Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 129
— 127 — 1953 °g þar sem nokkur blæíSing var og konan hitalaus, var keisaraskurSur á- kveðinn. Rétt á eftir kemur massiv blæðing, svo að konan er talsvert shockeruð, þegar operatiónin byrjar. Páll Kolka læknir kom mér til aðstoð- av> °g gerði hann skurðinn. Barnið aáðist ekki lifandi, en konan hresstist bráðlega eftir macrodexgjöf, og heils- aðist henni vel á eftir. Episiotomia var gerð tvisvar, annað skiptið við langvarandi fæðingu og stíft peri- neum á primipara. 1 hitt skiptið var gerð episiotomia við tangarfæðingu á secundipara; var höfuðið komið alveg niður, en fæðing virtist stöðnuð. Töng var mjög auðveld, og blæddi Ptið bæði þá og eftir á. Heilsaðist konunni vel fyrstu dagana, en á 4. degi var þvi veitt athygli, að konan var orðin óeðlilega föl. Blæðing var þó engin, svo að séð yrði. Ágerðist þetta óðum, og næsta dag var Sahli tæplega 25%, og hrakaði konunni sýnilega. Var þá í skyndi leitað eftir óonor, og er hann var fundinn, fékk bún blóðgjöf, 500 ccm. Hresstist hún við það og hélt svo áfram að batna. Engin orsök fannst til blóðleysisins (haemolysis? af einhverjum ástæð- uni). Þenna dag var hér læknafundur, ug naut ég góðrar aðstoðar yfirlæknis Olafs Þorsteinssonar við blóðgjöfina. Aðra tangarfæðingu hafði ég einnig bjá secundipara. Hafði fyrra barnið einnig verið tekið með töng. Heilsað- ist móður og barni vel. Einir tvíburar jæddust hjá secundipara úr Hofsós- heraði. Konan var með praeeclamp- siu> en hafði ekki leitað læknis fyrr en rétt fyrir fæðingu. Var hún á sjúkrahúsinu 3 daga fyrir fæðinguna. Oekk fæðingin vel, og heilsaðist kon- unni vel á eftir. Hofsós. Undanfarin ár hafa fæðing- ar yfirleitt gengið eðlilega. En nú brá svo við á þessu ári, að slikt mátti heita undantekning. Öllum konunum heilsaðist þó vel á eftir. Ég var sóttur n 16 sængurkvenna á árinu, og var eðlileg fæðing aðeins hjá 4 þeirra. 2 engu barnsfararsótt, önnur á 2., hin a, degi eftir fæðingu. Læknir var u ki viðstaddur fæðingarnar. Batnaði ouunum fljótt og vel af pensilíni og aureomycíni. 2 konur byrjuðu fæðingu með háum liita vegna pyelitis. Hjá annarri þeirra var sitjandafæðing, og gekk allt vel að lokum, hin fæddi fyrir tíma, og dó barnið skyndilega 4 klst. eftir fæðingu. Fótafæðing var hjá 2 konum. Hjá annarri þeirra var lækur fallinn fram, púlslaus, fóstrið dáið 1 —2 klst. fyrir fæðingu. Hjá hinni, sem var 28 ára primipara, var fóstrið dáið 2—3 klst. fyrir fæðingu. Þegar það fæddist, kom í Ijós, að lækurinn var margvafinn um háls barnsins og þess vegna svo stuttur frá fylgju, að ekkert var upp á að hlaupa, er fóstrið fór að ganga niður, enda var lækur- inn teygður i mjóan streng. 32 ára fjölbyrja fæddi hálfdautt fóstur, sem tókst þó að lífga. Var það sitjandafæð- ing og barnið fullburða, en hafði pes equino-varus vinstra megin og auk þess einn fingur krepptan. Hjá 35 ára fjölbyrju var fóstrið í skálegu, bar öxl að, og var lækur fallinn fram, púls- laus, fóstrið dáið. Þar sem fóstrið var stórt (4 kg) og allt legvatn runnið burt, tókst með engu móti að venda eða rétta fóstrið í höfuðstöðu. Var það því limað frá konunni. Heilsaðist henni furðu vel á eftir. Föst fylgja var hjá 31 árs fjölbyrju. Fylgjuna þurfti að sækja með hendi. Konu úr Sléttuhlið flutti ég á Sjúkrahúsið á Sauðárkróki nokkrum dögum fyrir fæðingu. Hafði hún praeeclampsia og gekk með tvibura, mjög stóra (3,5 og 3,6 kg). Ólafsfj. Engar meira háttar aðgerð- ir. Eina konu sendi ég til Siglufjarðar. Virtist fæðing alveg strönduð eftir allt að 2 sólarhringa. Barn var mjög stórt. Fæddi þar með erfiðri töng eftir ca. 4 daga. Dalvikur. Ég var viðstaddur sem svarar 3. hverja fæðingu. 1 barn fædd- ist vanskapað (spina bifida, með snúnum og krepptum neðri útlimum); var lagt í sjúkrahús og dó þar á 3. mánuði. Annað vanskapað barn (blue baby) dó fárra klukkustunda gamalt. Grenivikur. 1 eitt skipti var fylgja mjög föst, virtist gróin við uterus, og varð að losa hana með hendi. Abort 3 mánaða. Orsök ókunn. Dreiðumýrar. Tvívegis þurfti að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.