Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 106

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 106
1953 —"104 — góðrar uppskeru. Eigi að síður er mikið notað af alls konar vítamínlyfj- um. Fólk vill fá þetta, telur það hressa sig og styrkja. Blönduós. Verður alltaf vart öðru hverju, þó að ekki sé nema á lágu stigi. Hér er flestöllum börnum gefið lýsi, en þó sér maður stundum bein- kramarmerki, svo sem rifjaskekkjur, hjá slikum börnum. Ég tók eftir því þegar á fyrstu læknisárum mínum, að sumum börnum virtist vera hættara við beinkröm en öðrum, þrátt fyrir sæmi- legan aðbúnað, og mætti segja mér, að truflun á eðlilegri kalknýtingu sé stundum að kenna meðfæddri dispo- sitio, hvort sem hún er erfðabundin eða að kenna einhverju vaneldi eða misfellum í móðurlífi. Vist mun, að börn, sem fæðast fyrir tímann, fá frekar beinkröm en önnur, ceteris paribus. Maður gefur talsvert af B- og C-lyfjum á veturna, án þess að bein klinisk merki um skort þessara efna finnist, og telur fólkið sig verða hress- ara af þessu, enda er ekki ólíklegt, að oft sé ekki það æskilegasta fjörefna- magn i fæðunni, hvort sem fjörefna- þörfin er meiri nú en áður, vegna breyttra lifnaðarhátta að öðru leyti. Grenivíkur. Nokkuð ber á avita- minosis, sérstaklega B og C, og er sennilegt, að eitthvað af gigtinni og sleninu, sem mest ber á hér siðara hluta vetrar, stafi af efnaskorti. Börn fá yfirleitt lýsi yfir vetrarmánuðina, og ætlazt er til, að skólabörnin fái lýsi, á meðan þau eru i skólanum. Seijðisfj. Beinkramar verður hér ekki vart, svo að teljandi sé, enda lýsisát algengt, og hygg ég, að öll börn borði lýsi, a. m. k. að vetrinum. Ég gæti þó trúað, að ýmislegt slen í fólki stafaði af einhverri vöntun í fæðuna, og er þá nærtækast að gizka á C- og B-bætiefnin. Undantekningar- laust hressist þetta fólk við C- og B- vítamín, sérstaklega af hinum „al- ræmdu“ sprautum (propter s. post?). Nes. Sá leiði misskilningur virðist mjög útbreiddur, að lýsi sé ónauðsyn- legt sumarmánuðina (jafnvel þótt sól sjáist ekki nema stöku sinnum allt sumarið, og A- og D-fjörefnarik fæða sé af skornum skammti). Báða. 2 létt rachitistilfelli. Þorska- lýsi almennt gefið börnum og byrjað snemma. Margir fullorðnir nota það einnig nokkuð. Djúpavogs. Ekkert tilfelli skráð á mánaðaskrám, en í kveffaraldrinum, sem gekk, voru mörg tilfelli, sem líkt- ust þessum kvilla. 17. Bronchiectasiae. Sauðárkróks. 2 tilfelli, annað frekar ungur maður. Seyðisfj. 86 ára kona, sem dó á ár- inu, hafði þenna sjúkdóm í fjölda ára. Uppgangur var alltaf griðarmikill og smithræðsla. Hrákinn var iðulega rannsakaður, einnig með ræktun, en alltaf tbc -t-. 18. Bronchitis chronica. Ólafsvíkur. 21 tilfelli. Vopnafj. 1 tilfelli (silicosis). 19. Caries dentium. Borgarnes. Afaralgeng. Tannlæknir var hér um tíma um sumarið og gerði við nokkuð af tönnum, en stundaði einkum tannsmíði. Ólafsvíkur. Utan skólaskoðana 105. Báðardals. Ákaflega mikið um þenna sjúkdóm og slæmt til að vita. Veitti sannarlega ekki af að hafa tann- lækni i hverju héraði. Virðist sem ríkið ætti frekar að spara prestana og öll andlegheitin þeim samfara, en auka í þess stað heilbrigðiseftirlit í þessum greinum sem öðrum. Flateyjar. Mjög miklar tannskemmd- ir á öllum aldri. Bolungarvíkur. Tannskemmdir með minna móti. Árnes. Mikið um tannskemmdir í héraðinu. Sjaldan fæst fólk til að láta gera við tennur sínar, en lætur draga þær úr sér, undir eins og það fær tannverk. Alls voru teknar 63 tennur úr 32 manns. Blönduós. Hefur minnkað allmjög síðustu 10—20 árin, þótt enn séu all- mikil brögð að skemmdum tönnum. Hofsós. Tannskemmdir alltaf mjög algengar. Grenivíkur. Töluvert um tann- skemmdir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.