Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 105

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 105
— 103 — 1953 15. Asthma. Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli. Borgarnes. Alltaf nokkuð áberandi, en helzt i skefjum með symptomatica. Sjaldan hægt að tala um lækningu, t- d. með því að leggja niður sérstaka fæðutegund. Oft hefur mér gefizt vel pulvis fumealis stramonii, og reynd- ar hef ég stundum furðað mig á því, l>egar mér hefur verið sagt, að það hafi ekki verið reynt fyrr en eftir margra ára veikindi og vandræðaá- stand. Það er eins og okkur gleymist stundum, að það, sem gamalt er, getur hka stundum verið gott. Ólafsvíkur. 3 tilfelli. Flateyjar. 1 tilfelli. Hólmavíkur. 4 sjúklingar. 1 maður °ft slæmur, hin tilfellin væg. Hvummstanga. 4 sjúklingar, hinir sömu og áður. Blönduós. Ekki óalgeng í sambandi við heymæði eða ofnæmi fyrir hey- ryki. Kona ein á sextugsaldri hefur 11 ni áratuga skeið fengið öðru hverju ffijög slæm asthmaköst, sem standa í marga daga og varna henni þá svefns. Bóndi um sextugt fær einnig öðru hverju slík köst, jafnvel þótt hann komi ekki i hey. Bóndi sá, er ég gat Uln i síðustu skýrslu, hefur aftur á nioti verið stórum betri, síðan hann yar hér á spítalanum í pensilínmeð- ferð fyrir ca. 2 árum. Hofsós. Nokkuð algengur sjúkdóm- ur> einkum á miðaldra karlmönnum ug eldri, sem mikið hafa þurft að vera i heyryki um ævina. Flestir eru við þolanlega líðan á sumrin, en versnar, Þegar kólnar að á vetrum og gegning- ar byrja. 12 ára drengur hefur undan- tarin ár verið þjáður af kvilla þess- um. Hann hefur aldrei fengið kast utan heimilis síns, og virðist allt henda til, að hann hafi ofnæmi fyrir einhvers konar ryki i stórum og göml- Um hæjarhúsum, þar sem hann er æddur og uppalinn. Nú er nýtt ibúð- arhús i smiðum, og er fróðlegt að vita, hvort það breytir einhverju um gang sJukdómsins. Breiðumýrar. 4 sjúklingar, sem ég ^t.um. 1 þeirra, kona á fimmtugs- afuri, fékk slæman status asthmaticus á árinu. Annar þessara sjúklinga, bróðir konu þessarar, er lítt vinnufær vegna þessa, en hinir 2 slarkfærir. Nes. Sömu sjúklingar og áður. Á- stand óbreytt að kalla. Búða. 1 nýr sjúklingur bættist við á árinu. 16. Avitaminosis. Rvík. Barn á fyrsta ári lézt úr bein- kröm. Lungnabólga var hin beina dán- arorsök. Borgarnes. Hve mikið af alls konar verkjum og vanlíðan kann að vera avitaminosis, veit ég ekki, en miklu oftar en ég hefði trúað fyrir fram telur fólkið sér batna af vitamíngjöf, sem si og æ verður að grípa til, ef fólkið á ekki að æða til Reykjavikur og fá þar svo nákvæmlega sömu með- ferð með ærnum kostnaði fyrir sjálft sig og sjúkrasamlög. Sem betur fer, virðist árangur oft meiri en vænta mætti af svo lítt rökstuddri meðferð. Ólafsvíkur. 22 tilfelli. Erfitt er að afla nýmetis að vetrinum vegna strjálla samgangna og fæði því senni- lega vítamínrýrt. Taka börn flest lýsi með glöðu geði og verða áberandi gráðug í hráar gulrófur, þegar liður á veturinn. Flateyrar. Sjúklingunum, sem eru á ströngum diet, alltaf gefið nokkuð af B- og C-vítamíni, sömuleiðis sjúkling- um með handadofa og blóðskort, eink- um Súgfirðingum. Árnes. Fann einkenni riboflavin- skorts hjá einu barni, og batnaði því vel við riboflavíngjöf. Hef ekki orðið var við beinkröm í ungbörnum. En á 2 unglingum fann ég merki gamallar beinkramar (fuglsbrjóst á báðum, og vottaði fyrir Harrisons-sulcus á öðr- um). 1 skyrbjúgstilfelli fann ég, og batnaði það vel við C-vitamíngjöf. Töluvert virðist bera á hypovita- minosis, enda er fæðið einhæft. Hvammstanga. Tel mig ekki hafa séð nein greinileg einkenni um víta- mínskort, enda er fæði fólks sæmilega fjölbreytt og gott. Börn fá yfirleitt lýsi, og margir sjúklingar, enda full- orðnir líka, taka lýsi. Ávextir hafa fengizt hér í verzlunum öðru hverju. Garðmatur var og rikulegur vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.