Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 130

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 130
1953 128 — losa fylgju meS hendi. Gekk það mjög erfiðlega í annað skiptið, þvi að pla- centa var þar accreta á parti. Ekki veruleg eftirblæðing og enginn hiti. Einu sinni var mín vitjað til konu, sem fæddi a. m. k. mánuði fyrir tíma, og hafði ekki náðst til ljósmóður. Þetta var sitjandafæðing, og þegar ég kom að, var barnið komið upp að öxl- um og búið að vera svo i nokkrar mín- útur. Ég dró það fram í skyndi, enda auðvelt verk, þar sem það var aðeins 8 merkur. Það var flutt á sjúkrahús á Húsavik og dafnaði vel. Konan fékk mikla eftirblæðingu og var lengi að ná sér, en heilsaðist þó vel á endan- um. Aðrar fæðingar voru tiðindalitlar. Kópaskers. Kona var flutt i flugvél til Reykjavíkur. Hafði hún verið með jóðsótt í 2 sólarhringa heima, og sat kollurinn í efra grindaropinu. Konan var orðin mjög þreytt og máttfarin. Var nú fenginn flugbátur til að sækja hana, og átti hún að fara í sjúkrahús á Akureyri. En í lendingu þar rakst flugvélin á dufl, og féll sjór inn kol- blár. Fyrir snarræði flugmannsins tókst að komast aftur á loft, og var lent á Reykjavíkurflugvelli. Fæddi konan strax eftir komuna á fæðingar- deild Landsspítalans. Hjá konu á Raufarhöfn var fóstur í andlitsstöðu. Skip kom, er ég hafði nýlokið skoð- un, og varð það að ráði, að konan fór með því i sjúkrahús á Húsavík, og þar var gerð vending. Árið áður hafði ég gert vendingu hjá þessari konu af sömu ástæðu. Hjá þriðju kon- unni var fóstur mjög stórt og dautt, líklega fyrir nokkrum dögum. Hún var flutt í bifreið til Húsavíkur í sjúkra- hús. Einu sinni var mín vitjað vegna fósturláts, og gekk það eftirkastalaust. Ung stúlka á Raufarhöfn dó úr eclampsia gravidarum. Veiktist hún skyndilega og fyrirvaralaust. Ekki hafði hún látið athuga heilsufar sitt áður, svo að mér sé kunnugt um. Ég var við fæðingu hjá annarri konu, sem gat ekki náð til Ijósmóður í tæka tið. Var þvi sóttur læknir til Þórshafnar á báti, enda sýnt, að það yrði fljót- legra, þar sem ófært var bifreiðum um vegi. Var læknir hjá konunni, þar til hún andaðist, tæpum sólarhring eftir að hún veiktist. Fæðing var ekki byrjuð. Bakkagerðis. 3 fósturlát á árinu; þurftu engrar hjálpar við. 34 ára primipara hafði praeeclampsia, en ekkert alvarlegt varð úr þvi. Einu » sinni þurfti að losa fylgju með hendi. Konan náði sér vel, þrátt fyrir all- mikla blæðingu. SeyðisJJ. Flestar konur fæddu i sjúkrahúsinu, enda Ijósmóðir þar starfandi sem aðstoðarhjúkrunarkona. Öllum heilsaðist konunum vel. 1 barn dó eftir rúma 2 sólarhringa. Fullburða barn, virtist fyrst eðlilegt, en byrjaði fljótt að blána og verða lélegt, þrátt fyrir stimulantia, og sofnaði út af. Kunnugt um 2 fósturlát. Nes. Einu sinni varð læknir að sækja fylgju. Bnða. Framdráttur gerður tvisvar (fóta- og sitjandafæðingar). Nokkrum sinnum þurfti að herða á sótt. Föst fylgja tvisvar. Kunnugt um 2 fóstur- lát. 1 barn fæddist vanskapað. Var með spina bifida og microcephalia. Dó stuttu eftir fæðingu. Djápavogs. Ein tvíburafæðing, primipara. Fæddist fyrra barnið, drengur, áður en ég kom. Leið kon- unni vel, og ætlaði ég að biða eðli- legrar fæðingar. Leið 21 klukkustund. Var konan þá orðin kvíðin og óróleg. Svæfði ég hana þá og sótti barnið, sem lá i heilum belgjum, og var sitj- andi niður. Gekk allt vel og heilsaðist konu og barni vel á eftir. Abortus incompletus hjá einni konu. Gerð abrasio. Kirkjubæjar. 1 andvanafæðing. Ann- ars eðlilegar fæðingar, og allar mæður lifðu. Vestmannaeyja. Einu sinni gerður keisaraskurður vegna þröngrar grind- ar. Þrisvar lögð á töng, einu sinni vegna þröngrar grindar og tvisvar vegna sóttleysis. Öllum konunum heilsaðist vel. Sjö sinnum var gerð aðgerð vegna fósturláta á sjúkrahús- inu hér. Abortus provocatus ekki gerður á árinu. Eyrarbakka. Oftast ekkert að, stund- um sóttleysi. Einu sinni tangarfæðing. Einu sinni snúið fóstri. *
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.