Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 138
1953 136 Sauðárkróks. 2 skráðir, annar hóndi, sem skyndilega varð óður. Var lionuin komið á Klepp, og varð hann brátt jafngóður. Hinn er 15 ára dreng- ur, sem verið hefur í heimahúsum. Hann fæst ekki til að vinna neitt og talar næstum aldrei orð, en er rólegur og má kallast apathiskur. Um tíma neitaði hann að borða; var þá tekinn hér á sjúkrahúsið, og lagaðist það. Hofsós. Geðveiki og geðveiklun alls konar algengur sjúkdómur. 5 sjúkling- ar sendir á árinu til lækninga til Reykjavíkur. 3 þeirra komu aftur heim fyrir áramót og virðast nolckurn veginn albata. Fengu þeir allir elec- troshockmeðferð. Ólafsfj. 1 kona á Kleppi. Önnur heima, sem var þar áður, bóndinn flú- inn burtu og hún darkar ein í húsinu. Er auk þess plága í næstu húsum. Þriðji sjúklingurinn, karlmaður, er dágóður, heldur áfram barngetnaði, sem ekki er efnilegt, þar sem frúin er með afbrigðum vitgrönn; var einu sinni á Kleppi. Fjórði sjúklingurinn, ókvæntur karlmaður, er endurskráður nú. Var áður fyrr á Kleppi. Grenivíkur. Roskinn maður, er var á leið upp í Fnjóskadal, stanzaði hjá kunningja sínum, brjálaðist þar, var hér á sjúkraskýlinu um tíma, en þá sendur suður á Kleppsspítala. Breiðumijrar. Kona um fimmtugt hefur haft greinilegan cyclus manio- depressivus. Varð hámanisk. Er í geð- veikraskýli á Akureyri. Vopnafj. 3 nýir geðveikisjúklingar skrásettir á árinu, allir nokkurn veg- inn rólegir. 2 af kunnri geðveikisætt hér í héraðinu og systkini. Einn þess- ara sjúklinga var sendur á Klepp. Einn lá lengi á Landakotsspítala, meðal annars vegna nýrnasjúkdóms, en fékk lítinn bata. Hinn þriðji var til rann- sóknar hjá sérfræðingum í Reykjavík, en án verulegs árangurs. Depressio mentis 2. Bakkagerðis. 60 ára kona er hér geðveik. Getur sennilega talizt með dementia senilis, þótt ekki sé hún eldri. Hefur farið smáversnandi síð- ustu árin og er nú alveg rugluð og fremur erfið viðfangs. Seyðisfj. 55 ára kona, sem lengi hef- ur verið á geðveikraskrá, hefur nú fengið bata við lobotomia, sem gerð var í Reykjavík. Vestmannaeyja. 1 geðveikur sjúk- lingur dó á árinu, 2 batnaði, og 1 fór á Klepp, en 1 nýr bættist við. Flest er þetta fólk, sem nú dvelst heima í héraði, litið veikt og vandræðalaust að annast það hér. Um fávita: Hafnarfj. Fávitar nokkrir, og af þeiin eru 3 vistaðir á hjúkrunarheim- ilinu Sólvangi, sem tók til starfa í nóvemberbyrjun. Flateyjar. 2 mórónar, 1 idiót, sem fluttist burt á árinu. Hólmavíkur. 1 fáviti, áður skráður. Hvammstanga. Fávís telpa í Bæjar- hreppi, sem um getur í fyrra, komst á hæli. Sauðárkróks. Hinir sömu og áður. Grenivíkur. Hinn eini fáviti, sem hér hefur verið, er nú á fávitahælinu í Kópavogi og unir sér þar vel. Vopnafj. Enginn algerður fáviti er í héyaðinu. Annar hinna vanþroska manna, sem um getur í ársskýrslu 1953, varð hálfruglaður upp úr inflú- enzu og hefur verið erfiður síðan, sinnulítill og órólegur; þarf mikillar umönnunar, sem heimilið er ekki fært um að veita honum. Um tíma var honum komið fyrir á geðveikradeild sjúkrahússins á Akureyri. Foreldrun- um líkaði ekki aðbúnaður hans þar og tóku hann heim til sin aftur. Siðan hefur ekki tekizt að ráðstafa honum. Seyðisfj. Fávitar hinir sömu og áð- ur, en auk þess hefur verið sett á skrá 7 ára stúlka, sem er vangefin, en tæplega hægt að kalla fávita. Stendur til, að barninu verði komið fyrir á hæli fyrir vangefin börn. Nes. Miðaldra kona varð brjáluð fyrra hluta ársins. Var flutt á Klepp og dó þar skömmu siðar. Önnur kona, sem greinilega hefur verið psychotisk með köflum um margra ára bil, en ekki er getið í skýrslum undanfarin ár, er nú skráð. Vestmannaeyja. Hinir sömu og í fyrra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.