Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 145
143 — 1953 hússins, og standa vonir til hins sama »m þaö, sem eftir er. Mun það sízt ofmælt, að víða er pottur brotinn hjá stjórnarvöldunum, að því er hagsýni snertir við framkvæmdir þeirra. Sauðárkróks. Eins og venjulega fór fram fjöldi ambulant aðgerða á sjúkra- húsinu, bæði í og án deyfingar eða svæfingar. Sjúkrahúsið rekið á sama hátt og áður. Teikningu er enn ekki lokið af nýju sjúkrahúsi, en unnið er a® henni. Allmargir sjúklingar nutu ems og áður ambulant ljóslækninga á sjúkrahúsinu. Auk sjúklinga sjúkra- hússins og sjúklinga, sem komu reglu- lega til eftirlits, voru skyggndir 76 oianns og röntgenmyndaðir 27. Loft- hLjóstaðgerðir voru gerðar 48 á 3 sjúklingum. . Ólafsfj. Þar sem nú er útséð um, að sjúkraskýli verður ekki rekið héðan ah þótt bærinn sé búinn að rýma hús- næði það, sem skrifstofurnar voru í, hef ég ekki gert neinar skýrslur um s.lúkrahúsrekstur. Nefnd var kosin til athuga möguleika á rekstri sjúkra- skýlis og gera tillögur um ráðstöfun á húsplássi þvi, er losnaði við burtflutn- lng bæjarskrifstofunnar. Nefndin sá engan veg til sjúkraskýlisrekstrar, enda var ekki nema um eina stofu og smáherbergi að ræða. Hin sjúkrastof- an var tekin fyrir röntgentæki. Nefnd- ln lagði til, að héraðslækni væri af- hent húsnæðið til afnota, enda viður- <enndi hún einróma, að pláss það, sem lækni væri ætlað til starfs sins, V0eri rneð öllu ónógt. ^kureyrar. Rétt fyrir áramótin var utt í hið nýja fjórðungssjúkrahús á Akureyri, og mun það áreiðanlega oæta úr brýnni nauðsyn, hvað sjúkra- 1 nm snertir. Kópaskers. Ólafur Ólafsson læknir starfaði á Raufarhöfn um þriggja y.1, na skeið um síldveiðitímann. Ný Josnióðir kom i Keldunesumdæmi á arinu. Aðrar breytingar urðu ekki á eilbrigðisstarfsmönnum. Seyðisfi. Á efri hæð hússins, þar S<Lm a^ur lágu berklasjúklingar, eru nú ■> aliega ellisjúklingar, 12—13 talsins. . neðri hæð er 5, 4, 2 og eins manns sjofa, en oft eru hafðir þar 14—15 sjuklingar, sérstaklega á sumrin, þegar sjúkrahúsið er meira sótt af útlend- ingum. Seinustu 2 árin hafa miklar endurbætur verið gerðar á sjúkrahús- inu. Nýir gluggar, ný gólf með nýjum dúkum og siðan loft og veggir fóðraðir að innan með svokölluðu fægðu as- besti — í 4 litum. Þykir það mjög vistlegt og sérstaklega auðvelt að hreinsa. Skipt var um raflögn í hús- inu. Komið fyrir nýjum hringingum og hlustunartækjum við hvert rúm. Það, sem sjúkrahúsinu viðkemur, er nú eiginlega ágætt, en sá hængur er á, að svo margt, sem nútíminn krefst, vantar, eins og t. d. skrifstofu fyrir lækni og móttökuherbergi með að- stöðu til heilsuverndarstarfsemi, setu- stofu fyrir sjúklinga og starfsfólk, full- komið þvottahús með tilheyrandi. Eld- húsið of lítið og fullnægir ekki kröf- um tímans. Snyrtiherbergi þyrftu að vera fleiri o. s. frv. Raunverulegt la- boratorium auðvitað ekkert. í ráði er að byggja elliheimili við sjúkrahúsið, og þá ætti að vera hægt að bæta úr ýmsum þeim ágöllum, sem nú eru, þvi að innangengt á að vera á milli bygg- inganna. Skiljanlegt er, að svona sé, þar sem helmingur plássins í þessu gamla húsi mun — laust áætlað — vera sjúkrastofur, en í nýtizkuspítöl- um er aðeins % og allt niður í sjúkrastofur. Sjúkrahúsið eignaðist á árinu danskt svæfingartæki — Dameca — sem er einfalt í notkun og hefur reynzt vel. Andvirði tækisins, um 10000 íslenzkar krónur, gaf Kvenfélag Seyðisfjarðar. Einnig var sjúkrahús- inu gefinn hljóðnemi, svo að hægt er að útvarpa innan húss guðsþjónustum o. fl. Býst ég við, að þetta sé nýjung í islenzkum sjúkrahúsum. Gefandi var fyrrverandi yfirhjúkrunarkona, fr. Elise Clausen frá Danmörku. Nes. Smíði sjúkrahússins miðar nú sæmilega áfram, og virðast nokkrar horfur á, að því verði einhvern tíma lokið. Djúpavogs. 2 konur fæddu á sjúkra- skýlinu. Annars ekki gerlegt að taka sjúklinga vegna ónógrar hjálpar; eng- ar stúlkur fást nú orðið til að sinna hússtörfum, heldur fara þær allar í frystihúsin. Þar er vel borgað og oft meira frí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.