Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 146
1953 — 144 Veslmannaeyja. Á árinu var lokið við víðtæka viðgerS á sjúkrahúsinu hér, sem staðið hefur yfir í mörg ár. SíSasti áfanginn, sem lokið var i sum- ar, var nýtt bárujárnsþak á allt húsið, en áður hafði innanhússviðgerð farið fram. Keflavíkur. Nú loks, eftir langa og stranga baráttu og fjárhagslega og aðra erfiðleika, hillir undir farsælleg endalok þessa máls. Tekizt hefur að brýna hina 7 hreppa héraðsins svo, að til samkomulags hefur leitt, og vonir standa til, að sjúkrahúsið taki til starfa á eða upp úr miðju næsta ári. Er þá sjúkrahúsiS búið að standa 10 ár í byggingu, og er það öllu leng- ur en vænta liefði mátt, jafnbrýn þörf og er auðsýnilega fyrir það. B. Sjúkrahjúkrun. Sjúkrasamlög. Heilsuvernd. Hjúkrunarfélög. 1. Hjákrunarfélagið Líkn í Reykja- vík gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Árið 1953 hafði Hjúkrunarfélagið Líkn 10 fastráðnar hjúkrunarkonur í þjónustu sinni, en auk þess 2 hjúkr- unarkonur frá 1. júní. Auk þess starf- aði hjúkrunarkona i 4 mánuði að berklaprófum á vegum berklavarn- anna. Hjúkrunarkonurnar störfuðu 3 að berklavörnum, auk einnar í 7 mánuði, 4 við ungbarnaverndina, auk einnar í 7 mánuði, og 3 við heimilis- vitjanir til sjúklinga. Auk þess réð fé- lagið til sín hjúkrunarkonu i sumar- orlofum og á frídögum heimilishjúkr- unarkvenna. ViS heilsuverndarstöðina voru auk læknanna og hjúkrunar- kvennanna starfandi 1 ljósmóðir, 2 afgreiðslustúlkur og 1 stúlka, sem sá um ljósböð ungbarna, en þau eru starfrækt frá 1. september til 1. júní. FariS var í 6951 sjúkravitjun. MeS- limir Hjúkrunarfélagsins Líknar eru um 160. Tekjur félagsins voru kr. 896285,08 og gjöld kr. 807438,98. Ung- barnaverndin flutti í hið nýja hús- næði Heilsuverndarstöðvar Reykjavik- ur i lok septembermánaðar. Enn fremur var opnuð ný ungbarnavernd- arstöð i hinum nýbyggða Langholts- skóla á þessu ári. Stöðvunum bárust eins og að undanförnu gjafir í pen- ingum, lýsi og fatnaði, að verðmæti ca. kr. 4000,00, sem útbýtt var til þurf- andi fólks. 2. Hjúkrunarfélag Ólafsvíkur. Rek- ur röntgentæki til gegnlýsinga. Er tækið í umsjá héraðslæknis. 3. Ftauðakrossdeild Akureyrar (starfsskýrsla fyrir árið marz 1953— marz 1954). Starfsemi deildarinnar lík og áður. Deildin annaðist sjúkra- flutninga með sjúkrabifreið sinni, en hafði auk þess einnig afnot af annarri sterkri bifreið, sem gripið var til í nokkrar sveitaferðir, þegar vont var færi og vafasamt eða ómögulegt að komast í bifreið deildarinnar. Voru alls farnar 177 ferðir, þar af 109 inn- anbæjar, en 68 út um sveitir. Halli á rekstri bifreiðarinnar varð á árinu kr. 2429,97, en auk þess var bifreiðin af- skrifuð um kr. 7000,00, svo að kostn- aður alls varð því kr. 9429,97. Ljósa- stofan var rekin eins og áður. Nutu ljósbaða alls 108 í 1692 skipti. Var þetta heldur minni aðsókn en árið áður. Stafar þessi minnkandi aðsókn sennilega af því, að undanfarið hefur verið flutt inn mjög mikiS af Ijósa- lömpum, sem margir hafa keypt sér og nota heima. Eru þetta að vísu þæg- indi fyrir fólkið að þurfa ekki að hafa fyrir þvi að fara með börnin í ljós eitthvað út i bæ, en sá galli er aftur á þessu, að margir þessir lampar eru mjög litlir og misgóðir og verk- unin oft ótrygg. Halli á rekstri Ijósa- stofunnar varð á árinu kr. 5566,14, en að vísu eru þar í taldir varahlutir, sem keyptir voru seint á árinu fyrir kr. 2856,70 og eru óeyddir. Hins veg- ar er ekki þarna tekin með afskrift af ljósatækjunum, kr. 2500,00, sem næstum vegur þá upp á móti vara- hlutunum. Deildin beitti sér fyrir fjár- söfnun til kaupa á sjúkraflugvél, sem staðsett væri á Akureyrarflugvelli og annaðist sjúkraflug um Norður- og Austurland fyrst og fremst. Var í þessu skyni stofnaður sjúkraflugvélar- sjóður með kr. 3000,00 framlagi frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.