Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 99
— 97 — 1953 culi, 37 (31 karl og 6 konur), þá 25 konur með ca. mammae, 17 með ca. coli (10 konur og 7 karla), 15 konur nieð ca. uteri, 10 karla með ca. í þvagfœrum og 32 með ca. í öðrum líf- færum, þar af 1 með lympliosarcoma. Af þessum 136 sjúklingum voru 20 í sjúkrahúsum, en sjúkrarúm vantaði fyrir 24 í viðbót, þar af 14 Reykvík- inga. Við athugun á aldursdreifing- unni kom í Ijós, að allir Reykvíking- arnir, nema e. t. v. 4, sem ekki er greint, hve gamlir séu, eru yfir 35 ára gamlir. Samkvæmt allsherjarmanntal- inu 1950 eru 20744 Reykvíkingar 35 úra eða eldri. Á þessum aldri eru 70 Reykvíkingar með krabbamein, eða 3,37%c, ef reiknað er með sama íbúa- fjölda, konur 3,7%0 og karlar 3%». Vegna þess hve fáir sjúklingarnir eru, 42 konur og 28 karlar, er ekki hægt nð ráða af þessu einu, að munur sc ú tiðni milli kynja. Til þess að gefa lauslega hugmynd um aldursdreifing- una meðal allra sjúklinganna, má geta Þess, að 2 konur eru undir 20 ára aldri, aldur er ótilgreindur hjá 3, en 06 eru á aldrinum 35—94 ára. Meðal- aldur kvennanna er 61,5 ± 3,3 úr. Af körlunum er 1 undir 10 úra aldri (leuchaemia), 1 er 30—34 ára, hjá 1 er aldur ótilgreindur, en 62 eru á aldr- mum 35—79 ára. Meðalaldur er 71,7 — 3 úr. Þeir sjúklingar, sem vitað er nm, hve lengi hafa kennt sér meins, nafa verið veikir frá 1 mánuði upp í 3 úr. Karlarnir hafa verið veikir að nieðaltali 16,8 ± 4,5 mánuði, median f0»9 mánuði, en konurnar að meðal- tali 22,4 ± 4,9 mánuði, median 14,7 manuði. Loks er að geta þess, sem einna mesta þýðingu hefur fyrir lækn- jngu krabbameins, sem sé tímans, sem hður frá því, að sjúklingur veikist og Pnr til hann leitar læknis. Meðal 92 s.]úklinga, þar sem vitað er um þenna tíma, er hann frá 1 mánuði upp í 3 nr- Hjá konum (49) er meðaltíminn 9>9 ± 1,7 mánuðir, median 7,5 mán- uSir. Hjá körlum (43) er meðaltíminn ± 2,2 mánuðir, median 7,8 mún- uðir. Helmingur krabbameinssjúklinga leitar, samkvæmt þessu, ekki læknis fyrr en eftir 7%—8 mánuði eða rueira. Sýnir það, að ekki er enn nægilega brýnt fyrir fólki að leita læknis i tíma. Þó að tölur þessar séu lágar og gefi ekki tilefni til ákveðinna ályktana, eru þær samt nokkur vís- bending um ástandið, eins og það er nú. Aftur á móti gætu þær orðið stofn að stærra efni, ef slíkar athuganir sem þessi væru endurteknar nokkrum sinnum. Hafnctrfj. Á sjúkrahúsinu hafa dval- izt 15 sjúklingar með cancer á árinu. Með ca. ventriculi 9, þar af 5 dúnir, 4 á lífi, ca. mammae 2, báðir á lífi, ca. colli 1, ca. papillae Vateri 1, ca. maxillae 1, ca. ovarii 1 (4 siðast tald- ir allir dánir). Af þessum sjúklingum voru 3 utanhéraðs. Borgarnes. Gamall maður dó úr þessum sjúkdómi. Búðardals. 2 sjúklingar dóu á árinu úr sjúkdómi þessum, 85 ára karlmað- ur og 84 ára kona. Regkhóla. Ekkert nýtt tilfelli á ár- inu. Á skrá eru 2 sjúklingar: a) 50 ára kona með melanoma malignum í cli- toris og metastasis í inguinaleitlum. Allir finnanlegir tumorar voru exider- aðir, og sjúklingurinn fékk Rgt-með- ferð á Landsspítalanum það ár og einnig árið eftir. Siðast liðið ár hefur sjúklingurinn unnið því nær fulla vinnu og kennir sér einskis meins. b) 63 ára gamall maður með adeno- carcinoma ventriculi. Var slcorinn á Landsspítalanum 1951 og fékk Rgt- meðferð. Sjúklingurinn liggur heima. Flateyjar. Maður sendur til Reykja- víkur vegna gruns um ca. intestinalis. Sjúkdómsgreining hefur ekki borizt. Fluttist úr héraðinu á árinu. Þingeyrar. 1 nýtt tilfelli á árinu, roskin kona með ca. faciei. Súðavíkur. Einn krabbameinssjúk- lingur dó & árinu. Árnes. Ca. oesophagi, 70 ára karl- maður. Dánarorsök resectionis oeso- phagi secpielae. Ca. ventriculi, 51 árs karlmaður. Dánarorsök metastasis hepatis. Dóu báðir á Landssnítalanum. Hólmavíkur. 3 nýir sjúklingar. 76 ára ekkja skorin á Landsspitalanum. Reyndist hafa ca. coli, óskurðtækan. Lézt hér í skýlinu i nóvember. 77 ára bóndi einnig sendur á Landsspítalann. Hafði ca. ventriculi inoperabilis. Sett- 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.