
122 sneri bátvél í gang og fékk fract. radii. Kona datt af hestbaki og fékk fract. tibiae dextrae. 9 ára drengur, sumargestur úr Reykjavík, datt af hestbaki og fékk lux. articuli cubiti dextri. Bóndi datt á skíðum og fékk fract. malleoli fibularis sinistri. Vopnafj. Fract. femoris (osteopsatyrosis) 1, pelvis & columnae cum ruptura urethrae 1, thoracis & scapulae dextrae 1, radii typica 1, costae 4, malleolorum 2, contusio 29, distorsio 22, vulnus incisum 10, con- tusum 49, punctum 13, corpus alienum corneae & conjunctivae 17, cutis, subcutis, subunguale 5, ambustio 12, congelatio 2. Maður af hinni brothættu ætt hér var að fara með hrút á milli húsa á fengitíð og teymdi hrútinn við hlið sér. Hrúturinn rak hausinn í vinstra læri mannsins, og varð af lærbrot. 3 bændur voru að fara í kaupstað á dráttarvél í janúar. Einn var við stýrið, en tveir sátu i skúffu aftan á dráttarvélinni. Vegir voru ákaflega svellaðir og illfærir bifreiðum. Skammt innan við kauptúnið rann dráttarvélin út af veginum eftir mjóum svellbunka og stöðvaðist, eftir að hafa oltið, í litlum hvammi. Hefði hún tekið eina veltu til, mundi hún hafa oltið ofan í fjöru, en þarna er breitt og vegurinn uppi i allháu klifi. Einn bændanna losnaði strax við vélina og sakaði ekki, en hinir stórslösuðust. Sá, sem stýrði vélinni, varð undir henni í veltunni. Brotnaði mjaðmargrind hans og hryggur rétt ofan við spjaldbein, og þvagrás rifnaði undir lífbeins- boga. Hinn maðurinn virtist hafa slengzt af miklu afli í grjóturð. Var öll vinstri síða háns brotin, costae 1—10, svo og hægra herðablað marg- brotið. Vitaskipið Hermóður, sem statt var á Austfjörðum, var fengið til að flytja hina slösuðu menn til Akureyrar. Konu skrikaði fótur á svelli og greip fyrir sig með hendi; hlaut hún hverfandabrot. Maður hafði stungið upp í sig punttöðu og tuggði. Stakkst puntstrá á kaf undir tungurótum hans. Bólgnaði og átti í þessu alllengi, þar til að- skotahluturinn tæmdist út með ígerð. Manni var hrundið út af vegar- brún. Hann öklabrotnaði. Maður varð með fót undir vörubifreiðar- hjóli. Marðist mikið á fæti og öklabrotnaði. Maður varð milli bílpalls og veggjar. Lá við stórslysi, en úr varð yfirfetting í úlnlið — sub- luxatio carpi, fract. processus styloidei ulnae. Beltisdráttarvél var að fara yfir brú. Maður gekk laus við hlið vélarinnar. Gætti þess ekki, að of þröngt var til þess á brúnni. Varð á milli tannarinnar og hand- riðsins, en sá, sem stýrði vélinni, fékk stöðvað hana, áður en stór- slys hlytist af. Maðurinn marðist þó mikið á kvið og handlegg. 12 manneskjur brenndust, en engar stórvægilega eða hættulega. 2 manneskjur kól lítils háttar á andliti. Hið sorglega slys varð hér 8. októ- ber þ. á., að 24 ára gamall sjómaður, Magnús að nafni, til heimilis í Reykjavík, týndist í róðrarbáti hér í firðinum og fannst ekki, þrátt fyrir vandlega leit á sjó og landi og úr lofti. Maðurinn var háseti á trillubátnum Hörpu frá ísafirði, sem stundaði róðra héðan um sum- arið. Umræddan dag, 8. október, að áliðnum degi, fór vélbáturinn, sem hafði með sér róðrarbát í togi, að vitja um línu, sem hann hafði lagt innanfjarðar milli Leiðarhafnar og Vindfells. Veður var sæmilegt, norðaustanstrekkingur og talsvert brim við land. Þegar út kom, ætlaði vélbáturinn á endabólið að norðan, undan Leiðarhöfn, en fann það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.